Fréttablaðið - 30.05.2011, Side 8

Fréttablaðið - 30.05.2011, Side 8
30. maí 2011 MÁNUDAGUR8 MENNTAMÁL Jákvæð samskipti kennara og nemenda í þremur skólum í Reykjanesbæ; Njarð- víkurskóla, Myllubakkaskóla og Holtaskóla, hafa aukist til muna. Óæskileg hegðun nemenda hefur snarminnkað. Þetta eru niðurstöð- ur nýrrar umfangsmikillar rann- sóknar á innleiðingu PBS (Positive Behavior Support) í skólana þrjá og árangur sem af því hlaust. Rannsóknin er sú fyrsta sinnar tegundar sem gerð hefur verið á Íslandi og ein sú umfangs- mesta í Evrópu. Kolbrún Ingi- björg Jóns dóttir gerði meistara- ritgerð sína um rannsóknina og segir hún fyrstu niður- stöður benda til þess að áhrifa PBS-kerfisins sé strax farið að gæta í jákvæðri athygli starfs- fólks, umbun fyrir góða hegðun og virku eftirliti. PBS er hannað til þess að styrkja æskilega hegðun starfs- fólks og nemenda til þess að fyrir- byggja og draga úr erfiðri hegðun. Innleiðing kerfisins tekur um þrjú til fimm ár og það er yfirleitt ekki fyrr en í fyrsta lagi á öðru fram- kvæmdarári sem farið er yfir notkun starfsfólks á aðferðum til að breyta hegðun nemenda. Í niðurstöðunum kom meðal annars fram að óæskileg hegðun nemenda á yngsta stigi í kennslu- stofum skólanna þriggja hefði minnkað um helming síðan PBS var innleitt. Jákvæð athygli starfs- fólks hefur þá aukist til muna og Þetta er þvert á það sem maður hefði haldið að hrunið hefði haft áhrif á. Þá hefur dregið stórkostlega úr agavanda- málum síðan við hófum innleiðingu kerfisins. GYLFI JÓN GYLFASON YFIRSÁLFRÆÐINGUR BURSTAR í vél- sópa á lager Vesturhrauni 3 · 210 Garðabæ. Sími 480-0000 · www.aflvelar.is - flestar stærðir ENGLAND Sjúkrahúsinnlagnir í Englandi vegna áfengisneyslu eru nú komnar í meira en milljón á ári í fyrsta sinn. Sjúklingum sem leita læknis vegna áfengis hefur fjölgað um 12 prósent á milli ára og eru nær tveir þriðju þeirra karlmenn. Fréttastofa BBC grein- ir frá þessu. Sjúkdómar tengdir áfengisneyslu eru meðal annars lifrarbilun, krabbamein, geðrösk- un og sömuleiðis slys og óhöpp. Í ljósi stöðunnar vilja heil- brigðis yfirvöld koma á fót bættri forvarnastefnu síðar á árinu. - sv Áfengisvandi vex á Bretlandi: Milljón drekkur sig í rúmið á ári 1 Hversu mikið fjölgaði öryrkjum milli 2009 og 2010? 2 Hvað er Fíladelfía gömul? 3 Hvaða hljómsveit hefur samið leikrit? SVÖR FÓLK Um tuttugu þúsund manns komu til afmælishátíðar Stöðvar 2 í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum á laugardag. Áskrifendum í Stöð 2 Vild var boðið til hátíðarinnar, en stöðin fagnar 25 ára afmæli um þessar mundir. Boðið var upp á fjölbreytt skemmtiatriði á afmælishátíð- inni, fyrir börn á öllum aldri. Meðal þeirra sem komu fram voru Íþróttaálfurinn, Solla Stirða og Glanni Glæpur úr Latabæ, félagarnir Sveppi og Villi og vin- konurnar Skoppa og Skrítla sem glöddu yngstu gestina. Söngkon- an Jóhanna Guðrún tók lagið auk þess sem Steindi jr. og Ásgeir stigu á stokk, sem og Friðrik Dór, Jón Jónsson og Helgi Björnsson. Þegar hungrið sagði til sín gátu allir fengið sér pylsu og svala- drykk. - mmf Stöð 2 fagnaði aldarfjórðungsafmæli í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum: 20 þúsund sóttu afmælishátíð LÍF OG FJÖR Áskrifendur Stöðvar 2 Vildar gerðu sér glaðan dag ásamt fjölskyldum sínum á laugardag. 1. 200. 2. 75 ára. 3. Pollapönk. Óæskileg hegðun nemenda er helmingi minni en áður Jákvæð samskipti kennara og nemenda á Reykjanesi hafa aukist til muna eftir innleiðingu svokallaðs PBS- kerfis. Þetta eru niðurstöður umfangsmikillar rannsóknar, þeirrar fyrstu sinnar tegundar hér á landi. SKÓLABÖRN Hegðun barna á öllum skólastigum var mæld í rannsókninni og voru marktækar breytingar á hegðun á öllum stigum. