Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.01.1910, Síða 9

Sameiningin - 01.01.1910, Síða 9
345 En biskup og Þorvaldr báðir tveir á bœ þessum áttu heima; og varir um sig ei voru þeir, þótt væri þeir eins og skekinn reyr; þeir vissu, að sín guð mundi gevma.— AS brenna þar biskupinn inni þá bjó þó mörgum í sinni. Þar varS til lítillar frægSar ferS, þótt fylkti þeir miklu liSi; og ekkert stoðaSi’ hin mikla mergð, er móti kristninni þá var gerð, því sterkari stóð þar í liliði. Og guð sinna gætti þar barna og gjörði þeim heimreið að varna. Og fuglahópr þar flaug úr laut, þá fældust hrossin og œrðust. Þá margr karskr af hesti hraut, á höfði skeindist og leggi braut, og sumir af vopnum særðust. Þeir sigr þar alls engan unnu, en undan með sneypu runnu. Því farðu’ eigi’ að heyja féránsdóm á frelsarans eigin vinum. ÞaS vera kann, aS þú heyrir hljóm, svo lirökkvir þú við, og slysni tóm þér á verði allt eins og hinum. Ei fvlktu gegn ljósinu liði, og láttu kristnina’ í friði. IX. Biskup kveðr Þorvald. Enn drýpr blóð á blað í hendi minni, sem beint úr lofti’, en livaSan enginn veit. Slíkt liefir komið áðr einu sinni og undarlega þegar á mig beit.

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.