Sameiningin - 01.04.1913, Blaðsíða 27
59
■kristnum blökkumönnum til aö starfa aS trúboöinu. En þaö kostaö
aftr þaö, aS hann varS aS skilja viS konu sína og börn á meðan, því
óhugsandi var aS hafa þau meS sér á slíku ferSalagi. Og þá fóm
lagSi hann á sig, þött sárt væri.
Hann sneri því aftr og fór meS þau alla leiS suSr til Cape Town>,
1500 mílur, ogkom þeim þar á skip til Englands. Hann hafSi þá veriS
átta ár í hjónabandi, var sjálfr á 40. árinu, og ellefu ár hafSi hann
veriS í Afríku.
Á þeim ellefu árum hafSi hann mikiS unniS. Hann hafSi komizt
lengra norSr effir SuSr-Afríku en nokkur annar hvítr maSr, fundiS
Ngami-vatn og efr'i kvíslir Zambesi-fljóts. Hann hafSi hafiS trúboS
Tijá tveim þjóSflokkum og kristnaS einn hinn merkasta höfSingja á
þeim stöSvum. Hann hafSi byggt þrjú hús meS eigin höndum, og
kennt mörgum hundruSu-m manns aS lesa. Hann hafSi samiS mál-
frœSi Sechuana-tungumálsins og orkt sálma á því máli. Hann hafSi
meS rannsóknum sínum auSgaS vísindin aS þekkingu á dýra- og jurta-
lífi SuSr-Afriku. Oghann hafSi sjálfr séS hina hryllilegu svívirSingu
þrælaverzlunarinnar, og strengt þess heilagt heit, aS leggja sjálfan sig
i sölurnar til þess aS reyna aS útrýma henni algjörlega.
Fjölhœfr var maSrinn og vel undir þaS stórvirki búinn, sem fyrir
honum lá. En hann áleit, aS aldrei gæti neinn maSr veriS of vel undir
trúboSsstarfiS búinn. Og því notaSi hann þá stuttu dvöl, sem hann
hafSi í Cape T'own, tíl aS læra stjörnufrœSi og staSmælingar; og
kom sú þekking bæSi honum sjálfum og öSrum aS góSu haldi seinna.
(Framh.)
Konungsbani.
(NiSrlag.)
ÞaS var kvöld, þegar Benaja gekk upp hæSina, þarsern
konungshöllm stóS. Hann hafSi ferSazt einn leiSina löngu frá
iRabba og haft gott næSi til- aS hugsa; en ekkert minnsta hik
hafði komiS á hann viSvíkjandi því, sem hann hafSi fastráSiS
aS gjöra. Aldrei hafSi sambandiS þeirra á milli veriS eingöngu
einsog milli konungs og þegns, þvx þeir höfSu veriS vinir frá
barnœsku. Þegar sigrinn mikli yfir Filístea-risanum oegilega
hafSi gjört unglinginn rauSbirkna frægan á einum degi, þá
hafSi Benaja, sem var fám árum. yngri en hann, veriS í hópi
þeirra, sem fóru fagnandi út til aS taka á móti honum. Undir
forustu hans hafSi hann fyrst fariö í stríS. Aldrei hafSi rénaS
hjá honum tryggSm1 til hans á dögunum erviSu, þegar gamli
konungrinn vitskerti var aS elta hann um fjalllendiS einsog akr-
’boenu. Einsog brœ'Sr höfSu þeir barizt hvor meS öSrum og
vakaS hvor yfir öSmm; og oftar en einu sinni hafSi hann og
harpan veriS einu félagar konungsins unga í einhverjum djúp-
nm hel'i eSa afskekktum smalakofa.