Fréttablaðið - 07.04.2011, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 07.04.2011, Blaðsíða 32
7. APRÍL 2011 FIMMTUDAGUR2 ● rúm Vitundarvakning fólks um heilsu og mikilvægi góðrar hvíldar er góðs viti að mati þeirra hjá Betra baki. „Þetta hefur verið sígandi lukka hjá okkur, en yfirleitt veit fólk núna hvað við meinum með orðinu heilsudýna,“ segir Egill Reynisson, framkvæmdastjóri Betra baks, sem selur dýnur frá Tempur, en sá dýnu- framleiðandi hefur náð góðri fót- festu á markaði eftir um átján ár í framleiðslu og með sífelldri þróun. Upphaflega voru það vísinda- menn hjá NASA sem þróuðu efnið til að dreifa þyngdarálagi á líkama geimfara við geimskot. Þróunar- leyfi var veitt í kjölfarið á góðri reynslu þeirra og efnið varð síðan að Tempur með þróunarstarfi sænskra vísindamanna. 1998 fékk Tempur-Pedic sérstaka viðurkenn- ingu NASA fyrir að „nýta tækni þróaða af NASA til að auka lífs- gæði fólks“. „Fólk er farið að þekkja þessa einstöku eiginleika Tempur-dýn- anna vel og sumir telja sig hrein- lega ekki geta sofið í annars konar rúmum eða legið á annars konar koddum,“ segir Egill, sem einnig telur mikilvægt að ráðgjafar sölu- aðila séu meðvitaðir um misjafn- ar þarfir fólks og leiðir til að upp- fylla þær. Í síðasta mánuði stóð Fagráð við- skiptaráðgjöf fyrir rannsókn á upp- lifun fólks af rúmum. Sex rúmum var stillt upp og fólk beðið að meta gæði þeirra, án þess að sjá upplýs- ingar um verð þeirra eða tegund. Könnunin leiddi í ljós að af sex mis- munandi rúmtegundum mátu tæp 48 prósent þátttakenda Tempur vera það rúm sem veitti hvað best- an stuðning við bak og mjóhrygg. Í öðru sæti var Midnight-þrýstijöfn- unardýna sem fæst í versluninni Dorma, en tæp fimmtán prósent völdu hana. Egill segir niðurstöður úr könn- unum af þessu tagi vera mikilvægt verkfæri í kistu söluráðgjafans, því vitneskjan um hvað fólk metur mik- ilvægast þegar kemur að kaupum á rúmum sé nauðsynleg til þess að geta þjónað fólki betur. Einnig sé áhugavert hvað þrýstijöfnunardýn- urnar skari langt fram úr í þessari rannsókn, en Tempur-heilsudýn- an var einnig valin þægilegasta dýnan miðað við uppáhaldssvefn- stöðu hvers og eins. Það eru engin ný sannindi að mikilvægt sé að vanda til valsins þegar að rúmum kemur. Galdurinn við að velja sér dýnu er að gefa sér góðan tíma í að liggja á henni og ekki láta neinn reka á eftir sér. Ef maður deilir rúminu með einhverjum ætti sá hinn sami auðvitað að prófa líka. Þetta á að verða hvílustaður þinn um mörg komandi ár og því skiptir öllu að velja rétt. Söluráðgjafinn á að vera þarna til að aðstoða þig við að velja það besta sem hentar þér, en ekki segja þér hvað þú átt að kaupa. Það er gott ráð að byrja að prófa ódýrustu rúmin og vinna sig svo áfram upp verðskalann þar til maður hittir á réttu dýnuna út frá verði og gæðum. Nauðsyn er að gefa sér góðan tíma og snúa sér og bylta, eins og fólk gerir í svefni. „Það mega allir koma upp í rúm hjá okkur og vera eins lengi og þeir vilja,“ segir Egill kankvís en bætir við að gott sé að vita af því að hægt sé að skila rúmunum innan þrjátíu daga eftir að heim er komið. Tæp 50% telja Tempur best fyrir bakið Egill (í blárri peysu) og samstarfsfólk hans í versluninni Betra bak. MYND/STEFÁN JÖRÐIN HEY GORMAR SVAMPUR VATN LATEX TEMPUR Útgefandi: 365 miðlar ehf., Skaftahlíð 24, s. 512 5000 Umsjónarmenn auglýsinga: Ívar Örn Hansen ivarorn@365.is s. 512 5429 og Sigríður Hallgrímsdóttir sigridurh@365.is s. 512 5432. Komdu í dag og skoðaðu allt það nýjasta frá Tempur á 25% afslætti! ÞRÝSTIJÖFNUNAR HEILSUDÝNUR OG HEILSUKODDAR Þegur þú sefur á TEMPUR heilsudýnu, hvílast hryggur og liðir í sinni náttúrulegu stöðu. TEMPUR þrýstijöfnunarefnið er mjúkt þar sem þú vilt og stíft þar sem þú þarft™ og veitir þannig þrýstijöfnun, þægindi og náttúru legan stuðning. Vaknaðu upp endurnærð(ur) og tilbúin(n) í átök dagsins. Heilsudagar í apríl Allar TEMPUR® heilsudýnur og -koddar á 25% afslætti A ‹E INS FRÁ TEMPUR ® EINA DÝNAN OG KODDINN SEM VIÐURKENND ERU AF NASA OG VOTTUÐ AF GEIMFERÐASTOFNUNINNI Eitt mesta úrval landsins af stil lanlegum heilsurúmum!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.