Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.05.1920, Side 7

Sameiningin - 01.05.1920, Side 7
133 unar, að hafa það snið, sem ekki er við hæfi manns. Það er ekki nema til tjóns og syndar að hreykja sér hærra en hæð manns er. Og þó verður maður að játa, að það fyr- irkomulag, sem Kristur og postular hans hugsuðu sér, er fullkonmast og bezt, og vona vill maður það, að einhvern tírna verði mannkynið því vaxið, að lifa samkvæmt þeim meginreglum, sem Kristur kendi. Sameignar-kenningin (eommunism) er í samtíð vorri helzt í höndum trúlevsingja, og er það illa farið. Ef til vill er það því að kenna, hversu illa kristnir menn hafa reynst, að hugsjón sú, er þeir áttu í upphafi, er frá þeim tekin og fengin í hendur öðrum, sem afneita Kristi og jafnvel öllu guðlegu. Ef til vill verður það til þess, að kirkjan vaknar og vinnur betur skylduverk sín í mann- félaginu; rís gegn eigingirni og einkaréttindum fárra manna; jafnar kjör mannanna; kennnr að allir á jörð- inni séu bræður, synir föðurins á himnum. -------o------- Nýr kristniboði íslenzkur. Hr. A. M. Loptsson hefir að undanförnu stundað nám AÚð trúboðaskóla í Nyack í New York'ríki. Hann er á vegurn Aiiþjóða trúboðs-sambandsins (The Missionary Leaguie of Nations). Hann ferðaðist all-víða um Banda- ríki á vetrinum sem leið með trúboðs-flokk, sem um land- ið fór. Voru þar saman menn af 20 ])jóðflokkum. Mr. Loptsson var svaramaður íslendinga. í nýkomnu bréfi til ritstjóra “Sam.” segist hann víða hafa fyrir hitt fá- ránlegar skoðanir manna á Islandi og þjóðinni þar. Seg- ist hann vona, að all-margir sé að nokkru fróðari um Is- lendinga þar sem hann flutti ræður. “Hvarvetna bar eg fram vitnisburð um minn sæla frelsara Jesúm Kl'ist”, segir hann. Mr. Loptsson á að fara sem trúboði til Kwang-si í Kína næsta haust. Starfar liann þar svo framvegis, ef Guð lofar, í umboði Alþjóða trúboðs-sambandsins. Sjálf- ur verður liann að leggja sér til farkostnað og útbúnað allan, og vinna kauplaust fyrsta árið. Hann er fátækur maður, en treystir því, að Drottinn leggi sér til alt, er

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.