Fréttablaðið - 28.05.2011, Side 67

Fréttablaðið - 28.05.2011, Side 67
Farðu á barnaheill.is og vertu heillavinur með 1.000 kr. framlagi eða meira á mánuði. ÞARF OFT AÐ ÞÝÐA FYRIR FOREL DRA SÍNA Alexander Petersson heillavinur Adrianna flutti til Íslands frá Póllandi þegar hún var 13 ára. Á einu ári náði hún frábærum tökum á íslenskunni og hefur verið foreldrum sínum ómetanleg aðstoð. Barnaheill – Save the Children á Íslandi vinna að réttindum barna innflytjenda m.a. með því að skapa þrýsting á stjórnvöld að bæta þjónustu við þann hóp og sporna við brottfalli þeirra úr skóla. Öll börn á Íslandi eiga að njóta sömu réttinda og möguleika. Taktu þátt í að efla mannréttindi barna með því að vera heillavinur. HVERT BARN SKIPTIR MÁLI -VERTU HEILLAVINUR H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA ADRIANN A 17 ára

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.