Sameiningin - 01.03.1914, Page 40
36
„Nii betr en fyrr til sólar sér“—
— nú segir vor npplýst þjóð.
f skugganum krossinn einatt er;
og allt- aðrar lciðir stefnum vér.
En þó var það þar, hann stóð.
'En hvernig þá slíku víkr við,
að vegsama þennan mann,
ef veginn er gengið við á snið,
er vísaði forðuin hann?
pó fyrir því grein sér gjöra má,
ef gjörla vér hyggjum að:
pað vitundin innri vel má sjá,
er vitundin ytri sneiðir hjá, —
þótt furðulegt þyki það.
Já, þrátt fyrir allt og allt og allt
vér erum þó kristin þjóð.
Vér finnum, að líf og lán er valt
og löngum er hál vor slóð.
Vér finnum, að hér þarf fastan stað,
er fáum vér staðið á.
f lieiminum finnst ei hæli það,
né hjálpræðið, sem vér leitum að.
En Krists er það krossi hjá.
Sem Hallgrímr enginn hefir bent
á hæli livers syndugs manns,
og ei hefir neinn oss eins vel kennt
uin endrlausn syndarans.
Hann vissi, hve sárt oss syndin sker
og sárin Iivað lækna kann.
Hann særðari langt frá var en vér,
en vissi, livar bczta grœðsian er
og friðrinn, sem hann fann.
Vér minningu jafnan lieiðrum hans,
sem hnossir oss slíkar gaf.
Hann Ijós var í kirkju lausnarans,
seni ljóma bar skæran af.
Og guði sé lof, sein gaf oss liann!
Oss gefi það drottins náð,
að fáum vér eignazt margan mann,
sem myrkrunum eyða vill og kann,
og breiða guðs Ijós um iáð.