Sameiningin - 01.04.1913, Blaðsíða 20
52
T rúboðs-kyndlar.
Eftir séra N. Steingrím horláksson.
I.
Skipun konungsins.
„Farið og gjörið allar þjóðir að lærisveinum.“—Þetta
var meðal síðustu orða Jesú Krists, konungs vors. Sendi-
lierrar lians, postularnir, voru lijá lionum, og fengu þessa
skipun. Það er erindisbréfið, sem liann, konungrinn
þeirra, fær þeim í hendr. Hann ætlast til, að þeir hlýði og
fari, og gjöri allar þjóðir að lærisveinum lians og á þann
hátt leggi heiminn undir fœtr hans. Þetta var nú þeirra
hlutverk; enda skildu þeir það. Þeir fóru því þegar er
tími var kominn og byr juðu á verkinu.
En þeir gátu aðeins byrjað. Konungrinn lieimtaði
alls ekki af þeim, að þeir lyki verkinu. En hann ætlaðist
til þess, að kristin kirkja, lið það, sem fyrir vitnisburð
þeirra fylkti sér utan-um hann, konung sinn, tœki við af
þeim og héldi verkinu áfram. Það er því hans boð, kon-
ungsins sjálfs, til kirkju lians, að fara og gjöra þjóðirnar
að lærisveinum lians. Það er þá liennar hlutverk. Að
því á hún að vinna.
Það tíðkaðist fyrrum, að sent var út herboð með því
að kveikja elda. Konungrinn kveikti eld á fjallhnúk lijá
sér fyrst. Síðan var kveikt í kesti á næsta linúk. Og svo
lmúk af hnúki um allt ríki lians. Og um leið og lýsa tók
af köstunum logandi, tóku allir þegnar konungsins, sem
út var boðið, að hertýgjast og búast til bardaga. Annað
kom ekki til mála en að hlýða.
Forðum kveikti og konungr vor, drottinn Jesiís
Kristr, trúboðseld á f jallhnúk. Hann var með postulun-
um staddr á Olíufjallinu, þegar hann kveikti trúboðseld-
inn í hjörtum þeirra. Sá eldr hefir lýst frá kynslóð til
kynslóðar, öld eftir öld, út-um kristnina hans alla, og kall-
að á menn og konur. 1 hjörtum margra hefir sami eldr-
inn kviknað, og þeir urðu að lifandi kyndlum, er síðan
báru vitnisburðinn um hann, sem er ljós Iieimsins, út-til
fólksins í myrkrunum og skugga dauðans. 0g nú logar