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON DÓMSMÁL Karlmaður á fimm- tugsaldri hefur verið dæmdur í Héraðs dómi Reykjavíkur í átján mánaða fangelsi, meðal annars fyrir rán og frelsissviptingu. Þá var hann dæmdur til að greiða fórnar lambinu 450 þúsund krónur í miskabætur. Ofbeldismaðurinn neyddi fórn- arlambið, í félagi við tvo aðra menn, með ofbeldi til að millifæra 110 þúsund krónur yfir á reikning eins þeirra. Að auki söfnuðu ráns- mennirnir verðmætum í íbúðinni, þar á meðal 80 þúsund krónum í peningum. Mál þess sem nú var dæmdur var skilið frá málum hinna tveggja og dæmt sérstaklega. Þremenningarnir sviptu mann- inn frelsi á heimili hans við Hring- braut í Reykjavík í desember 2009. Þeir beittu hann ofbeldi í því skyni að ná frá honum verðmætum, slógu hann í andlitið, tóku hann hálstaki, fjötruðu hendur hans og tróðu tusku upp í munn hans og kefluðu hann. Sá sem nú var dæmdur játaði sök fyrir dómi. Hann var jafnframt fundinn sekur um að hafa tekið bíl í heimildarleysi og sett á hann skráningarmerki, sem hann stal af öðrum bíl. Maðurinn á langan sakaferil og hefur meðal annars hlotið fimmtán refsidóma. - jss Karlmaður dæmdur í átján mánaða fangelsi og til greiðslu miskabóta: Kefluðu mann og rændu hann BUNDNAR HENDUR Ofbeldismennirnir bundu hendur fórnarlambsins. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Tilgangur rannsóknarinnar var að meta árangur PBS-kerfisins með svoköll- uðum beinum áhorfsmælingum. Það felur í sér að hegðun er metin og skráð eftir ákveðnum skilgreiningum og samræmi milli skráningarmanna er metið reglulega. Kolbrún segir sambærilega rannsókn ekki hafa verið gerða og jafnmiklum gögnum um hegðun nemenda og starfsfólks hefur ekki verið safnað, hvorki á Íslandi né annars staðar í heiminum svo vitað sé til. Búið er að safna gögnum hverja önn síðan um haustið 2007, þrjár vikur í senn. Mælt var á öllum svæðum skólanna, stigum, göngum, matsal, útisvæðum og kennslustofu. Tilviljun réð því með hverjum var fylgst en dregið var í bekki og hegðun mæld í þeim öllum. Öll aldursstig voru mæld. Yngsta stig er frá 1. til 3. bekkjar, miðstig frá 4. til 7. bekkjar og elsta stig frá 8. til 10. bekkjar. Hegðun í skólunum skráð í fjögur ár hefur hlutfallið nær þrefaldast. Óviðeigandi hunsun starfsfólks hefur einnig minnkað um helm- ing. Gylfi Jón Gylfason, yfir- sálfræðingur hjá Fræðsluskrif- stofu Reykjanesbæjar, fékk hug- myndina að rannsókninni ásamt Zuilmu Gabríelu Sigurðar dóttur. Tildrög rannsóknarinnar var mastersritgerð Ragnheiðar Sifjar Gunnarsdóttur, sem sá um verk- efnið fyrstu árin og safnaði gögn- um áður en innleiðing PBS hófst. Rannsóknin er unnin í samstarfi Reykjanesbæjar og Háskóla Íslands. Gylfi Jón segir einar merkileg- ustu niðurstöðurnar vera þær að á sama tíma og hér gangi yfir efna- hagshrun og atvinnuleysi, þar sem Reykjanesbær varð hvað verst úti, séu kennarahóparnir almennt jákvæðari í dag en fyrir hrun. „Þetta er þvert á það sem maður hefði haldið að hrunið hefði haft áhrif á. Þá hefur dregið stórkost- lega úr agavandamálum síðan við hófum innleiðingu kerfisins, “ segir Gylfi Jón. „Svona hugarfar ætti að vera öðrum til fyrirmynd- ar.