Fréttablaðið - 18.05.2011, Síða 22

Fréttablaðið - 18.05.2011, Síða 22
MARKAÐURINN18. MAÍ 2011 MIÐVIKUDAGUR4 Ú T T E K T S K I L V I R K N I O P I N B E R R A R S T J Ó R N S Ý S L U 0 10 20 30 40 50 60 70 80 90 100 87.623 (1) Hong Kong 1 79.820 (2) Singapúr 2 76.224 (3) Sviss 3 73.655 (-) SAF* 4 68.887 (13) Svíþjóð 5 67.987 (8) Katar 6 67.539 (4) Ástralía 7 67.461 (5) Nýja-Sjáland 8 66.040 (10) Kanada 9 65.979 (6) Taívan 10 ... 45.573 (48) Ísland 40 *Sameinuðu arabísku furstadæmin (Í sviga er staðan frá því í fyrra) Heimild: IMD World Competitiveness Yearbook 2011 Mælir hversu vel hið opinbera stuðlar að samkeppnishæfu viðskiptaumhverfi. I N N V I Ð I R S A M F É L A G S I N S 0 10 20 30 40 50 60 70 80 90 100 (Í sviga er staðan frá því í fyrra) Heimild: IMD World Competitiveness Yearbook 2011 Mæling á hversu vel grunnþjónusta, tæknistig og mannauður henta viðskiptalífinu. 87.588 (1) Bandaríkin 1 81.204 (2) Svíþjóð 2 79.946 (5) Danmörk 3 79.619 (3) Sviss 4 78.024 (4) Kanada 5 78.016 (6) Finnland 6 76.842 (8) Þýskaland 7 76.133 (7) Noregur 8 73.492 (9) Ísland 9 72.167 (11) Singapúr 10 E F N A H A G S L E G F R A M M I S T A Ð A 0 10 20 30 40 50 60 70 80 90 100 (Í sviga er staðan frá því í fyrra) Heimild: IMD World Competitiveness Yearbook 2011 Mat á stöðu þjóðhagkerfis hvers lands. 100.000 (1) Bandaríkin 1 95.014 (2) Katar 2 83.772 (3) Kína 3 82.116 (4) Hong Kong 4 79.800 (5) Singapúr 5 72.670 (9) Þýskaland 6 71.444 (8) Malasía 7 71.155 (16) Taívan 8 68.636 (11) Lúxemborg 9 68.099 (6) Taíland 10 ... 33,447 (51) Ísland 52 S K I L V I R K N I V I Ð S K I P T A L Í F S I N S 0 10 20 30 40 50 60 70 80 90 100 (Í sviga er staðan frá því í fyrra) Heimild: IMD World Competitiveness Yearbook 2011 Mæling á því að hversu miklu leyti fyrirtæki starfa á nýjungagjarnan, hagkvæman og ábyrgan máta. 82.230 (2) Hong Kong 1 78.747 (1) Síngapús 2 77.794 (3) Taívan 3 77.214 (9) Svíþjóð 4 73.424 (19) Katar 5 73.387 (11) Danmörk 6 71.051 (5) Ástralía 7 70.617 (10) Kanada 8 69.707 (6) Lúxemborg 9 69.392 (13) Bandaríkin 10 ... 47.080 (33) Ísland 34 (2 ) H O N G K O N G 1 (3 ) BA N D AR ÍK IN 1 (1 ) SÍ N G AP Ú R 3 (6 ) SV ÍÞ JÓ Ð 4 (4 ) SV IS S 5 (8 ) TA ÍV AN 6 (7 ) KA N AD A 7 (1 5) K AT AR 8 (5 ) ÁS TR AL ÍA 9 (1 6) Þ ÝS KA LA N D 1 0 (1 1) L Ú XE M BO RG 1 1 (1 3) D AN M Ö RK 1 2 (9 ) N O RE G U R 13 (1 2) H O LL AN D 1 4 (1 9) F IN N LA N D 1 5 (1 0) M AL AS ÍA 1 6 (1 7) ÍS RA EL 1 7 (1 4) A U ST U RR ÍK I 1 8 (1 8) K ÍN A 19 (2 2) S TÓ RA B RE TL AN D 2 0 (2 0) N ÝJ A SJ ÁL AN D 2 1 (2 3) K Ó RE A 22 (2 5) B EL G ÍA 2 3 (2 1) ÍR LA N D 2 4 (2 8) S ÍL E 25 (2 7) JA PA N 2 6 (2 6) T AÍ LA N D 2 7 S. A. F. * 28 (2 4) F RA KK LA N D 2 9 (2 9) T ÉK KL AN D 3 0 (3 0) ÍS LA N D 3 1 (3 1) IN D LA N D 3 2 (3 4) E IS TL AN D 3 3 (3 2) P Ó LL AN D 3 4 (3 6) S PÁ N N 3 5 100 80 60 40 20 0 M Æ L I N G I M D Á S A M K E P P N I S H Æ F N I Þ Í sland fellur um eitt sæti í samanburði svissneska við- skiptaskólans IMD á sam- keppnishæfni þjóða. Í fyrra var Ísland í 30. sæti en er nú í 31. sæti, fjarri þeim löndum sem Íslendingar hafa helst viljað miða sig við. Fall Íslands á lista IMD hefur verið mikið. Árið 2007 þóttu til að mynda mikil vonbrigði þegar landið féll úr fjórða sæti listans í það sjöunda. Fallið þá var kallað „fórnarkostnaður velgengninnar“, þar sem uppgangur í efnahagslíf- inu hefði getið af sér misvægi og