Fréttablaðið - 18.05.2011, Side 35
H A U S
MARKAÐURINN
Ú T T E K T
5MIÐVIKUDAGUR 18. MAÍ 2011
Áhrifa af fjármála-
kreppunni gætir á
þeim stöðum þar
sem staða Íslands
versnar í nýjustu
m æ l i n g u I M D .
Þetta er mat Árna
Páls Árnasonar,
efnahags- og við-
skiptaráðherra.
„Það er vandi í er-
lendri fjárfestingu,
í aukinni skuldsetn-
ingu ríkisins og svo
verðbólgugosið sem
þarna kom inn, auk
þess sem inn í spil-
ar fjármögnunarkostnaður og
slíkir þættir. En allt eru þetta
hlutir sem við gerum ráð fyrir
að vinna okkur út úr á næstu
árum,“ segir Árni Páll. Um leið
áréttar hann mikilvægi þess að
fólk sé meðvitað um að sam-
keppnishæfni Íslands þurfi að
vera mikil.
„Sögulega hefur samkeppnis-
hæfnin verið lítil
vegna gjaldeyris-
hafta, landfræði-
legrar einangrun-
ar og slíkra þátta.
Undanfarna tvo
áratugi höfum við
hins vegar reynt að
auka samkeppnis-
hæfnina með þátt-
töku í hinu opna
fjármálakerfi og
það er mikilvægt
a ð v ið m i s s u m
ekki sjónar á því.
Samkeppnishæfni
verður að tryggja
með því að brjóta niður alla
múra forréttinda og sérrétt-
inda í einstökum atvinnugrein-
um og hvetja til nýliðunar og
nýsköpunar.“
Vegna þess hvernig gjald-
eyrishöft draga úr samkeppn-
ishæfni atvinnulífsins segir
Árni Páll jafnframt ljóst að
þau verði ekki langtímaástand
Í höftum verður íslenskt
efnahagslíf ekki samkeppnishæft
Eins og að hlaupa í kapp í gúmmístígvélum með sandpoka á bakinu.
(
)
(3
3)
K
AS
AK
ST
AN
3
6
(3
5)
IN
D
Ó
N
ES
ÍA
3
7
(4
7)
M
EX
ÍK
O
3
8
(4
8)
T
YR
KL
AN
D
3
9
(3
7)
P
O
RT
Ú
G
AL
4
0
(3
9)
F
IL
IP
PS
EY
JA
R
41
(4
0)
ÍT
AL
ÍA
4
2
(4
1)
P
ER
Ú
4
3
(3
8)
B
RA
SI
LÍ
A
44
(4
3)
L
IT
H
ÁE
N
4
5
(4
5)
K
Ó
LU
M
BÍ
A
46
(4
2)
U
N
G
VE
RJ
AL
AN
D
4
7
(4
9)
S
LÓ
VA
KÍ
A
48
(5
1)
R
Ú
SS
LA
N
D
4
9
(5
4)
R
Ú
M
EN
ÍA
5
0
(5
2)
S
LÓ
VE
N
ÍA
5
1
(4
4)
S
U
Ð
U
R
AF
RÍ
KA
5
2
(5
0)
JÓ
RD
AN
ÍA
5
3
(5
5)
A
RG
EN
TÍ
N
A
54
(5
3)
B
Ú
LG
AR
ÍA
5
5
(4
6)
G
RI
KK
LA
N
D
5
6
(5
7)
Ú
KR
AÍ
N
A
57
(5
6)
K
RÓ
AT
ÍA
5
8
(5
8)
V
EN
ES
Ú
EL
A
59
Þ J Ó Ð A 2 0 1 1
*Sameinuðu arabísku furstadæmin
(Í sviga er staðan frá því í fyrra)
Heimild: IMD World Competitiveness Yearbook 2011
37
59
Hilludagar í maí
Brautarholti 26 • 105 Reykjavík
sími 511 1100
20%
afmælis-
afsláttur
Situs ehf. óskar eftir áhugasömum aðilum sem vilja kaupa byggingarreit nr. 5 við Austurhöfn í
Reykjavík, sem ætlaður er fyrir hótel, en markmiðið með útboðinu er að tryggja að við hlið
Hörpu rísi hótel af þeim gæðum sem hæfir tónlistar- og ráðstefnuhúsinu.
