Sameiningin - 01.03.1914, Síða 39
35
líkna, svala, liugga, hressa,
hrelldum boða Jesú náð.
Sjáið manninn sama bei-a
síðast ltrossinn frelsarans,
stöðugan í stríði vera,
styrktan guðdómskrafti hans.
Sjúkt var liold, en hraustr andi,
hríðin dimm, en glaðar brár;
skipið lckt, cn skammt að landi.
Skeiðrúm lífsins sextíu’ ár.
Sjáið mannhin, soninn týndan,
sœlan kominn lieim í skjól.
Sjáið manninn sigri krýndan,
síns við föður tignarstói.
Hann er lof vort hafinn yfir,
hann oss aldrei glcymast kann;
minning lians lijá lýðum lifir;
lofa verkin meistarann.
+
IH.
Hví elskum vér Hallgrím enn í dag,
þann óskrnög vors gamla lands?
pó orðið cr flest með öðrum brag
en áðr á dögum hans.
Nú öldinni þykir fátt um flest,
sem fœrir ei björg í garð.
Hið jarðneska nú er metlð mest,
En mörgum að liinu síðr gezt,
sem andlcgan gefr arð.
„Vér elskum hann fyrir fögr ljóð“—
hjá fólkinu kveðr við.
En meira þó finnst því oft um óð
með annarrar tíðar snið.
Hvort elska menn þá svo cinfalt mál,
sem andlega skáldið kvað?
pað laust er við skrúð og skraut og prjál,
en skínandi bjart sem slegið stál.
En finnr þá fólkið það?
Er það fyrir hreina, lielga trú,
að honum vor lýðr ann,
þótt margir ei trúna metl nú
eins mikils og gjörðl liann?