Fréttablaðið - 07.04.2011, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 07.04.2011, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI veðrið í dag Sími: 512 5000 KÖNNUN Meirihluti landsmanna ætlar að hafna Icesave-samning- unum í þjóðaratkvæðagreiðslunni á laugardag samkvæmt nýrri skoð- anakönnun Fréttablaðsins. Alls sögðust 54,8 prósent þeirra sem afstöðu tóku ætla að hafna lögunum en 45,2 prósent sögðust ætla að samþykkja þau. Ríflega 76 prósent þátttakenda í könnuninni gáfu upp afstöðu sína, en um 24 prósent sögðust ekki hafa gert upp hug sinn, ekki ætla á kjörstað eða vildu ekki svara. Óákveðnum virðist samkvæmt þessu fara fækkandi eftir því sem líður að kjördegi. Allt stefnir í að kjörsókn verði með besta móti. Um 90,2 þeirra sem afstöðu tóku sögðu mjög eða frekar líklegt að þeir færu á kjör- stað. Aðeins 6 prósent sögðu mjög eða frekar ólíklegt að þeir myndu kjósa. Um 3,8 prósent sögðu hvorki líklegt né ólíklegt að þau færu á kjörstað. Nánar verður fjallað um niður- stöður könnunarinnar í Frétta- blaðinu á morgun. Hringt var í 800 manns dagana 5. og 6. apríl. Þátttakendur voru valdir með slembiúrtaki úr þjóð- skrá og skiptust jafnt eftir kyni, og hlutfallslega eftir búsetu og aldri. Spurt var: Ætlar þú að sam- þykkja Icesave-samkomulagið eða hafna því í komandi þjóðar- atkvæðagreiðslu þann 9. apríl? Þeir sem sögðust óákveðnir voru spurðir: Hvort er líklegra, að þú samþykkir Icesave-samkomulag- ið eða hafnir því? Alls tóku 76,1 Fimmtudagur skoðun 18 2 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Rúm 7. apríl 2011 81. tölublað 11. árgangur RÚM FIMMTUDAGUR 7. APRÍL 2011 • KYNNING ● FYRIR FERMINGARBARNIÐ Í Lystadún-Marco er að finna ýmsar sniðugar ferm-ingargjafir. Þar á meðal einbreið rúm sem sóma sér vel í hvaða unglingaherbergi sem er. „Versl-unin selur í þau ýmsa íhluti, svo sem höfðagafla, skápúða, stóra kodda og fleira sem getur breytt rúminu í sófa. Það hent-ar unglingum vel sem vilja nýta vistaverur sínar á fleiri vegu en sem svefnherbergi,“ segir Valdi-mar Grímsson. ● GOTT ÚRVAL SVEFNSÓFA Lystadún-Marco hefur framleitt hágæða svefnsófa í meira en 60 ár. Fyrirtækið er nú með til sölu þrjár mismun-andi gerðir sem viðskiptavinir geta látið sérsníða inn í sitt um-hverfi, með stærð og áklæði að eigin vali. Að sögn Valdimars Grímssonar er svefnflöturinn sá besti sem völ stendur á og verð-ið gott. Gæði, fjölbreytni og sanngjarnt verð. Þannig er Mediline-heilsurúmunum frá Lystadún-Marco í Mörkinni 4 best lýst. Lystadún-Marco hefur um árabil séð landsmönnum fyrir heilsu-rúmum og -dýnum. Fyrir skömmu setti fyrirtækið á markað sam-hæfða línu af heilsurúmum undir merkjum Mediline þar sem komið er til móts við ólíkar þarfir hvers og eins. „Eins og heitið gefur til kynna leggur línan höfuðáherslu á heils-una, enda okkar dýrmætasta eign og þar standa ýmsir kostir til boða, margar gerðir, stærðir og stífleikar af dýnum, sem er svo hægt að útfæra frekar í samráði við viðskiptavininn,“ segir Vald-imar Grímsson, framkvæmda-stjóri og einn eigenda fyrirtæk-isins. Í staðlaðri útfærslu af rúminu er hægt að velja um fimm gerð-ir grunndýna. Ofan á það bæt-ast við þrjár gerðir af yfirdýnum verði lúxusútgáfa af Mediline-rúmi fyrir valinu. Helsti kostur-inn er þó óupptalinn. „Í staðlaðri útgáfu af tvíbreiðu rúmi er hægt fá tvær gerðir grunndýna í sama dýnuverinu, aðra mjúka og hina stífa. Það hentar til dæmis parimeð ólíkar þ fi nóttunni, sem getur valdið óþæg-indum. Svipaða leið er hægt að fara í lúxustýpunni. Þetta gerir Mediline-rúmin alveg einstök á heimsvísu.