Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.05.1920, Page 8

Sameiningin - 01.05.1920, Page 8
134 hann þarfnast. “Spor þetta er stigið í trú, og eg- lofa Guð fyrir kraft trúarinnar. Enginn hlutur er Guði ó- máttugur.” Aldrei segir liann að jafn-mikil þörf hafi vrerið þess, að flytja gleðiboðskap frelsarans út um lieim- inn eins og nú, og enginn heiður sé jafn-mikill og það, að vera erindreki í Krists stað. Þessi ungi maður er sonur Ólafs heit. Loptssonar, hins trúheita leikprédikara, er eitt sinn bjó í Selkirk og kom sér þar upp litlu trúboðslnisi, en flutti síðar til Ed- monton. Svstir trúboðans er hjúkrunarkona, lærði hér í Winnipeg, en er nú austur í Ontario, ágæt kona og sann- kristin. Guð blessi framtíð þesa unga manns og gefi honum náð til að safna mörgum sálum í náðarríki Drottins vors og frelsara. ---------o-------- SAYSKOT TIL NAUÐLÍÐANDI FÓLKS í NORÐUPÁLFU. Eins og skýrt var frá í Sameiningunni síðast, gengst lúterska kirkjan í Ameríku fyrir fjársöfnun til handa trúbræðrum vorum í þeim löndum Norðurálfunnar, þar sem eymdin er sem mest eftir stríðið. Dagana 9.—16. Maí var samskota leitað í lútersku söfnuðunum víðsvegar í Bandaríkjum og Canada. Var ætlast til að sam- skotin yrðu að upphæð ein miljón og átta hundruð þús- und dollarar. Ekki liefir enn frézt, hve stór upphæðin liefir orðið, en minna en áætlað var, hefir hún naumast orðið. Vonandi liafa margir íslenzku safnaðanna tekið þátt í samskotunum. Fyrsti lúterski söfnuður í Winni- peg sendi 175 doll. í hjálparsjóðinn. Á víð og dreif. Þökk fyrir komuna. vSéra Kjartan Helgason liefir að þessu sinni lokið ferðum sínum meðal Vestur-íslendinga. Hann talaði síð- ast í kirkju Sankti Páls safnaðar í Minneota; flutti þar fyrirlestur síðdegis ellefta Apríl, prédikaði í kirkjunni að kvöldi sama dags og lagði af stað áleiðis til New York

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.