“ sunna@frettabladid.is GYLFI JÓN GYLFASON www. ring.is / m .ring. is [ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM FERÐALÖG ] ferðalög Þ að hljómar kannski kuldalega að hátta sig ofan í rúm undir frost- marki, en engu að síður staðreynd að gisting í snjóhúsum nýtur fádæma vinsælda hvar sem hún býðst. Eftir áramót sýnir Vetur konungur oft grimm- ustu klærnar og hrúgar niður snjó á mestu snjósöfnunarstaði veraldar. Því fagna ferða- menn sem dýrka vetrar ríkið og þrá að upp- lifa eitthvað nýtt og framandi, en einnig að komast í mikla nánd við náttúruna. Vinsæl- ar snjóhúsabyggðir eru í Lapplandi, Sviss, Slóveníu og Japan, þar sem hin ægifagra Kamakura-hátíð er haldin í febrúar ár hvert í Yokote í Akitahéraði í norðaustur Japan. Mikil snjókoma er í Yokote og ekki óalgengt að falli allt að 30 sentimetra snjór yfir nótt. Snjóhúsin sjálf kallast kamakura og inni í þeim er reist altari til tilbeiðslu vatnsguðs- ins, þar sem fólk biður fyrir góðri uppskeru, öryggi fjölskyldunnar, velgengni og vernd gegn eldum. Ólýsanlega fagurt er á kvöld- in á Kamakura þegar kertaljós lýsa upp snjóhúsin, en hvarvetna ræður rómantík ríkjum á snjóhúsaslóðum og vinsælt meðal elskenda að gefast hvort öðru undir bleik- lilluðum stjörnuhimni og glitrandi frostrós- um. -þlg JANÚAR 2011 FRAMHALD Á SÍÐU 4 OFURSVALT INÚÍTALÍF Snjóhús eru með fegurstu mann- gerðu smíðum náttúrunnar, en efniviðurinn hverfull eftir veðri og vindum. Um víða veröld er hægt að upplifa andrúmsloft inúíta í hnausþykkum, listilega smíðuðum snjóhúsum, til að mat- ast, vera og njótast. Góður markaður Íslendingar geta nú nýtt sumarfríið til að leigja út íbúðir sínar í gegnum fyrirtækið Iceland Summer. SÍÐA 2 Skemmtileg lífs- reynsla Lilja Björk Jónasdóttir starfaði við sumarbúðir barna í Banda- ríkjunum síðasta sumar og ætlar aftur í vor.SÍÐA 6 föstudagur FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS 11. mars 2011 Helicopter vekur athygli Á rúmstokknumTískan á pöllunumÁrshátíðarförðunin Fríða María Harðardóttirer sannur eyjarskeggi Kr. TILBOÐ 117.950 FRÁBÆRT FARTÖLVUTILBOÐ 15.6” Skand ínavísk hönnu narvei sla Mikil hönnu narsýn ing er haldin í Stok k- hólmi í febrú ar. Þar eru he lstu ný jungar hönnu narhei msins kynnt ar. Sýn ingin þ ykir gefa g óða m ynd af þeim straum um se m einken na ska ndinav íska hö nnun o g þang að flykkis t fólk f rá öllu m heim shornu m. Sýning arsvæ ðið er stórt o g yfirg ripsm ikið en ein nig er u sýn ingar víðs v egar um borgin a. Í ár var við ur alls ráðan di, ein s og oft áð ur end a grun nefni í skan dinaví skri framl eiðslu . Nát túrule gar á ferðir og umhve rfisvæ nar fr amleið sluaðf erðir n utu sín í b land v ið skæ ra og s terka liti. Ei nnig voru p astelli tir áb erand i og m á segj a að hvítt o g svar t sé á u ndanh aldi. Það g ætir a fturhv arfs t il eldr i tíma hjá un gum f yrirtæ kjum en me ð sam tíma framle iðsluh áttum . Efni eins o g kopa r og messi ng sáu st víð a svo ekki s é min nst á prjóna ða, he klaða og ofn a ull. Þ ægind i og mýkt voru á beran di í m ótsögn við ha rðar línur m ódern isma s em he fur ve rið vin æll undan farin á r. Skan dinaví sk hön nun er þó alltaf stílhr ein og einfa ldleik inn í f yrir- rúmi e n í ár var ha nn óve nju hlý legur. - she EVERYTH ING MAT TERS. heimi li& hönnu n febrúar 2011 FRAM HALD Á SÍÐ U 4 Klassís k hönnu n í nýju lj ósi Ungir hönnu ðir létu ljó s sitt s kína í Stokkh ólmi. Þ eirra á með al var Jaeuk Jung. SÍÐA 6 Mikill græjuk arl Ásgeir Kolbe insson útvarp smaðu r kann vel við sig í miðb ænum . SÍÐA 2 menning[ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM MENNINGU OG LISTIR ] mars 2011 Íslensk menningarpólitík nefnist bók eftir Bjarka Valtýs- son, doktor í boðskipta- og menningarfræðum, sem kom út á vegum Nýhil á dögunum. Í bókinni