Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.05.1920, Side 19

Sameiningin - 01.05.1920, Side 19
145 Föstudagur, 18. Júní. 1. Þingfundur á sama stað kl. 9. f. h. 2. Þingfundur á sama stað kl. 2 e. h. 3. Fyrirlestur, fluttur af séra Rúnólfi Marteinssyni, kl. 8 e. h. á sama stað. Laugardagur 19. Júní. 1. Þingfundur á sama stað kl. 9 f. h. 2. Heimíboð hjá söfnuðunum í vesturparti bygðar- innar, við Quille Lake, kl. 2 e. h. 3. Trúmálafundur þingsins í Mozart, kl. 8 e. li. Um- ræðuefni: Kirkjan og vandamál mannfélagsins í samtíð- inni. Málshefjandi: séra Sigurður Ólafsson. Sunnudagur 20. Jútit. 1. Guðsþjónustur í öllum söfnuðum bygðarinnar kl. 11 f. h. 2. Fyrirlestur fluttur af séra Birni B. Jónssvni (Efni: Hvert stefnir?), í Wynyard, kl. 8 e. h. Mánudagur 21. Júní. 1. Þingfundur í kirkju Immanúels safnaðar í Wyn- yard, kl, 9 f. h. 2. Heimboð í Leslie kl. 2 e. li. 3. Þingfundur í Wynyard kl. 8 e. h. Þriðjudagur 22. Júní. 1. Þingfundur í Wynyard kl. 9 f. h. 2. Þingfundur á sama stað kl. 1 e. h. 3. Þingslit á sama stað kl. 4 e. h. B. B. J. --------o------- PRESTAFUNDUR verður haldinn í kirkju Ágúst- ínusar-safnaðar í Wynyard, Sask., miðvikudaginn ]). 16. júní kl. 3 e.h. Aðal fundarefni eru mál, sem prestafélag- inu voru falin á síðasta kirkjuþingi. Allir prestar félags- ins eru beðnir að vera á fundi. Selkirk, Man., 17. maí 1920. N. Stgr. Thorláksson, fors. pr.fél.

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.