Fréttablaðið - 28.05.2011, Side 28

Fréttablaðið - 28.05.2011, Side 28
28. maí 2011 LAUGARDAGUR28 Hreinsunar- starfið hafið Eldgosið í Grímsvötnum var stutt og snarpt en olli íbúum í Skaftafellssýslum erfiðleikum og tjóni. Ljósmyndarar Fréttablaðsins voru á vaktinni og fylgdust með atburðum vikunnar. 23.5.2011 HROSS Í ÖSKUGRÁUM HAGA Öskufallið bitnaði líklega ekki eins illa á neinum og skepnunum, til dæmis þessu hestastóði sem hafði ekki í nein hús að venda þegar öskufjúkið var sem mest. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN 27.5.2011 HÚSIN ÞVEGIN Í gær var komið að því á Kirkjubæjarklaustri að spúla hús að utan enda ekki vanþörf á eftir vikuna. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON 25.5.2011 HREINSUN HAFIN Sjálfboðaliðar og heimamenn tóku þátt í hreinsunarstarfi sem hófst um leið og unnt var. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN 23.5.2011 SVARTAMYRKUR UM MIÐJAN DAG Á Kirkjubæjarklaustri var skyggni lítið sem ekkert fyrstu dagana eftir gosið. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.