óstöðugleika sem kæmi niður á samkeppnishæfninni. IMD mælir ótal þætti í efna- hags- og atvinnuumhverfi landa og úr verður ein einkunn þar sem löndunum er raðað upp í goggun- arröð. Hér að neðan getur að líta allan listann og svo valinn saman- burð í töflum. Líkt og í fyrra stendur landið fjarri nágrönnum sínum og þeim löndum sem við höfum helst vilj- að bera okkur saman við á nokkr- um mikilvægum sviðum. Löndin sem fá ámóta einkunn og Ísland hjá IMD eru ýmist þróunarríki eða fórnarlömb alþjóðlegu fjármála- kreppunnar. Má þar nefna lönd á borð við Írland, Spán, Portúgal, Ítalíu og Grikkland. „Það sem úttekt IMD nú stað- festir er að á Íslandi ríkir efna- hagsleg stöðnun. Um það verður tæpast deilt,“ segir Finnur Odds- son, framkvæmdastjóri Viðskipta- ráðs Íslands. Hann segir kannski helst koma á óvart að landið skuli standa nokkurn veginn í stað, fremur en að hliðrast niður á við. „Og það getum við þakkað sam- félagslegum innviðum sem eru á margan hátt sterkir og staðfestist í úttekt IMD.“ Finnur segir sterka innviði koma til með að nýtast í uppbyggingunni sem fram undan sé. „Þar má helst nefna heilbrigðis- og menntakerfi, auðlindir á borð við vatn og orku og aðgengi að þeim. Þetta kemur fáum á óvart.“ Í samanburði á könnunum árin 2011 og 2010 segir Finnur hins vegar fleiri atriði sem nú valdi áhyggjum. „Fyrir það fyrsta, þá rekur Ísland lestina þegar kemur að efnahagslegri framvindu. Hag- vöxtur var verulega neikvæður og nær alger skortur er á fjárfest- ingu miðað við önnur lönd. Fjár- málamarkaður og fjárfesting- arumhverfi, sérstaklega þegar kemur að erlendri fjárfestingu, eru einnig akkillesarhælar,“ segir hann. Þá telur Finnur að há muni uppbyggingu atvinnulífsins hversu fáir útskrifist úr raunvís- indum og tæknigreinum miðað við samanburðarlönd. „Það kemur Ísland færist skör neðar í mælingu á samkeppnishæfni Ný mæling á samkeppnishæfni þjóða endurspeglar efnahagslega stöðnun Íslands, segir framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs. Efnahags- og við- skiptaráðherra segir afturför skrifast á fjármálakreppuna. Óli Kristján Ármannsson rýnir í nýjar tölur frá IMD. því ekki á óvart að aukin hætta er talin á hliðrun á atvinnustarfsemi og fólki frá landinu, til dæmis í rannsóknum og þróun.“ Finnur segir að þó svo að hægt sé að gagnrýna úttektir á borð við þá sem IMD geri þá sé mikil- vægt að nýta þær sem vísbend- ingu um hvar skórinn kreppir og um leið sem leiðarvísi til úrbóta. „Bæta þarf efnahagslega frammi- stöðu til að viðhalda til framtíðar viðlíka lífskjörum og verið hafa. Það verður eingöngu gert með því að efla almennt viðskiptalíf,“ segir hann og telur að því ætti að vera „sýrupróf“ á allar aðgerðir stjórnvalda þessa dagana hvort áhrif þeirra á atvinnurekstur séu hvetjandi eða letjandi. „Að undan- förnu hefur verið of mikið af því síðarnefnda og rík tilhneiging til að færa ákvörðunartöku og fjár- magn frá markaðnum í hendur kjörinna fulltrúa og ríkissjóðs. Það er ekki líklegt að auka skil- virkni opinbera og einkageirans og því síður að bæta efnahagslega frammistöðu. Af þeirri leið þarf að snúa,“ segir Finnur. Löndin sem fá ámóta einkunn og Ísland hjá IMD eru ýmist þróunarríki eða fórnarlömb alþjóðlegu fjármálakreppunnar. Má þar nefna lönd á borð við Írland, Spán, Portúgal, Ítalíu og Grikkland. Auglýsingasími

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.