Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.04.1913, Blaðsíða 14

Sameiningin - 01.04.1913, Blaðsíða 14
46 Því sterkari livöt kefði það átt að vera fyrir virðu- legan liöfund „Trúmála-kugieiðinganna' ‘ að segja sem greinilegast og skipulegast frá, þarsem liann getr þess, að það muni öllum þorra manna fremr óljóst enn sem komið er, livað nýja guðfrœðin kafi til krunns að kera. Iiann fárast mikið um það, live illa liafi verið talað um nýju guðfrœðina og því kaldið að mönnum, „kver voði væri á ferðum' ‘. Höfundrinn fer mörgum orðum um það, liversu góð og lieilbrigð sú stefna sé, sem ráði fyrir nýju guðfrœð- inni; kún sé svo samliljóða kröfurn tímans, svo frjálslynd og fögr. En kugsar ekki liver maðr þetta eða þessu líkt um sína skoðun ? Almenn orðatiltœki um yfirburði kenn- ingar sinnar eru vísindamanni alveg ósamboðin. Allt má segja og gjöra í nafni „frelsis4 ‘ og „framfara‘ ‘, „sann- leika' ‘ og „kærleika' ‘. En slík stórj’rði ætti sem fyrst að strikast út-úr umrœðum menntaðra manna um vísindaleg efni og eftirlátin skraffinnum og skrílforingjum. Sannr vísindamaðr styðst við rökin ein; og um vísindalega niðr- stöðu verðr dœmt eftir gildi liennar sjálfrar, án tillits til þess, kverjum lýsingarorðum er lirúgað á liana. Próf. J. H. segir, að nýja guðfrœðin sé ekkert full- myndað kenninga-kerfi, og er það að vísu satt. Hún er að mörgu leyti mjög sundrleit. Fylgjendr kennar eru staddir á mjög ólíkum stigum framþróunarinnar, og væri ranglátt að eigna þeim öllum sömu skoðanir, sem til þess sauðakússins telja sig. En svo ma.rgt er það nii orðið, sem ný-guðfrœðingar eru orðnir sammála um, að vel liefði það mátt telja upp og setja fram sem fullnaðar-niðrstöðu nýju guðfrœðinnar; í öðru lagi verðr nýja guðfrœðin að sæta sömu kjörum og aðrar kenningar: liún lilýtr að gjöra sér að góðu að dœmast eftir orðum og útlistunum liöfuð- kennimanna sinna. Það getr enginn ný-guðfrœðingr kvartað, þó konum sé ætlaðar skoðanir þær, sem fyrirlið- ar stefnunnar opinberlega halda fram, nema því aðeins að hann kafi sjálfr afneitað þeim liisprslaust. Yfirburða-einkenni telr próf. J. H. það lijá nýju guð- frœðinni, að lmn er svo sundrleit, og hann segir: „Það er sómi hennar, að halda ekki að mönnum útlistunum sín- um á sannindum trúarinnar svo sem sannleikanum al-

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.