Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.03.1920, Síða 20

Sameiningin - 01.03.1920, Síða 20
84 þýða skapsmuni, sæmilega greind, vinnugefin og vel verki far- in, ihóflega glaðlynd og naut vinsæMa allra, er hana þektu. Með burtköllun ihennar, sem var augasteinn foreMranna, eftir- læti systkina isinna og bjartasti geiislinn á vegferð eiginmanns- ins, er sem dimt og þykt sorgarský hvíli yfir ástvinahópnum. Hlutskifti það þó, því miður, ærið algengt, ekki sázt óheilla- árin þessi hin síðustu. Trúin, sú er bygð er á bjargi aManna, bjragföst og óbifanleg, er ekki haggast þó stormar geisi og steypiregn dynji á þakinu, ein fær um að sefa harminn og hugga í slikum mótgangi. “pví vér vitum, að þeim, sem Guð elska, samverkar alt til góðs.” (Róm. 8, 28). Svo segir heiðingja-post- ulinn mikli. Fyrirheit það og önnur slík bregðast ekki, geta ekki brugðist. Vandinn sá einn, að bíða rólegur á meðan at- burðirnir eru að flétta þann örlagaþráð, er að síðustu leiðir til sigurs. par engin tilviljun, auðvitað. HeMur náðarrík forsjón Guðs og handleiðsla fólki Jesú Kriísts til handa. Tvö 'syístkini frú porbjargar eru á lífi: Kristveig, kona Valdimars Jóhannessonar í Árborg, og Jón, heima hjá foreMr- um sínum. Sömulleiðis uppeMisbróðir, Gísli Jónsson, heima með foreldrum sínum. Jóh. B. ----------0---------- | RADDIR FRÁ ALMENNINGI | Deild þessa annast séra G. Guttormsson. | f i Bréf frá manni í Minnesota. í Janúarblaði Sameiningarinnar er samtal tveggja manna um það, hvernig eigi að ávarpa Drottin dýrðarinnar, og sam- talið endar með því, að höfundurinn gjörir glögga grein fyrir sínum skilningi á ástandi sálarinnar, þegar hún iskilur við lík- amann og kemur fram fyrir konung atlrar veraldarinnar. Ekki dettur mér í hug að gjöra nokkra athugasemd við skoðun höf- undar á ástandi sálarinnar, Iþegar hún á að mæta frammi fyrir dómara lifenda og dauðra, en eg ætla að dirfast að iláta í ljðs með örfáum orðum mína skoðun á því máli. Um ávarpið þurfum vér víst ekki neitt að hugsa, því að mér skilist, að dómarinn eigi þar orðið. Séra Hallgrímur Pét- ursson segir um það efni þetta: Afsökun ei mun stoða, andsvör né spurningar; en sá stendur víst í voða, sem verður sekur þar.

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.