Sameiningin - 01.04.1924, Blaðsíða 24
118
Enginn maöur hleypir Davíö Hólm inn til dauðvona mamts.”
Húsfreyja haföi veriö aS horfa á dóttur sína, hvernig andlit
hennar tók smátt og smátt á sig reiöulegan dómarasvip. Síöan
sneri hún sér aS herkonunum og vildi vita, hvaS um væri aS vera;
hún sá, aS þær voru svo vandræöalegar.
“Jódis vill, aS viS sendum eftir DavíS Hólm; en viS vitum ekki,
hvort þaS er gerandi.”
Húsfreyja gat ekki áttaS sig. “DavíS Hólm?” segir hún,
“hvaSa maSur er þaS ?”
“ÞaS er einn af þeim, sem Jódís hefir haft mikiS fyrir þarna
niSri í hælinu. En GuS hefir ekki látiö henni takast, aS ráSa neitt
viS hann.”
“Hver veit,” segir María hálf-hikandi; “hver veit, nema þaS
sé tilætlan GuS.s, aS láta Jódísi jauSnast á síSustu lífsstundum sín-
um aS liafa áhrif á Davíö ?”
Húsfreyja leit til hennar og segir meö nokkurri þykkju: “Þió
hafiS nú fengiS aö ráSa yfir stúlkunni minni, meSan nokkur líftóra
var í Jie'nni. LofiS mér nú aö eiga hana, meSan hún er aS deyja”
Þar meS var máliö útkijáS. María fór aftur á sinn staS viS
fótagaflinn. Anna settist á litla stólinn, lagSi aftur augun og sökti
sér niöur í bæn, sem 'hún bar fram í hálfum hljóSum. Hinar heyrSu
orS og orS á) stangli, og af þvi mátti ráSa, um hvaS hún var aS
biSja. Hún baS GuS aS lofa nú litlu “systurinni” aS leysast héSan
í friöi, aS láta hana ekki lengur hafa áhyggjur og ónæSi af þeim
sýslunum og skyldum, sem á hana voru lagöar í reynsluskóla þessa
heims.
Hún var meS allan hugann viS bæn sína; þangaS til hún hrökk
upp viS þaö, aS María lagöi höndina á öxl henni.
Sjúklingurinn hafSi aftur fengiS ráS og rænu. En nú var hún
ekki eins blíSleg og auSmjúk eins og þegar hún vaknaSi áSur. Hún
var þungbúin á svip.
María beygöi sig þegar niöur aö hanni og heyröi hana segja
all-skýrt þessi ávítunarorS: “Af hverju hefiröu ekki látiS sækja
DavíS Hólm, Maria ‘systir’?”
Vera má, aS María hafi haft einhverjar mótbárur á reiSum
höndurn. En hún las eitthvaö þaS í augum Jódísar, sem þaggaöi
niöur í henni. “Eg skal sækja hann til þín, systir,” sagöi hún. Þá
sneri hún sér aö/húsfreyju til aS afsaka sig, og segir: “Eg hefi
aldrei enn neitaS Jódísi dóttur þinni um nolekra bón, og eg get ekki
heldur neitaö henni í iþetta sinn.”
Jódís IagSi aftur augun, varpaSi öndinni, eins og henni hefSi
létt mikiS. María fór út. Alt varö hljótt eins og áSur. Anna baS
í hljóöi, mjög áhyggjusam'lega. Jódísi þyngdi fyrir brjósti.
Mamma hennar færSi sig nær henni, eins og hún aetlaSi aS \reyna
aö verja barn sitt fyrir þjáning og dauSa. • (
Jódís leit upp aftur snöggvast. Sami óþols-svipurinn var á
henni og áöur. En 'þegar hún sá, aS Maria var horfin frá rúm-