Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.06.1935, Page 88

Sameiningin - 01.06.1935, Page 88
Sigurður ólafsson. Fæddur 14. ágúst 18S3. Vígður 14. febrúar 1915. Prestur íslendinga á Kyrrahafsströnd. Síðan þjónandi prestur að Gimli. Nú prestur að Árborg, Manitoba. Steingrímur Octavíus Thorláksson. Fæddur 2(j. maí 1890. Vígður 25. júní 1910. Ivristniboði kirkjufélagsins í Japan. Halldór E. Johnson. Fæddur 12. september 1887. Vígður 6. janúar 1918. Prestur íslendinga í austurhluta Vatnabygða í Saskatchewan. Síðan prestur í Blaine, Washington. Sagði sig úr kirkjufélaginu 1929. Adam Þorgrímsson. Fæddur 8. júlí 1879. Vígður 4. maí 1919. Prestur safnaðanna við Manitobavatn, þá búsettur að Hayland, Manitoba. Síðan prestur að Lundar. Dáinn 20. nóvember 1924. Haraldur Sigmar. Fæddur 20. október 1885. Vígður 18. júní 1911. Prestur fslendinga í Vatnabygðum í Saskatche- wan, þá búsettur að Wynyard. Nú prestur íslendinga í Dakota, búsettur að Mountain. Vara-forseti kirkjufélagsins. Páll Sigurðsson. í allmörg ár þjónandi prestur að Garðar, N. D. Gekk í kirkjufélagið á kirkjuþingi 1924. Hvarf til fslands árið 1920. Nú prestur í Bolungarvík. Valdimar J. Eylands. Fæddur 3. marz 1901. Vígður 21. júní 1925. Varð prestur Melanktonssafnaðar að Upham, N. 1). Þjónaði og um nokkurra ára skeið hjá Norðmönnum að Makoti þar i ríki. Er nú prestur hjá ensk-lúterskum söfnuði í Bellingham, Wn., en þjónar um leið íslenzku söfn- uðunum í Blaine og á Point Roberts.— Kolbeinn Sæmundsson. Fæddur 1. ai>ríl 1888. Vígður 20. júní 1927. Fyrst prestur Hallgrímssafnaðar í Seattle. Síðan þjónandi prestur í St. James Lutheran Ghurch þar í borg. Egill H. Fáfnis. Fæddur 24. júlí 1898. Vígður 22 júní 1930. Prestur fslendinga í Agrylebygð, búsettur að Glenboro, Manitoba. Vara-skrifari kirkjufélagsins. Jóhann Friðriksson. Fæddur 18. nóvember 1899. Vígður 19. júní 1932. Trúboðsprestur kirkjufélagsins. Síðan þjón- andi prestur Lundarsafnaðar, Lúterssafnaðar í Grunnavatns- bygð og Herðubreiðarsafnaðar að Langruth. Búsettur að Lundar, Manitoba.— Guðm. P. Johnson. Fæddur 20. apríl 1880. Vígður 24. júní 1934. Prestur íslendinga í austurhluta Vatnabygða í Saskatchewan. búsettur að Foam Lake, Sask,—
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.