Sameiningin - 01.04.1913, Blaðsíða 8
40
oss, live ástríka umliyggju hann ber fyrir oss, og með hví-
líkri viðkvæmni, vorkunnsemi og velþóknan liið sívakancla
auga lians hvílir á oss, með það efst og dýpst í liuga að
láta oss njóta allra gœða, sem vér við þurfum.
0g svo útheimtist af vorri hálfu elskanda hjarta til
þess að geta fagnað rit-af slíku fyrirheiti. Augu hans
eru sem eldslogi, og hann sér alla menn; en nema því að-
eins að hjörtu vor haldi fast við hann og vér vitum oss
við liann tengda af nærgætnum kærleik hans, sem hinn
innri maðr vor þá jafnframt hefir þegið og metr mikils,
liætta orðin: „Eg mun sjá yðr aftr‘ ‘ að vera fyrirheit
og liljóma sem hótan. Undir afstöðu vorri við hann er
það komið, hvort sú tilhugsan er oss sæla eða harmkvæli,
að á oss hvíli auga lians, er les allt hið syndsamlega leynd-
armál mannshjartnanna, hversu þykkri hlæju sem hrœsn-
in kann að liafa varpað yfir það. 1 ávai*pinu til safnað-
anna í Litlu Asíu, þeirra sjö, — en þar eru seinustu orð
drottins vors Jesú Krists, sem í letr hafa verið fœrð —
er þetta að upphafi hvað eftir annað endrtekið: „Eg
þekki verk þín.“ Ekki var mönnunum hálfvolgu í Lao-
dísea það neitt fagnaðarefni, að meistarinn þekkti verk
þeirra, ekld heldr söfnuðinum í Efesus, sem liafði látið
kærleik sinn, þann er áðr var ráðandi, visna upp: en þeim
hinum trúlyndu sálum í Fíladelfía var meðvitundin um
það að hafa haldið sér í ljósbirtunni frá augliti hans sæla
og líf; og alveg eins þeim fáu í Sardes, sem ekki liöfðu
‘saurgað ldæði sín’.
Er oss nú hugsan sú nokkurt fagnaðarefni, að drott-
inn Kristr hefir auga á oss? Svo framarlega sem lijörtu
vor eru í raun og veru hans, svo framarlega sem vér í
hinu daglega lífi voru höfum hann að undirstöðu, einsog
vér játum með því að telja oss til kristinna manna, þá
fáum vér vissulega allt, sem oss samkvæmt eðli voru ríðr
verulega á, allt, sem vér í sannleika við þurfum, meðal
annars til varnar gegn freistingum eða huggunar í sorg-
um; sú fullvissa fæst í þeirri trri, að auga lians horfi á
oss. Þar er uppspretta þess fullkomnasta fagnaðar, sem
mönnum getr hlotnazt. „Margir segja: Hver lætr oss
hamingju líta!“—„Lyftu, drottinn! ljósi auglits þíns yfir