Fréttablaðið


Fréttablaðið - 28.05.2011, Qupperneq 80

Fréttablaðið - 28.05.2011, Qupperneq 80
28. maí 2011 LAUGARDAGUR52 folk@frettabladid.is Helen Mirren hefur verið valin kynþokkafyllsta konan yfir fimmtugu. Á listanum eru gamlar kynbombur, fyrrverandi ofurfyrirsæta og ein söngkona. Helen Mirren hefur sjaldan eða aldrei verið jafn vinsæl og um þessar mundir; hún fór á kostum í hlutverki Elísabetar drottning- ar í The Queen og er nú á toppi lista sem smásölufyrirtækið isme. com lét taka saman. Á honum eru konur yfir fimmtugu sem þykja hvað flottastar og halda sér í toppformi þrátt fyrir að aldurinn séð farinn að færast yfir. Elstar á listanum eru Sophia Loren og Judi Dench en yngst var Emma Thompson. - fgg milljón Bandaríkjamanna horfði á Fox-sjónvarpsstöðina þegar Scotty McCreery var kjörin Idol-stjarna ársins. Þetta er talinn vera mikill sigur fyrir nýju dómnefndina, þau Jennifer Lopez, Steven Tyler og Randy Jackson. 31 HELEN MIRREN ÞYKIR FEGURST Samkvæmt götublaðinu The Sun átti poppsöngkonan Cheryl Cole ekki von á uppsögn úr bandarísku útgáf- unni af X Factor. Simon Cowell sagði henni ekki upp augliti til auglits og gaf enga ástæðu fyrir uppsögn- inni. Samstarfsfólk Cowells hefur á móti sagt að hann hafi tjáð henni fyrir nokkrum dögum að hún væri ekki að virka sem dómari. Hún virtist óörugg í áheyrnar- prufunum og óttuðust framleiðendur að hún næði ekki til bandarískra áhorfenda. Cole hafði áður dæmt í bresku útgáfunni af X Factor ásamt Cowell við góðar undirtektir. Brottreksturinn setur strik í reikninginn hjá Cole, sem hugðist hefja sólóferil í Bandaríkjunum. Ætlaði hún að syngja dúett með Rihönnu og Usher með aðstoð umboðsmanns síns Will.i.am. úr Black Eyed Peas. Talið er að Cole ætli að snúa aftur í breska X Factor- inn og taka upp þráðinn þar sem frá var horfið. Cheryl Cole í uppnámi X FACTOR Cheryl Cole ásamt fyrrverandi samstarfsmönnum sínum í X Factor. NORDICPHOTOS/GETTY 1. Helen Mirren þykir flottasta konan af þeim sem eru komnar yfir fimmtugt. 2. Twiggy vermir annað sætið á listanum yfir fallegustu konurnar yfir fimmtugu. 3. .Joanna Lumley Bond-gellan þykir enn hafa mikinn þokka. FLOTTAR EFTIR FIMMTUGTLeikkonan Eva Mendes gefur lítið fyrir hjónaband og segir það ekki nógu persónulegt fyrir sinn smekk. Mendes hefur verið með kvikmyndagerðarmann- inum George Augusto í áratug en segir hjónabandið sjálft vera fremur órómantíska stofnun. „Hjónaband er eitthvað svo yfir- drifið og formfast og ég hef engan áhuga á að taka þátt í því.“ Ekki fyrir hjónaband EKKI FYRIR HJÓNABAND Eva Mendes ætlar ekki að láta festa sig í gömlum reglum og hefðum. Smiðsbúð 6 210 Garðabæ Sími 564 5040 Reiðhjólatöskur! Holtagörðum Sími 545 1569 Bike Shopper: Kr. 14.900,- City Biker: Kr. 20.900,- Back Roller Classic: Kr. 23.900,- Front Roller Classic: Kr. 19.900,- Back Roller City: Kr. 17.900,- Ultimate 5 stýristaska: Kr. 15.900,- 5 ára ábyrgð framleitt í Þýskalandi 24.–26. júní Hvammstanga Húnaþingi vestra www.landsmotumfi50.is SIGLINGANÁMSKEIÐ 10 TIL15ÁRA Skránig er hafin á eftirfarandi námskeið: 30. maí - 3. júní 6. júní – 10. júní 20. júní – 24. júní 27. júní – 1. júlí 4. júlí – 8. júlí Við kennum í Nauthólsvík á kænur og á Ingólfsgarði á kjölbáta (við Hörpu) www.brokey.is Siglingafélag Reykjavíkur Einnig: Kjölbáta- námskeið fyrir fullorðna í allt sumar brokey.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.