“ Þá getur viðskiptavinur-inn haft áhrif á endanlegt útlit rúmsins. „Hann getur valið um lit á rúminu, á höfðagafl-inn og fleira,“ segir Valdimarget þ Heilsan er okkar dýrmætasta eign Mediline-rúmbotnar fást annaðhvort í hvítu eða svörtu leðurlíki og með ljósum eða dökkbrúnum fótum. Ítalskir raf-magnsbotnar standa líka til boða. Yfirdýnurnar skiptast í Supersoft-. Celsius- og Latexdýnur. Staðlaðar og lúxusútgáfur af Mediline-rúmunum bjóðast, en í þeirri síðarnefndu bætast yfirdýnur ofan á grunndýnur. MYND/STEFÁN Hjá Lystadún-Marco fást líka í góðu úrvali íhlutir í rúm, skápúðar, koddar og fleira sem setur persónulegan svip á umhverfið. Sölufulltrúi: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Ofurfyrirsætan Naomi Campbell opnaði Pop-up verslun í Westfield verslunarmiðstöðinni í London á þriðjudag. Verslunin, sem selur föt sem fyrirsætur hafa klæðst á tískupöllum, verður opin í viku og rennur allur ágóði til góðgerðasamtakanna Prince‘s Trust. Eyrún Helga Guðmundsdóttir klippari skartar húðflúri af Mjallhvíti og vinum hennar: É g er sérstakur aðdáandi Disney-teiknimyndanna og hef alla tíð horft mikið á fyrstu teiknimynd Disney; Mjallhvíti,“ segir Eyrún Helga Guðmundsdóttir klippari. Hún skartar litskrúðugu húðflúri af aðalpers-ónum teiknimyndarinnar Mjallhvítar og vekur mikla athygli fyrir vikið. „Ég vinn sem klippari, er til dæmis að klippa þættina Makalaus núna. Ég er útskrif-uð úr Kvikmyndaskóla Íslands, teikna mikið sjálf og langaði að fá mér tattú sem væri fullt af litum og fallegum persónum, eins og ævintýrið um Mjallhvíti hefur.“ Jón Páll Halldórsson húðflúrmeist-ari hjá Íslenzku húðflúrstofunni sá um verkið. „Ég treysti Jóni Páli vel þannig að ég var ekk- ert stressuð, en ég hefði ekki treyst öðrum til að gera þessa mynd, það er mjög gott að vinna með honum. Jú, þetta hefur vakið mikla athygli og fólki finnst ótrú- legt að hægt sé að gera tattú að svona ikl lista- verki, með þess- um skyggingum. Tattúlistin hefur nefnilega þróast svo mikið síð- ustu árin, með betri nálum og tækni.“ - jma Æv ntýralegt húðflúr NÝ SKÓSENDING Þrýstingssokkar fyrirbyggja og meðhöndla: • Bjúg • Æðahnúta • Blóðrásarvandamál • Þreytu og þyngsl í fótleggjum Bjóðum gott úrval vandaðra þrýstingssokka. Fagleg ráðgjöf og mælingar teg. 10260 - mjög fallegur og mjúkur í BC skálum á kr. 4.600,- buxur í stíl á kr. 1.990,- Laugavegi 178 - Sími: 551 3366 Opið mán.-fös. 10-18. Lau. 10-14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is Vertu vinur NÝTT FYRIR FERMINGARDÖMUNA Betra brauð í saumaklúbbinn! Opið til 21 í kvöld Fæst í flestum betri veiðibúðum Rapala VMG Iceland ehf. Bakkabraut 6, 200 Kóp. Sími 571 2001 • www.rapala.is – Lifið heil www.lyfja.is kl. 7-1 í Lágmúla kl. 8-24 á Smáratorgi Hjá okkur er opið alla daga langt fram á kvöld RIGNING með strekkingsvindi sunnan- og vestanlands en síðan skúrir. Nokkuð bjart norðaustan til og þurrt að mestu. VEÐUR 