Fréttablaðið - 07.05.2011, Side 61
LAUGARDAGUR 7. maí 2011 15
Heilsugæslulæknir
Heilsugæslan í Salahverfi auglýsir eftir sérfræðingi í
heimilislækningum í fullt starf frá 1. september nk.
Heilsugæslustöðin er rekin af Salus ehf. samkvæmt
samningi við Velferðarráðuneytið. Sjö heimilislæknar
starfa á stöðinni og sinna hefðbundnum heimilis-
lækningum, mæðra- og ungbarnavernd, en einnig
skólaheilsugæslu. Læknar stöðvarinnar geta starfað
á Læknavaktinni utan dagvinnutíma. Sveigjanlegt
starfs- og launafyrirkomulag eftir samkomulagi.
Umsóknarfrestur til 25. maí nk.
Upplýsingar um starfið veita læknarnir Böðvar Örn
Sigurjónsson og Haukur Valdimarsson í síma
590 3900 eða á netfangið salus@salus.is
Umsóknir sendist
Böðvari Erni Sigurjónssyni, yfirlækni
Heilsugæslunni Salahverfi,
Salavegi 2,
201 Kópavogi
Helstu verkefni eru:
• Eftirlit með markaðsleyfishöfum
• Eftirlit með lyfjaframleiðendum og lyfjaheildsölum
(GMP/GDP)
• Eftirlit með lyfsölum dýralækna
• Þátttaka í erlendu starfi
• Önnur tilfallandi verkefni í samráði við yfirmann
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Háskólapróf (M.Sc.) í lyfjafræði eða
sambærileg menntun
• Þekking eða reynsla í gæðamálum og GMP æskileg
• Frumkvæði, nákvæmni og metnaður í starfi
• Hæfni í mannlegum samskiptum
• Góð tölvufærni
• Góð íslensku- og enskukunnátta nauðsynleg
• Góð kunnátta í Norðurlandamáli æskileg
Laust starf hjá Lyfjastofnun
Staða eftirlitsmanns
Upplýsingar um starfið veitir Haraldur Sigurjónsson, sviðsstjóri eftirlitssviðs, í síma 520 2100
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna.
Umsóknir um starfið óskast sendar, ásamt upplýsingum um fyrri störf og meðmælum, til Lyfjastofnunar merkt:
Starfsumsókn - staða eftirlitsmanns.
Umsóknarfrestur er til og með 21. maí.
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.
Umsóknareyðublað ásamt nánari upplýsingum um Lyfjastofnun má finna á vefsíðu stofnunarinnar www.lyfjastofnun.is
www.lyfja.is
Atvinnutækifæri hjá Lyfju
Lyfjatæknir - Starfið felst m.a. í lyfjapökkun,
aðstoða lyfjafræðing í receptur, m.a. við
frágang og afgreiðslu lyfja, afgreiðslu á
kassa, afhendingu lyfja gegn lyfseðli,
afgreiðslu á lausasölulyfjum og ráðgjöf um
val og notkun þeirra auk sölu og ráðgjafar til
viðskiptavina við val á öðrum vörum í
verslun. Um hlutastarf er að ræða.
Nánari upplýsingar veitir Jónas Þ. Birgisson
lyfsali í síma 456-3009 eða jonas@lyfja.is
Lyfjatæknir - Starfið felst m.a. í lyfjapökkun,
aðstoða lyfjafræðing í receptur, m.a. við
frágang og afgreiðslu lyfja, afgreiðslu á kassa,
afhendingu lyfja gegn lyfseðli, afgreiðslu á
lausasölulyfjum og ráðgjöf um val og notkun
þeirra auk sölu og ráðgjafar til viðskiptavina
við val á öðrum vörum í verslun. Um hluta-
starf er að ræða.
Sala- og afgreiðsla - Við leitum að
sjálfstæðum og skipulögðum starfsmanni
með ríka þjónustulund í hlutastarf við sölu
og afgreiðslu. Starfið felst í ráðgjöf til
viðskiptavina um val á vörum, afgreiðslu á
kassa, afhendingu lyfja gegn lyfseðli,
afgreiðslu á lausasölulyfjum og ráðgjöf um
val og notkun þeirra.
Nánari upplýsingar veitir Elín Kristjánsdóttir
lyfsali í síma 565-1321 eða elin@lyfja.is
Starfs- og ábyrgðarsvið: Lyfjafræðingur
annast afgreiðslu lyfseðla auk þess sem
hann veitir viðskiptavinum og starfsfólki
faglega ráðgjöf.
Hæfniskröfur: Háskólapróf í lyfjafræði og
gilt starfsleyfi.
Stjórnunarhæfileikar, rík þjónustulund og
hæfni í mannlegum samskiptum.
Áreiðanleiki, metnaður og skipulögð
vinnubrögð.
Nánari upplýsingar veitir Hallur Guðjónsson
starfsmannastjóri í síma 530-3800 eða
hallur@lyfja.isSjúkraliði - Í starfinu felst m.a.
heilsufarsmælingar og ráðgjöf, umsjón með
lager hjúkrunarvara og fleiri verkefni.
Vinnutíminn er frá 08:00 til 13:00 fjóra daga
í viku og 13:00-18:00 einn dag í viku.
Nánari upplýsingar veitir Svavar Jóhannesson
lyfsali í síma 564-5600 eða svavar@lyfja.is
ÍS
L
E
N
S
K
A
S
IA
.I
S
L
Y
F
5
48
90
1
1.
20
11
Við leitum að sjálfstæðu,
skipulögðu og metnaðarfullu
starfsfólki sem hefur áhuga á
að ganga til liðs við framsækið
og spennandi fyrirtæki.
Ísafjörður – Lyfjatæknir
Smáratorg – Sjúkraliði
Egilsstaðir – LyfjafræðingurGarðatorg– Lyfjatæknir
og sölu- og afgreiðslufólk
Hlutverk Lyfju er að stuðla að góðri heilsu og vellíðan. Frá upphafi hefur Lyfja verið brautryðjandi í lækkun lyfjaverðs og boðið upp á ýmsar nýjungar í faglegri þjónustu. Fyrirtækið rekur
apótek og heilsubúðir víðs vegar um landið ásamt því að starfrækja lyfjaskömmtun til einstaklinga og stofnana. Hjá fyrirtækinu starfa um 300 manns. Lykillinn að árangri er starfsfólkið
okkar og því höfum við það að markmiði að fá hæft fólk til liðs við okkur, skapa eftirsóknarverða vinnustaði þar sem góður starfsandi ríkir og að starfsfólk fái tækifæri til að öðlast
faglegan og persónulegan þroska í starfi. Einkunnarorð okkar eru áreiðanleiki, umhyggja og metnaður.
- Lifið heil
Óskum eftir vönum rafvirkjum á Höfuðborgarsvæðinu
Næg spennandi verkefni framundan
Umsóknir ásamt helstu upplýsingum sendist á helgi@rafholt.is
Rafholt ehf. er framsækið fyrirtæki sem starfar á útboðsmarkaði og í þjónustu við fyrirtæki og stofnanir.
Boðið er upp á mjög góða aðstöðu fyrir starfsmenn.
Öflugt starfsmannafélag er starfrækt hjá fyrirtækinu.
www.rafholt.is
517 7600
Auglýsingasími