Sameiningin - 01.04.1913, Blaðsíða 28
6o
I augum hans, sem engri sönggáfu var gœddr, hafði harp-
an veriö reglulegt furðuverk, þegar hún var í höndum foringj-
ans unga, og tónar hennar ómuðu með þjóðsöngunum göm;u,.
sem höfðu veriö sungnir við varSelda hermannanna kynslóö
eftir kynslóö, og ekki síðr þá, þegar hún hjálpaöi honum, sem
á hana lék, til aS kveSa frá eigin brjósti um sigra þeirra, fögnuö-
og vonir. ÞaS voru dýrölegir dagar! Og fleiri dagar góöir
komu á eftir. Hvor viS annars hliS höfSu þeir riSiö, þegar þeir
eltu Amalekinga frá Ziklag*J ; meir en hundrað sinnum höfðu
þeir á ófriSartímunum orðiö samferSa á orrustuvöllinn, og
hvaS eftir annaS hafSi bogi hans eSa spjót bjargað konungin-
um úr yfirvofandi dauöahættu. Og nú var hann einbeittr og
hiklaus á leiðinni til aS ráSa honum bana, sem hann hafSi
áSr haldið hlífiskildi yfir.
Hann haföi fariS að ráSum hershöfSingjans og leitaS uppi;
skrafskjóSurnar. BréfiS, sem Jóab hafði sýnt honum, hafði
ekki veriS falsaS. Konungrinn var sekr, og hann hló kulda-
hlátr, þegar honum kom í hug fyrirskipun, sem fyrir skömmu
hafSi veriö út gefin, þess efnis, að lífvarðarforingi konungs
skyldi sjálfr taka af lífi þá, er sekir yrSi um drottinssvik.
ÞaS sem flestum öSrum hlyti að vera þvínær ókleift, það
var honum hœgSarleikr. StöSu sinnar vegna gat hann komizt
inn-í höllina hvenær sem hann vildi. Konungr myndi manna
fúsastr til aö veita honum viötal, nýkomnum frá herbúöunum.
Ekki þurfti nema eitt orS til þess að láta konung vita, aS honum
var kunnugt um leyndarmáliS ljóta. Ein sverSstunga — lengra
hugsaSi hann ekki. Ein sverSstunga nœgði. Og þegar réttlæt-
inu var fullnœgt, voru afleiSingarnar í hendi drottins.
Hann var kominn alveg að herbergisdyrum konungs, þeg-
ar hann heyröi, aS kallað var til hans; hann sneri við, og þar
kom til móts við hann maSr, sem hann þekkti vel. Þegar þeir
voru forSumi útlagar, þá hafSi þessi góði og göíuglyndi maðr
veriS meö þeim, til aS vera prestr þeirra og spámaðr; hann
hafSi dregiS úr harðneskju þeirra, glœtt vonir þeirra, og alltaf
beint hugum þeirra aS því, sem œSra er en hernaSr og ráns-
ferSir. Benaja unni honum næst konungi og föSur sínum; en
samt — hann gat varla gjört sér grein fyrir, af hverju það kom
— samt var hann sá maör, sem hann vildi nú sízt allra rnœta.
„Eg var einmitt aS leita að þér, foringi!“ — sagSi eldri
maSrinn. „Mér er sagt, aS menn þurfi aö þekkja inngangs-orð-
til að ná fundi konungs, og nú ætla eg að hiSja þig aö hjálpa
mér til þess.“
„Þ;ú skalt fá að koma til hans“ — svaraði hann—„undir-
eins og eg er búinn aS gefa honum skýrslu mína. Eg er ný-
*) Sbr. 1. Sam. 30.