Á byggingarreitnum er fyrirhugað að byggt verði hótel undir alþjóðlegu vörumerki sem verði
með a.m.k. 250 herbergjum og af 4-5 stjörnu gæðum. Á reitnum má byggja að hámarki 28.000
m2 ofanjarðar og 2.000 m2 í kjallara. Miðað er við að hótelið hefji rekstur eigi síðar en vorið 2015.
Með kaupum á reitnum skuldbindur kaupandi sig m.a. til að:
Standa að byggingu a.m.k. 250 herbergja hótels á byggingarreitnum.
Tryggja að þar verði rekið 4-5 stjörnu hótel undir alþjóðlegu vörumerki.
Opna hótel á reitnum eigi síðar en vorið 2015.
Leggja metnað í hönnun hótelbyggingarinnar svo hún sómi umhverfi sínu.
Standa að byggingu bílakjallara við hótelið.
Nánari upplýsingar um kröfur til bjóðenda, gögn sem skila þarf
inn með tilboði o.fl., má finna í sölulýsingu en hana má nálgast
frá og með miðvikudeginum 18. maí kl. 14:00 á útboðsvef
Ríkiskaupa, www.rikiskaup.is. Sölulýsing er á ensku.
Tilboðum ásamt fylgiskjölum skal skila á skrifstofu Ríkiskaupa,
Borgartúni 7c, 105 Reykjavík, eigi síðar en kl. 14:00,
mánudaginn 18. júlí 2011, þar sem þau verða opnuð í viðurvist
þeirra bjóðenda sem þess óska.
Hótel við Austurhöfn
Sala á byggingarreit nr. 5
SITUSehf
ÍS
L
E
N
S
K
A
S
IA
.I
S
P
O
R
5
48
80
0
5.
20
11
HALLAR UNDAN FÆTI? Ísland
rekur lestina í alþjóðlegum
samanburði þegar kemur að
efnahagslegri framvindu. Innviðir
landsins, svo sem mennta- og
heilbrigðiskerfi, eru hins vegar
með því besta sem þekkist í
heiminum.
ÁRNI PÁLL ÁRNASON
Efnahagsleg
frammistaða
Skilvirkni hins
opinbera
Skilvirkni
atvinnulífs
Samfélagslegir
innviðir
Ef
na
ha
gs
líf
la
nd
si
ns
Al
þj
óð
av
ið
sk
ip
ti
Al
þj
óð
le
g
fjá
rf
es
tin
g
At
vi
nn
us
tig
Ve
rð
la
g
Fj
ár
m
ál
h
in
s
op
in
be
ra
Fj
ár
m
ál
as
te
fn
a
rík
is
in
s
St
of
na
na
ke
rf
i
Vi
ðs
ki
pt
al
ög
gj
öf
Sa
m
fé
la
gs
ge
rð
Fr
am
le
ið
ni
o
g
sk
ilv
irk
ni
Vi
nn
um
ar
ka
ðu
r
Fj
ár
m
ál
St
jó
rn
un
ar
hæ
tt
ir
Vi
ðh
or
f o
g
gi
ld
i
G
ru
nn
in
nv
ið
ir
G
ru
nn
ge
rð
tæ
kn
i
G
ru
nn
ge
rð
v
ís
in
da
H
ei
ls
a
og
u
m
hv
er
fi
M
en
nt
un
Í S L E N S K A S A M K E P P N I S L A N D S L A G I Ð
43
39
44
48
38
54
31
10
45
24
49
26 24
1
10
32
3 2
Hér má sjá einkunn
Íslands í undirflokkum
einkunnargjafar IMD.
Úr verður nokkuð
sveiflukennd mynd.
Heimild: IMD World Competitiveness Yearbook 2011
sem búið verði við. „Það er mjög
mikilvægt að vera með fókusinn
skýran á að við erum að vinna
okkur út úr gjaldeyrishöftun-
um og að við þurfum umgjörð
sem gerir okkur kleift að lifa án
þeirra,“ segir Árni Páll og kveð-
ur baráttu stjórnvalda nú vera
upp á hvern dag að gæta að því
að neikvæð áhrif gjaldeyrishaft-
anna verði eins lítil og mögulegt
sé. „Verandi með gjaldeyris-
höft og veikburða gjaldmiðil þá
er það fyrir samanburð á sam-
keppnishæfni landsins eins og
að keppa í hundrað metra hlaupi
á Ólympíuleikum á gúmmístíg-
vélum og með sandpoka á bak-
inu.“
FR
ÉT
TA
B
LA
Ð
IÐ
/P
JE
TU
R