er íslensk menn- ingarstefna greind fræðilega og sett í samhengi við al- þjóðlegar menningarstefnur. Bjarki varar við ofuráherslu á hina einhæfu íslensku menningarvitund, sem oft og tíðum dragi listamenn í dilka klisjunnar. l FRAMHALD Á SÍÐU 6 DRÖGUM VARLA FLEIRI ÍSJAKA TIL PARÍSAR FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR DÆMI Á djúpum miðumRagna Sigurðardóttir rýnir í sýningarnar Viðtöl um dauðann og Hljóðheimar. SÍÐA 2 Útsprungnar rósir Kjartan Guðmundsson dustar rykið af fyrstu plötu The Pogues. SÍÐA 2 matur[ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM MAT ]mars 2011 Dekrað við bragðlaukana Albert Eiríksson færir ljúffenga döðluköku í nútímalegra og heilsusamlegra horf. SÍÐA 2 Hreinn unaður Kristín Eik Gústafsdóttir býr til fádæma flotta tertu sem allir geta spreytt sig á.SÍÐA 4 Með sunnudagskaffinuKökur, huggulegheit og samvera. DÆMI Ívar Örn Hansen S: 5125429 , gsm 6154349 ivarorn@365.is Sigríður Dagný S: 5125462, gsm 8233344 sigridurdagny@365.is Sigríður Hallgríms S: 5125432, gsm 6924700 sigridurh@365.is AUGLÝSING Í SÉRBLÖÐUM SKILAR ÁRANGRI! fjölskyldan[ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM FJÖLSKYLDUNA ] Þ órður Hermannsson sækir Hitt húsið með dóttur sína Karitas Lóu 6 mánaða. Þórður er 23 ára nýútskrifaður tónsmiður frá LHÍ. „Karitas Lóa er mitt fyrsta barn en kærastan mín átti tvö börn fyrir svo við erum með þrjú börn heima. Ég er í fæðingarorlofi núna og finnst mjög gott að geta hitt aðra foreldra og þá hittir hún líka aðra krakka.“ Þórður segir þá fræðslu sem boðið er upp á koma sér vel fyrir unga nýbak- aða foreldra en annanhvern miðvikudag eru faglegir fyrirlestrar eða kynning- ar. Hann segir félagsskapinn ekki síður mikilvægan. „Það er gott að hafa stuðning af fleiri ungum foreldrum en það eru ekki marg- ir vinir mínir komnir með börn. Hópur- inn sem hittist er á aldrinum 18 til 25 ára. Við erum öll með okkar fyrsta barn og að ganga í gegnum svipaða hluti. Það er alltaf febrúar 2011 Í hundunum Theodóra Róbertsdóttir sýnir á stærstu hundasýningu heims í næsta mánuði. SÍÐA 2 FRAMHALD Á SÍÐU 4 Ungir kenna fullorðnum Nemendur úr sjöunda bekk Grandaskóla kenna fullorðnum á tölvur. SÍÐA 6 Alla miðvikudaga milli klukkan 14 og 16 geta ungir foreldrar mætt með börnin sín í Hitt húsið, rætt málin og fengið faglega ráðgjöf varðandi umönnun ungbarna. Starfið ber yfirskriftina Ungt fólk með ungana sína. Gott að hitta aðra unga foreldra FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR okkar.is ze br a Sérblöð Fréttablaðsins eru fjölbreytt og höfða til fólks á öllum aldri. Fjöldi mismunandi sérblaða kemur út í hverjum mánuði. Leitaðu ráða hjá ráðgjöfum okkar um hvar auglýsingin þín nær best til markhópsins. AUGLÝSINGAR Í SÉRBLÖÐUM VÍSINDI Töluvert magn fannst af kolmunna á landgrunnskantinum fyrir suðvestan og sunnan land í leiðangri Hafrannsóknastofnunar sem lauk nýverið. Um ársgamlan kolmunna var að ræða. Við Íslands-Færeyjarhrygg- inn var þennan árgang einnig að finna en hins vegar var nánast ekkert vart við fullorðinn kol- munna í leiðangrinum. Þessar niðurstöður gætu því verið vís- bending um að loks sé að koma upp sæmilegur árgangur af kol- munna en allir árgangar frá og með 2005 hafa verið mjög litlir. Leiðangurinn er hluti af sam- eiginlegri leit og bergmálsmæl- ingum Íslendinga, Norðmanna, Færeyinga, Rússa og Evrópusam- bandsins á útbreiðslusvæði kol- munna og Norsk-íslenkri síld. - shá Hafrannsóknastofnun: Töluvert magn af kolmunna VEISTU SVARIÐ?

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.