Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.01.1910, Page 7

Sameiningin - 01.01.1910, Page 7
343 Hallgrímr biskup var fœddr 5. Apríl 1841 að Blöndudalshólum í Húnaþingi, þar sem faðir hans var þá prestr: séra Sveinn Níels- son, síðar lengst prestr á Staðastað á Snæfellsnesi; síöari kona hans Guðrún Jónsdóttir af Bólstaðahlíöar-ætt var móðir Hallgríms. Séra Sveinn bjó þennan son sinn mjög vel undir latínuskólann í Reykjavík, og þaSan útskrifaSist Hallgrímr meS frábærum orSstir 1863. SíSan las hann guSfrœSi viS háskólann í Kaupmannahöfn og lauk þar prófi 1870, gekk svo næsta vetr á prestaskóla þar, prest- vígSist 1871 aS hausti til dómkirkjunnar í Reykjavík og þjónaSi því prestakalli síSan þangaS til hann svo sem áSr er sagt 1889 tók viS forstöSu kirkjunnar á íslandi eftir aS Pétr biskup Pétrsson hafSi fengiS lausn. MeS samvizkusemi mestu rœkti hann öll sín embættisstörf, sem allajafna voru mjög víStæk, og birtust ágætir hcefileikar hans í hvívetna. Framganga hans öll var einkar prúSmannleg og rnann- úSin frábær, enda naut hann verSskuldaSra vinsælda ávallt. Þá er Pétr biskup lagði niSr völdin, var af mörgum helzt búizt viS, aS séra Helgi Hálfdanarson yrSi settr í hans staS, því hann þótti þá fremstr allra íslenzkra kennimanna, eti séra Hallgrímr Sveinsson, miklu yngri, var þó tekinn frarn fyrir hann; þótti sum- um veitingarvaldinu þá hafa veriS nokkuS mislagSar hendr, og var ritstjóri blaSs þessa einn þeirra. Seinna varS oss þó ljóst, aS kirkja íslands missti einskis í viS þaS aS séra Helgi komst ekki í þetta œSsta kirkjulega embætti; engar líkur til — eftir því, sem seinna sýndi sig — aS hann hefSi i þeirri stöSu orSiS kirkju þjóSar vorrar aS meira liSi en sá, er heiSrsstöSu þá hlaut. Áratugirnir tveir síSustu hafa veriS all-einstaklegt tímabil í sögu íslands: Rás at- burSanna meir hraSfara en veriS hafSi áSr; áhrif á þjóSina utan úr heimi miklu sterkari en fyrr; þjóSin óSum aS fcerast nær öSrum þjóSum; en hins vegar miklu meira los á^þjóSfélaginu í heild sinni en nokkru sinni fyrr, og almenningr eins og á milli vita. Vel lík- legt, aS eins og á stóS á íslandi á þessu tímabili, hafi hr. Hallgrímr Sveinsson einmitt veriS lang-hentugasti maSrinn til forsætis í kirkj- unni, og aS engum hefSi eins vel og honum tekizt aS stýra svo kirkjuskipinu íslenzka á milli Skyllu og Karybdis, aS þaS steytti ekki né lenti í „voSa hringiSunnar"— eins og séra Valdemar Briem tók fram í kveSjuljóSunum til hans í fyrra við biskupaskiftin. í biskupstíS hans óx reglusemi presta á íslandi til stórra muna, og má þakka honum þá framför. Og af alhug vildi hann aS því stySja, aS hinn jarSneski hagr þeirra væri bœttr og þeir stœSi sóma- samlega í stöSu sinni. Hreina kenning guSs orSs flutti hann meSan hann var prestr,

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.