Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.03.1920, Side 26

Sameiningin - 01.03.1920, Side 26
90 vor vegna til að opinbera oss í allri fullkomnun hið kærleiks- fylsta líf, og til aS gefa lífið í dauðann oss til frelsis. Jesús er hin fullkomna fyrirmynd. Af honum þurfum vér alt af að reyna að læra, — reyna að Mkjast honum í lífi og framferði. Jafnvel þó að vér finnum, að vér séum svo dæma- laust ófullkomnir, og gallarnir svo margir og veikleikinn svo mikill, megum vér ekki gefast upp við þaö að reyna að verða honum líkir. pess vegna er það ihelg skylda vor, að reyna að líkjast honum í því, að lifa sannarlega kærleiksþrungnu lífi, — vera sannarlega kærleiksríkir á heimilnu voru, í umhverfi voru og Mka í heiminum yfirleitt. En hvernig eigum við nú að lifa kærleiksríku Mfi á heimil- inu? Vér iskulum athuga það. Fyrst og fremst þurfum vér að vera þess minnug, að hlýða vel fjórða boðorðinu. Gagnvart foreldrum vorum er stærsta skyldan. pau hafa af Guði verið sett tiíl að hafa ráð fyrir oss og leiðbeina oss; þau hafa líka gjört svo mikið fyrir oss. Borið oss, leiitt og stutt Mkamlega og andlega, oss vanmáttuga og veika. Vér (þufum að hlýða þeim, hjálpa iþeim, gleðja þau með prúðri og kristilegri framkomu. Vér þurfum að hjálpa til að þau geti alt af verið ung, með þVí að orsaka þeim ekki áhyggjur og sársauka að ó- þörfu. Og svo þurfum vér að þjóna þeim með ástríkri um- byggju, þegar þau eru orðin lúin í Mfsbaráttunni. Áreiðanlega myndi Jesús hafa velþóknan á siíkri framkomu. Svio eigum vér kannske isystkin líka á heimilinu. Mikið er undir því kom- ið, hvernig vér breytum gagnvart þeim. Vér eigum að bera virðingu fyrir því, sem eldri systkinin segja oss, og hjálpa þeim yngri, ekki ‘slzt meðan þau eru svo smá og hjálparþurf- andi í öllum skillningi. Látum ekki stríðnina og ertnina komast að, og ekki heldur eigingirnina í sambúð vorri við þau. pannig leggjum vér líka vorum elskuðu foreldrum Mð í heimiMsstjórn- inni. Nú getur svo verið einnig, að á heimiMnu sé skylduMð til aðstoðar við starfrækslu heimiMsinis. Aldrei að lítilsvirða slíka á neinn hátt í hugsunum, orðum eða verkum. Kristur bendir á, að það séu bræður vorir og systur vorar líka. Sýnið þeim vinsemd og hllýhug og alúð. Látið þa-u finna yl kærleik- ans streyma til sín frá yður. f sambandi við heimilið má Mka minnaist á húsdýrin og skepnurnar, sem kunna að tilheyra heim- iMnu. Guð hefir sýnt, að þau hafa sín réttindi, og vér höfum skyldur gagnvart þeim. Vér þurfum að vera góð við máMeys- ingjana og varast að umgangast þá nokkurn tíma með grimd. petta alt tilheyrir því, að Mfa á heimiMnu kærleiksríku Mfi. pað gjörir heimilið bjart, fagurt og dásamlegt, eins og

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.