Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.04.1913, Blaðsíða 3

Sameiningin - 01.04.1913, Blaðsíða 3
35 The pathway of Thy Passion To follow I desire; Out of my weakness fashion A character of fire. When the weak will sinks failing, And flesh stands back afraid, Before the dread Cross quailing, Lord, grant Thy Spirit’s aid. Sumt í versunum úr sálminum „Allt einsog blómstrið eina‘ ‘, sem liér liggr fyrir oss þýtt á ensku, er fullkomnara en í þýðing Eiríks Magnússonar („Sam.“ XV, 3—Maí 1900), og er þá mikið sagt, því sjálfir liöfum vér talið þýð- ing Eiríks lieitins meistaraverk, — en þessi ummæli vor nú má þó hœglega rökstyðja. Af þýðingum sálma eftir V. Br. finnst oss fegrst og fullkomnust þýðingin á sálminum: „Eg horfi yfir hafið.‘ ‘ Fyrsta versið er svona: I stand hy the lonely breakers And gaze over the misty sea, Which, wrapt in the clouds of winter, Is heaving sullenly: ’Tis a shore where gaunt Need reigneth, And Woe with her freezing breath; For the shore is the shore of the dying, And the sea is the sea of death. Þetta er há-enskt og heilagt sálmasöngsmál, jafn-fagrt, þýtt, hátíðlegt og hrífanda einsog í hinni íslenzku frum- mynd skáldkonungs vors hins kæra að Stóranúpi. Seinna ætti sálmr þessi allr í hinum enska húningi hr. Pilcher’s að hirtást í „Sam.‘ ‘ Bragarháttrinn hér er þó ekki alveg einsog frumsálmsins: átta hendingar í stað níu. Eitthvað af þýðingum þessum kemst væntanlega inn- í enskan kirkjusöng. Og verðr þá mörgum skiljanlegt, að eldvi svo lítið er það í þjóðernislegum arfi vorum, íslend- inga, sem oss er með gnðs hjálp vel vert að leggja rœkt við og lialda í dauðahaldi. Framan-við sálma-valið þýdda er hugnæm ritgjörð eftir hr. Pilcher, þarsem liann sögulega gjörir grein fyrir

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.