Fréttablaðið - 28.05.2011, Page 60

Fréttablaðið - 28.05.2011, Page 60
heimili&hönnun6 Textíll er óskaplega heillandi og margbreytilegt efni. Það þykir einnig nemendum og stjórnendum Háskólans í Borås í Svíþjóð, svo og iðnaðinum í bænum. Í nágrenni Borås er helmingur textíl fyrir- tækja landsins. Þegar iðnaðurinn lagðist nær af vegna flutnings framleiðslunnar til Asíu tóku fram- leiðendur, rannsakendur og skólar sig saman og ákváðu að verða leiðandi í þróun textíls á heimsvísu. Einn lykilþátturinn í þessu samstarfsverkefni er háskólinn í Borås. Hann er þekktur fyrir framúr- stefnulega hugsun og tæknilega getu. Verk líkt og ljósnæmur textíll, textíll sem mælir hjartslátt og skynjar ofnæmi og kælandi fatnaður eru allt afurðir rannsóknaverkefna þaðan. Hægt er að kynna sér málið nánar á www.smart- textiles.se og á meðfylgjandi myndum má sjá nokk- ur verkefni útskriftarnemenda háskólans. Sigríður Heimisdóttir Margslunginn textíll ● Í nágrenni Borås í Svíþjóð er helmingur textílfyrirtækja landsins en borgin er leiðandi í þróun textíls á heimsvísu. Þar er að finna ljósnæman textíl og ýmislegt fleira. Munstrin eru síðan yfirfærð á vegg- fóður. Munstur geta sprottið út frá ýmsu. Hér er prófíllinn af fólki úr daglegu lífi notaður til þess að búa til hefðbundið munstur. Að færa náttúruna inn í húsakynni fólks er algeng iðja en hér sýnir einn nemandi nýja leið til þess. Hér er kollur með áklæði sem breytir um lit eftir hitastigi. Nokkrum sekúndum áður en myndin var tekin sat manneskja á þeim hluta sem virðist munsturlaus. Þegar efnið kólnar birtist munstrið aftur. Það sparast pláss og tími með lausnum frá Rými – fyrir alla muni • Ráðgjöf • Hönnun • Sérsmíði • Þjónusta Afmælis- tilboð á hillum -20% Frábærar lausnir fyrir stofnanir, einstaklinga og fyrirtæki 75 ÁR A Erum flutt í Brautarholt 26, 105 Reykjavík, sími 511-1100 – rymi@rymi.is – www.rymi.is • Geymslu- og lagerhillur • Skjalaskápar á hjólum • Starfsmanna- og munaskápar • Verslunarinnréttingar • Gínur og fataslár • Lagerskúffur og bakkar • Ofnar og hitakerfi • Sorpílát - úti og inni STÚDENTAGJAFIRNAR FÁST HJÁ JÓNI OG ÓSKARI Stúdentarósin 2011 úr 14 kt gulli kr. 16.400 údentastjarnan 2011 úr 14 kt gulli kr. 13.500 silfurhálsmen/-næla kr. 5.900 St www.jonogoskar.is LAUGAVEGUR / SMÁRALIND / KRINGLAN FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN MEIRA SJÓNVARP Meira sjónvarp, meira útvarp, meiri fréttir, meiri upplýsingar, meiri umræða, meira líf, meiri íþróttir, meiri virkni, meira úrval. Þú færð meira af öllu á Vísi.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.