Fréttablaðið - 27.06.2011, Blaðsíða 22

Fréttablaðið - 27.06.2011, Blaðsíða 22
FASTEIGNIR.IS4 27. JÚNÍ 2011 Sverrir Kristinsson, framkvæmdastjóri, lögg. fasteignasali Guðmundur Sigurjónsson, lögfræðingur, lögg. fasteignasali Þorleifur St. Guðmundsson, lögg. fasteignasali Kjartan Hallgeirsson, lögg. fasteignasali Geir Sigurðsson, lögg. fasteignasali Hilmar Þór Hafsteinsson, lögg. leigumiðlari, lögg. fasteignasali Magnús Geir Pálsson, sölumaður Þórarinn M. Friðgeirsson, lögg. fasteignasali Jóhanna Valdimarsdóttir, gjaldkeri Elín Þorleifsdóttir, ritari Reykjavík Frá 1957 Elsta starfandi fasteignasala landsins S : 5 8 8 9 0 9 0 • S í ð u m ú l a 2 1 • 1 0 8 R e y k j a v í k w w w. e i g n a m i d l u n . i s Einstaklega falleg og vel staðsett 51, 3 fm risíbúð með svölum og útsýni. Stórt og bjart rými með stofu, opnu eldhúsi og svölum með glæsilegu útsýni. Svefnkrókur, lítið baðherbergi og geymsla. Íbúðin er við Barónstíg rétt hjá Sundhöllinni. Rúmgóð og björt íbúð. V. 16,2 m. 6786 Miðbær - stúdioíbúð með svölum og útsýni Opið hús mánudaginn 27. júní frá kl. 17 til 18. Glæsileg og vel skipulögð 3ja herbergja 84,9 fm íbúð á 3.hæð í álklæddu lyftuhúsi á mjög góðum stað í vesturbænum. Nýlegar innréttingar, gólfefni,skápar, baðherbergi og hurðir. Stórar sameiginlegar útsýnissvalir eru á 4. hæð. V. 21,0 m. 6780 Glæsilegt ca 300 fm einbýli á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr og 3ja herbergja aukaíbúð á jarðhæð. Húsið er mjög vel staðsett með fallegu útsýni og stórum suðurgarði. Húsið hefur fengið gott viðhald. Mikil lofthæð er í húsinu. Miklar verandir eru við suðurhlið eignarinnar. Fallegur garður. Glæsilegt útsýni af báðum hæðum og úr garði. Lóðin er skráð 784 fm. OPIÐ HÚS Í DAG (MÁNUDAG) FRÁ KL 17:00 - 18:00. V. 75,0 m. 6084 Hverafold 120 - einbýli með aukaíbúð Stigahlíð - einbýli/tvíbýli. Einstaklega gott og vel staðsett 232 fm parhús við Huldubraut í Kópavogi. Húsið er í mjög góðu standi og er stór timburverönd með heitum potti til suðurs. Innréttingar og tæki eru vönduð. Gólfefni eru parket og granít flísar. OPIÐ HÚS Í DAG (MÁNUDAG) FRÁ KL. 17:00 - 18:00 V. 56 m. 6767 Huldubraut 4 - glæsilegt parhús Glæsilegt ca 380 fm hús á tveimur hæðum. Húsið hefur verið nær algjörlega endurnýjað á vandaðan hátt. Miklar tölvulagnir. Vandaðar innréttingar, granít, parket, innbyggð lýsing, suðurgarður með verönd og heitum potti. Klætt að utan. Sér 2ja herbergja ca 75 fm íbúð á jarðhæð með sérverönd. V. 119 m. 6731 Efstasund 61 - laust strax Reisulegt ca 300 fm einbýlishús, þar af bílskúr ca 44 fm. Húsið stendur á 532,5 fm lóð. Staðsetning er mjög góð í grónu rólegu hverfi. Húsið er laust strax. V. 52,0 m. 6742 Lindarflöt 52 - vel staðsett á einni hæð Mjög gott vel umgengið og vel skipulagt 178,7 fm hús á einni hæð. Stór og góð lóð, hellulögð aðkoma með stóru bílastæði. Sólpallur til suðurs. Þrjú svefnherbergi og tvær stofur. Húsið stendur á hornlóð. V. 49,0 m. 6680 Miðbraut - einbýli - byggingarlóð. Fallegt 68,8 fm steinsteypt einbýlishús á einni hæð ásamt 40,5 fm bílskúr. Húsið stendur á 860 fm lóð og er möguleiki að byggja parhús á