Sameiningin - 01.03.1914, Qupperneq 37
33
afsíðis lögð kóróna réttlætisins, sem drottinn, sá hinn
réttláti dómari, mun gefa mér á þeim (ákveðna) degi, en
ekki einungis mér, heldr og öllum, sem þráð hafa tilkomu
hans'‘ (2. Tím. 4, 8). — Hallgrímr syngr líka um kórón-
una, og sömuleiðis um réttlætisskrúðann, svo fagrlega
sem kunnugt er.
Hér læt eg staðar numið með þessa stuttu og, frá
minni hendi, fátœklegu grein um Hallgrím Pétrsson. Guð
blessi oss verk Hallgríms og minning og gefi oss af náð
sinni í Jesú nafni, að vér öll fáum notið þess frelsisfagn-
aðar, sem varir og endist til eilífs lífs.
-------o-------
HALLGRÍMR PÉTRSSON.
Mlnningarljóð á 3 alda afmæli.
Eftir Valdemar biskup Briem.
I.
f uppliafi var auðn og tóm um geim,
og yfir djúpi grúfði myrkrið svarta.
pá bauð guð: „Verði ljós!“ að lýsa heim;
sá líísins krai'tr fylgdi boðum þeim,
að lifnaði’ allt, og ljósið skein hið bjarta.
En dagr leið, það dimma tók á fold.
pá drottinn sagði: „Verði ljós!“ að nýju.
Og guð i Kristi kom í mannlegt hold
og kveikti’ að nýju líf í dauðri mold
með sinnar náðar sólargeislum hlýju.
En sólin skín í einu’ ei þó á allt,
og enn vor þjóð sat lengi’ í dauðans skugga.
pað ljós, sem skein um löndin þúsundfalt,
þó loksins skein á ísa frónið kalt,
að lýsa, verma, lífga, gleðja’ og hugga.
Hér einatt þó til sólar ekki sér;
en sitja’ í myrkri guð oss lætr eigi;
hann lcveikir ljós í kirkju sinni hér,
svo kærieiks-faðm hans opinn sjáum vér,
og riitum licim, þótt verði dimmt á vegi.
Mörg ljós oss liefir ljóssins faðir veitt,
að lýsa fólki’ á diinmum vetrarkvöldum.
En skærast ljós guðs orða þó er eitt,