4 6 6 6 6 5 FÓLK Kabbalah, hin fræga dul- hyggjustefnu, virðist ætla að ryðja sér til rúms á Íslandi. Hermann Ingi Hermanns- son, stofnandi Kabbalah á Íslandi, hyggst opna miðstöð stefnunnar í Reykjavík. „Ég er búinn að vera að stúdera þetta frá 2007, hef farið á námskeið erlendis og sótti meðal annars stóra samkomu í Miami,“ segir Hermann Ingi og bætir því við að fjölmargir Íslendingar hafi áhuga á þessari stefnu. Frægasti iðkandi Kabbalah er söngkonan Madonna en stefna þessi hefur notið mikilla vin- sælda hjá fræga fólkinu í Holly- wood. - fgg / sjá síðu 50 Dulhyggjustefna til Íslands: Kabbalah-mið- stöð í Reykjavík STJÓRNARSKRÁ Fyrsti formlegi fundur stjórnlagaráðs fór fram að Ofanleiti 2 í Reykjavík í gær. Ómar Ragnarsson, aldursforseti ráðsins, stýrði fundinum. „Hér skulu blása ferskir vindar,“ sagði hann í ræðu sinni. „Við lítum á okkur sem hlekk í keðju kynslóðanna og framvindu sögunnar.“ Stjórnlagaráð hefur skipað fimm manna hóp, undir forystu Vilhjálms Þorsteinssonar, til að koma með til- lögur að starfsháttum ráðsins. Lík- leg niðurstaða er að fundað verði vikulega og sýnt frá fundunum í beinni útsendingu, en starfað verði í nefndum þess á milli. Ráðið á að starfa í þrjá til fjóra mánuði. Formaður og varaformaður ráðs- ins verða kosnir í dag. Stjórnlaga- ráð fékk í hendur 700 blaðsíðna skýrslu stjórnlaganefndar um stjórnarskrármálefni. Þar legg- ur nefndin meðal annars til að í stjórnarskrá verði sett ákvæði um þjóðareign á auðlindum og að 15 prósent kjósenda geti krafist þjóðar atkvæðagreiðslu. Fundinum í gær lauk á þjóð- legum nótum, með því að fundar- menn sungu saman Öxar við ána. Til stendur að ljúka öllum fundum ráðsins með söng. - sh / sjá síðu 10 Stjórnlagaráð fundaði í fyrsta sinn og tók við miklum leiðarvísi stjórnlaganefndar: „Hér skulu blása ferskir vindar“ KAMPAKÁTIR Stjórnlagaráðsmönnunum Illuga Jökulssyni og Þorvaldi Gylfasyni féllust ekki hendur þótt þeir hafi á sínum fyrsta stjórnlagaráðsfundi fengið í hendur 700 blaðsíðna skýrslu frá stjórnlaganefnd. Þvert á móti glugguðu þeir glaðbeittir í doðrantinn. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA HERMANN INGI HERMANNSSON Vekur athygli í Noregi Ásta Hafþórsdóttir leikgervahönnuður á toppi ferils síns. fólk 38 Rooney hetja United Wayne Rooney tryggði Man. United 1-0 sigur á Chelsea á Brúnni. sport 44 Já 45,2% Nei 54,8% Ætlar þú að samþykkja Icesave- samkomulagið eða hafna því í komandi þjóðaratkvæðagreiðslu þann 9. apríl næstkomandi? Tæp 55 prósent segja nei Ríflega 90 prósent þátttakenda í skoðanakönnun Fréttablaðsins ætla að kjósa í þjóðaratkvæðagreiðslunni um Icesave-samninginn á laugardag. Óákveðnum virðist fækka en fjórðungur gefur ekki upp afstöðu sína. prósent afstöðu. Einnig var spurt: Hversu líklegt eða ólíklegt er að þú munir kjósa í þjóðaratkvæða- greiðslunni um Icesave? Alls tóku 92,3 prósent afstöðu til þeirrar spurningar. - bj Hversu líklegt eða ólíklegt er að þú munir kjósa í þjóðaratkvæða- greiðslunni um Icesave? Mjög líklegt 72,1% Frekar líklegt 18,2% Hvorki líklegt né ólíklegt 3,8% Frekar ólíklegt 3,3% Mjög ólíklegt 2,7% Landakotsskóli 115 ára Bjóða gestum að fylgjast með kennslu og starfi. tímamót 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.