Sameiningin - 01.03.1914, Side 52
48
„Eg hefi það“—svaraði maðrinn—„til þess að menn, sem mœta
mér, þurfi ekki að reka sig á mig og detta.“
„Það má læra af þessum blinda manni“—segir Moody. „Vér
allir, sem fyrir Jesúm Krist höfum eignazt ljósið frá guði, eigum að
láta það skína svo skært, að við þurfum ekki að verða öðrum mönn-
um til ásteytingar.“
'Ees og íhuga í þessu sambandi Róm. 14 og 1. Kor. 8.
Gáta.
Jón og Pétr fóru út-í skóg að tína hnetr. A heimleið sagði Jón:
„Hve margar hnetr tíndir þú ? Eg tíndi tuttugu."
„Ekki gekk mér eins vel“—svaraði Pétr; — „en ef eg ætti jafn-
margar i viðbót við þær, sem eg tíndi, og svo í viðbót við það helm-
inginn af þeim, sem eg tíndi, og svo enn hálfa þriðju, þá ætti eg jafn-
margar og þú.“
Hve margar hnetr tindi Pétr?
Gátan í síðasta blaði. — í henni var prentvilla: á einum stað L
sett í staðinn fyrir S; (L-in eiga að vera 3 og S-in 3J. Af þeirri á-
stœðu bíðr ráðning þeirrar gátu næsta blaðs.
Enn fremr hafa: Kristjana Johnson, Hallson, N.-Dak„ 11 ára,
og Vilmunda S. E. Thorleifsson, Stony Hill, Man., 9 ára, sent rétta
ráðningu Janúar-gátunnar.
Kvittanir.—SafnaSagjöld: Swan River söfn. $5.45, Árnes-söfn.
$1.85, Gimli-söfn. $12.55.
Tii Ganialmennahælisins: Frá karlakór bandal. Fyrsta lút. safn.
i W.peg $45.10, frá dr. G. J. Gíslasyni, Grand Forks,N.-Dak„ $1.25.
iÆiðrétting.—1 Janúar-blaíi „Sam.“ var kvittaS fyrir $1.40 gjöf
í heiðingjatrúboössjóS frá bandalagi Pembina safn., en átti aö vera:
$4.10.—petta var mér aö kenna og biö eg afsökunar á.— J. J. V.
“BJARMI“, kristilegt heimilisblaö, l.emr út í Reykjavík tvisvar á
mánuöi. Ritstjóri Bjarni Jónsson. Kostar hér í álfu 75 ct. árgangr-
inn. Fæst I bókabúÖ H. S. Bardals í Winnipeg.
„NÝTT KIRKJUBLAS“, hálfsmánaðarrit fyrir kristindóm og kristi-
lega menning, 18 arkir á ári, kemr út í Reykjavík undir ritstjórn hr.
pórhalls Bjarnarsonar, biskups. Kostar hér í álfu 75 ct. Fæst I bóka-
verzlan hr. H. S. Bardals hér í Winnipeg.
„EIMREIBIN“, eitt fjölbreyttasta Islenzka tímaritið. Kemr út í
Kaupmannahöfn. Ritstjóri dr. Valtýr Guðmundsson. 3 hefti á ári,
hvert 40 ct. Fæst hjá H. S. Bardal I Winnipeg, Jónasi S. Bergmann á
Garöar o. fl.
„SAMEININGIN“ kemr út mánaðarlega. Hvert númer tvær arkir
heilar. Verð einn dollar um árið. Skrifstofa 118 Emily St., Winnipeg,
Canada. — Hr. Jón J. Vopni er féhirðir og ráðsmaðr „Sam.“.—Addr.:
Sameiningin, P.O. Box 3144, Winnipeg. Man.