Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.04.1924, Síða 15

Sameiningin - 01.04.1924, Síða 15
109 sem bezt vera til þess fallið aÖ leiSa menn til Krists. ÞaS vit- anlega er aSal atriSib. Ekki er meS réttu hægt aS neita því, aö rnikil vöntun er á kristindómi heimafyrir í hinum svokölluSu kristnu löndum, og ef þaS væri kristileg hugsun aS láta kristniboSiö útáviö biSa þess, aS alt væri fullkomiS heima fyrir, mundi ekki skorta rök gegn trúboSi. En nú er þetta vitanlega alveg ókristileg hugs- un. Ef hún hefSi veriö látin ráöa, hefSi ljós kristninnar aldrei veriS fært heiSnu löndunum. Og hver getur efaS, aS ó- líkt dimmra væri þó yfir kristninni heima fyrir, ef 'hún heföi ekki oröiS fyrir áhrifunum af því aS vinna svo gott og óeigin- gjarnt starf. Enda er þess ekki ætíS gætt, þegar bent er á gall- ana 'heima fyrir, sem afsökun fyrir því aS rækja ekki starfiS út- áviS, aö enginn getur hindraö, eins og samgöngur eru nú orSn- ar greiðar um allan heim, aS áhrif hins gallaSa berist frá einu landi til annars, og ætti þá sízt aS vera vanþörf á starfsemi, sem vill færa öSrum þjóöurn þaS ’bezta, sem ktistnu þjóSirnar eiga— þekkingu á Ivristi og blessun þeirri, er hann færir mönnunum. Alveg sérstök ástæöa er til þess fyrir kirkju þessa lands, aS sinna þessari skyldu sem bezt nú, og þaS er, aS kristniboÖs- starfiö, er relciö var af NorSurálfuþjóSunum á undan ófriSn- um, hlaut viÖ hann þá hnekki, .aS ekki veröur auSveldlega úr því bætt. Meöan aS þær þjóSir eru latnaöar, er þaS amerísk kristni, sem er best stödd til þess aS koma málinu til hjálpar. Vér megum ekki gleyma því, aS þó ástæöur hér séu ekki glæsilegar á þessum árum, þá eru ]>ær þó betri en nokkurs staSar annars- staSar í lieimi. HGeyrir oss því alveg sérstaklega til sú skylda, aö sýna almennan og lifandi áhuga fyrir útbreiöslustarfi kristninnar. Þetta síÖastliSna ár hefir trúboSi vor, séra S. O. Thorlaks- son, ferðast um flestar bygSir vorar og talaö máli trúboSsins. Má víst fulltreysta því, aS þaö hefir orSiS málefni trúboSsins meöal vor mikill styrkur, og beri árangur ekki einungis í bili, heldur til langframa. Vonandi kernur þaS meSal annars í ljós á þann hátt, að á þessu vori taki hver einasti söfnuSur kirkjufélagsins, eSa því sem næst, offur hjá sér til heiSingatrú- boSs. Og allir ættu aö sjá um aS þau tillög komist til féhiröis kirkjufélagsins fyrir io. júní næstk., þegar fjárhágsár kirkju- félagsins endar. K. K. Ó.

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.