Sameiningin - 01.04.1913, Blaðsíða 15
47
gjöra.“ 0g enn fremr segir liann: „Nýja guðfrœðin
liefir ekki neina ákveðna trúarjátning fram að leggja.“
Fremr lætr þetta illa í eyrum jafnt frá vísindalegu sem
trúarlegu sjónarmiði. Samt ber þess að gæta, að liér
rœðir böf. aðeins um guðfrœðina og gjörir greinarmun á
benni og kristindóminum sjálfum, og er það vel gjört.
Skeikulleik guðfrœðinnar einsog annarrar frœði ber að
viðrkennna að sjálfsögðu. En er það samt ekki nokkur
vottr um sannfœringar-skort um málefni sitt, þegar sí
og æ er sleginn sá varnagli, að óvíst sé, livort þetta, sem
verið er að segja, sé í rauninni nokkuð að marka. Sjálfr
sannfœrðr einungis til bálfs liefir enginn enn hrundið
sannleikanum langt áleiðis, bvorki í veraldlegum né and-
legum efnum.
„Stefna guðfrœðinnar getr verið það eitt að leita
sannleikans“ — segir virðulegr liöf., og mun enginn við
liann um það deila. Erviðara verðr að fylgja lionum, er
liann ber þetta fram: „Stefnuskrá kristindómsins geta
menn nefnt trúarjátning.“ En er ekki trúarjátningin
smíði guðfrœðinnar ? Hvernig fer þá böfundrinn að gjöra
greinarmun á stefnuskrá kristindómsins og guðfrœÖmni?
Höf. segir enn fremr, að liann „efist um, að nýja guðfrœð-
in gjöri sig ánœgða með postullegu trúarjátninguna sem
stefnuskrá kristindóms síns.“ Gott er að fá þá yfirlýs-
ing frá höfuð-kennimanni íslenzkra klerka. Það var
manni nri að sönnu kunnugt áðr, að nýja guðfrœðin af-
neitar ýmsu í þessarri fyrstu og helztu játning kristn-
innar. En mætti menn nú einnig fá að vita, að bve miklu
leyti nýja guðfrœðin á Islandi er óánœgð með grundvall-
ar-játning kirkjunnar þar í landi?
Bót er í máli, að prófessorinn segir oss, að nýja guð-
frœðin liafi það, „sem betra er‘ ‘ : fagnaðarerindi Ivrists,
eða ef það skyldi þykja of rúmt, þá fjallrœðuna, eða ef
bún skvldi þykja of rúm: faðir-vor.
Myndi það teljast goðgá að benda á, að hér bafi hinn
lærði maðr flœkzt í bandi sínu ? Hugsunarvillan er aug-
ljós.
Að hverju leyti liefir nýja guðfrœðin „fagnaðarerindi
Ivrists“ umfram aðra guðfrœði? Er ekki öll guðfrœði
bjá kristnum mönnum útskýring á fagnaðarerindi Krists?