Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.04.1924, Blaðsíða 7

Sameiningin - 01.04.1924, Blaðsíða 7
101 maSur. “Og svo mörgum, sem hann meðtóku, gaf hann mátt til að verSa guös 'börn.” Guö sagÖi: “Veröi ljós”. Jesús fæddist í heiminn. Kær- leikurinn, holdi klæddur, birtist mönnum. Erfitt er aö meta hver þátturinn í fórnarstarfi Jesú er stærstur. Menn nema staSar við Betlehems-jötuna, heyra söng engl- anna. Og sál trúaSs manns ljómar af kærleiksdýrÖ drottins. ASrir nema staÖar viö verkin hans hin óviSjafnan'legu. Þar finna þeir þaS, sem hjartaö þráir, líkn guÖs til manna. ÞaÖ ljós skín svo bjart, aS heimurinn viöurkennir, aö þau eru guSleg verk. Enn aÖrir setjast viö fætur hans, hlusta á ræSur hans. Spekingurinn finnur þar ótæmandi speki, barniö fööur-kær- leika, hinn seki fyrirgefning, hinn fáfróöi þekkingu, hinrt syrgj- andi huggun. Því meir sem menn' veita orSum :hans eftirtekt, viSurkenna þeir, aS sá, sem þau talaöi, var og er ”ljómi-guös dýrÖar og ímynd veru hans.” En aðal-innihald ræöna þeirra allra, er framsett í þessum orÖum Jesú: “Hjarta ySar skelfist ekki, trúiö á guö og trúið á mig.” “Svo elskaði guS heiminn, aS hann gaf í dauSann sinn ein- getinn son, til ])ess aS hver, sem á hann trúir, glatist ekki, held- ur hafi eilíft líf.” “Faöir, eg hefi gert þig dýrSlegan á jörSinni, eg hefi lokiS því verki, sem þú fékst’ mér aö vinna.” “Eg biö ekki einungis fyrir þessum, heldur og þeim, sem munu trúa á mig fyrir þeirra orS, — svo allir sé eitt, eins og þú, faSir, ert í mér og eg í þér.” “Þaö, sem þér gerÖuS einum af þessum mínum minstu bræSrum, það hafið þér gert mér.” “Án mín megniö þér ekkert.” Flestir nema staÖar viS aÖ virSa fyrir sér píslarferil frels- arans, hina guðlegu mildi, óviöjafnanlega undirgefni undir vilja föðurins á hæSum, fyrirgefningar-fúsleik, göfgi í framkomu, svo jafnvel Pílatus neySist til aS segja: “Ecce homo,” þar er maSur. Frá krossinum hljómar: “Faöir, fyrirgef þeim, því þeir vita ekki hvað þeir gera.” Sumir segja, að Jesús hafi aS eins maður veriS. Mundu þeir hafa beöiS sömu bænar undir sömu kringumstæÖum ?' Um hádegis skeiS hrópar Jesús: “GuS minn, guÖ minn, hví hefir þú yfirgefiÖ mig !” Þá, er dauöinn sjálfur nálgast, ber Jesús vitni um eigið-

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.