Sameiningin - 01.03.1914, Page 38
34
sem At vor kirkjufaðir hefir breltt,
er guð lét fœðast fjTÍr þremr öldum.
II.
Sjáið manninn, — sveininn unga,
sinni vöggu’ er liggr I.
Enn er bundin barnsins tunga,
brosir hann þó fyrir því.
Vöggubarn hvað verða muni
veit ei neinn í þessum heim.
pó er einsog alla gruni:
Eitthvað býr í sveini þeim.
Sjáið manninn, — sama drenginn,
sem í vöggu fyrrum lá,
vaxinn upp, og œrslafenginn;
öðrum hvöss var tungan þá.
i.átiö mœta hart var hörðu:
honum utan komið var;
flýja varð liann fóstrjörðu
fyrir smábrek œskunnar.
Sjáið manninn árum eyða
utan lands við misskift kjör;
stunduin veginn stika breiða,
stilla þó sitt oeskufjör.
Skyn á margt bar skarpr andi,
skilning fékk á mörgu þar;
undi þó ei þar í landi,
þráði slóðir œskunnar.
Sjáið manninn, særðan, þreyttan,
svcininn kominn heim á ný.
Fann liann hug tii bóta breyttan,
barnið föðurhönd tók í.
Viidi liann nú lijartans-feginn
iieima ganga nýja braut,
öðrum líka vísa veginn, —
veginn lichn í föður skaut.
Sjáið manninn sama starfa
sinni Iieima’ á fóstrjörð,
vinna sinni þjóð til þarfa,
þrótt sinn vígja drottins hjörð:
I.eiða, frœða, bœta, blessa,
blrta drottins líknarráð,