Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.04.1924, Page 9

Sameiningin - 01.04.1924, Page 9
103 MeS upprisu Jesú eru oss sönnuS ummæli hans: “Eg er upprisan og lífiS; hver, sem trúir á mig, mun lifa, )þótt 'hann deyi.” í augum kristins manns hef’ir dauðinn mist ægivald sitt. 1 stað þess aÖ ógna með auSn og gleymsku, flytur hann kristnum manni fagnaðartíöindi, boSskap frá fööurnum, er kall- ar barniS sitt heim. Hugrór getur kristinn maður tekiÖ undir orÖ postulans: “DauSi, hvar er broddur þinn; hel, hvar er sig- ur þinn? GuÖi sé lof, sem oss hefir sigurinn gefiS fyrir Jesúm Krist.” Með upprisu Jesú eru endurfundir kristinna ástvina trygÖ- ir. “Eg fer burt a'ö tilbúa yður stað,” segir hann. “Eg mun taka yður til mín, svo þér séuð þar, sem eg er.” SkilnaÖur kristinna ástvina við banabeð, er engu ægilegri í þeirra augum, en burtflutningur í aöra heimsálfu, nema síÖur sé. Þeir vita, aÖ skilnaÖurinn er aö eins um stund. Með hjartanlega ró í sálunni, getur kristinn maður faliö guði áhugamál sín öll. Þaö af þeirn, sem eigi er að guðs vilja, má og á aö hverfa. En hvert það áhugamál kristins manns, sem er að guðs vilja, hlýtur, fyr eða síðar, aö sigra. Því það, senr er frá guði, getur ekki dáið. Móðir nokkur, sem unni syni sínum, er vilzt 'hafði út á lasta brautir, bað fyrir honum án afláts um margra ára skeið. “Ómögulegt er,” sagöi henni kennimaður einn, “að sonur slíkra tára glatist.” ■—- Sonur henniar varð siðah eitt hið skærasta ljós kristninnar. Jesús, sem reis upp frá dauðum, veitti honum mátt og vilja til að segja: “Eg vil taka mig upp og fara til föður míns.” VI. Eitt af hryggilegastu táknum í hugsanaheimi vor íslend- inga um þessar mundir, er svartsýni. Eg álasa engum; þekki' of vel freistingar í þá átt sjálfur. En þaö hefir guð veitt mér, að þó eg hafi að mjög miklu ieyti mist trú á menn, hefir jiað orðið til þess, aö upprisuljósið ‘hefir skinið mér þyí skærar. Mér dylst ekki, að hjartanleg trú á boðskap Jesú, sem reis upp frá dauðum, er eina lífið fyrir vora þjó'ö sem aðrar. Misskilji mig enginn. Eg viðurkenni fyllilega, að “guðs- ríki er ekki fólgið i orðum, heldur í krafti.” Játningar, orða- val, venjur, — alt þetta liggur mér í léttu 'rúmi. En góður guö gefi oss lotningu fyrir honum og boðskap hans, veiti oss anda Jesú Krists og alla þá vizku og vitrun, sem páskaboðskapurinn um hann, upprisinn og dýrölegan, veitir trúuðum sálum. Veiti

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.