Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.03.1920, Side 8

Sameiningin - 01.03.1920, Side 8
72 gjörið þjóðirnar að lærisveinum!” Það virtist fásinna og draumórar. En virkileiki varð það. Af hverju? Af ]>ví að postularnir voru fúsir á að gefa hjartablóð sitt fyrir hann og hið heilaga málefni. 0g enn f dag- þarf liann að halda á mönnum, sem velja með vitund og vilja og em ekki hræddir við að fórna hjartablóði sínu í lieil- agri þjónustu. -------o------ Faðir vor, þú sem ert á himnum. Þannig byrjaði meistarinn óviðjafnanlegi bænina, sem hann kendi lærisveinum sínum. Yanalega er þetta nefnt ávarp drottinlegrar bænar. Það er einkum við síðari hluta þess, sem vér dveljum í þetta sinn. í fyrri hluta ávarpsins nvá svo að orði kveða, að Guð komi niður til vor með óviðjafnanlegri blíðu, en í síðara hlutanum mænum vér í hæðirnar til hans. Fyrri lilutinn væri ófuílkminn án hins síðara. Að vísu þurfum vér mennirnir að sannfærast um Iþað, að ekkert er að óttast við að koma til hins blessaða föður, að hann er blíðari en nokkur maður getur verið; en vér verðum líka að minnast þess, að vér erum ekki jafningjar lians, held- ur svo miklu sem himininn er jörðinni hærri, svo miklu eru Drottins vegir hærri vorurn vegum. Til þess að minna lærisveina sína á heilagleik og hátign Guðs, hagar Jesús ávarpinu þannig: þn, sem ert á himnum. AíeÖ jveim orðum er ekki verið að draga úr alstaðar- nálægð Guðs, ekki verið að takmarka lianu við þann stað einan, sem nefndur er himinn, ekki verið að neita tilveru hans á jörðinni, ekki verið að hlaða neinn garð milli lmns og þess, sem liann hefir skapað. Nei, ekkert slíkt felst í orðunum, heldur er verið að benda á G*uð í lians dýrðarfullu hátign, benda þér, maður, liver sem þú ert. a veru, sem í öllum skilningi er þér æðri, veru, sem ]>ú átt í öllu að lúta. Djúp, heilög lotning hvílir því í þessum orðum. “Drag skó þína af fótum 'þér, því sá staður, sem þú stendur á, er heilög jörð.” Tak ofan höfuðfat þitt og gakk með bevgt höfuð inn um hið heilaga fordyri bænar-

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.