lóðinni. Húsið er klætt að utan og virðist í ágætu standi og hefur verið talsvert endurnýjað. Laust lyklar á skrifstofu. V. 35,0 m. 6615 Ánanaust 15 - 3ja herbergja í lyftuhúsi Miðskógar - Álftanesi Einstaklega fallegt og sjarmerandi 202 fm einbýlishús með tvöföldum 58 fm bílskúr, samtals 260 fm. Mjög falleg aðkoma er að húsinu og stendur það á 1.014 fm eignalóð. Fallegar verandir og garður í góðri rækt. Húsið sem er járnklætt timburhús er á tveimur hæðum og með 5 svefnh. V. 49,9 m. 6732 Opið hús mánudaginn 27. júní frá kl. 17 til 18. Glæsileg og vel skipulögð 3ja herbergja 88,2 fm íbúð á 4.hæð í álklæddu lyftuhúsi á mjög góðum stað í vesturbænum. Nýlegar innréttingar, gólfefni,skápar, baðherbergi og hurðir. Stórar sameiginlegar útsýnissvalir eru á hæðinni. Sjávar útsýni til norðurs. V. 21,9 m. 6779 Ánanaust 15- 3ja á 4. hæð í lyftuhúsi Blómvallagata - fallegt einbýli Fallegt og velskipulagt 264,8 fm einbýli sem stendur á horni Hávallagötu og Blómvallagötu og er teiknað af Einari Sveinssyni arkitekt. Eignin skiptist í tvær hæðir og kjallara auk bílskúrs. Í kjallara er auðvelt að útbúa sér íbúð. Garður er til suðurs. V. 89 m. 6711 Eiðismýri - falleg íbúð Sérlega falleg og vel með farin 2ja herbergja 74 fm íbúð á jarðhæð í eftirsóttu lyftuhúsi sem byggt er fyrir 60 ára og eldri á frábærum stað á Seltjarnarnesi. V. 18,9 m. 6525 Eldri borgarar Naustahlein - Garðabæ f. eldri borgara. 90 fm 3ja herbergja endaraðhús á einni hæð. Tvö svefnherbergi, rúmgóð stofa, endurnýjuð gólfefni að mestu, neyðarhnappar. Möguleiki að kaupa mat frá Hrafnistu. Laust strax V. 26,0 m. 6766 OP IÐ H ÚS OP IÐ H ÚS Einbýli Sérlega glæsilegt einbýlishús á tveimur hæðum auk kjallara, teiknað af Guðjóni Samúelssyni, á mjög eftirsóttum stað. Húsið hefur nýverið verið mjög mikið endurnýjað á smekklegan og vandaðan hátt, m.a. innréttingar, gólfefni, lagnir, rafmagn og fleira. Lofthæð á aðalhæð er yfir 3 metrar. Húsið er í heild sinni 352,3 fm. Auk þess fylgir húsinu 27,0 fm bílskúr. Óskað er eftir tilboðum í húsið. 6523 Hamragarðar - Hávallagata - einstök eign Mjög góð 4ra herbergja 115 fm endaíbúð á efstu hæð í lyftuhúsi með stæði í lokuðum bílakjallara. Einstaklega fallegt útsýni er úr íbúðinni. Íbúðinni fylgja tvennar svalir. V. 28,0 m. 6757 OP IÐ H ÚS OP IÐ H ÚS VOGATUNGA VIÐ BARÐAVOG 14 - Fallegt, vel viðhaldið og mikið endurnýjað 112,4 fm einbýlishús við Barðavog. Húsið er byggt úr timbri og er á einni hæð, innst í botnlangagötu. Húsið hefur fengið mjög gott og mikið viðhald. Opið hús mánudaginn 27. júní frá kl. 17 til 18. V. 36,0 m. Barðavogur 14 - einbýli á einni hæð Endurbyggt lítið einbýlishús sem er hæð og ris og er skráð 42,9 fm. Byggt hefur verið við húsið. Í þeim hluta hússins er baðherbergið. Á hæðinni er forstofa, baðherbergi (í viðbyggingu), stofu/ eldhús og eitt herbergi. Úr forstofu er stigi upp í risið en þar er lítið baðstofuloft sem er rétt manngengt í mæni. Um húsið segir m.a.: Húsið sem heitir Vaktarabær er upphaflega byggður 1848 af Guðmundi Gissurarsyni vaktara og dró nafn sitt af honum. V. 35 m. 6106 Vaktarabærinn við Garðastræti OP IÐ H ÚS Þorláksgeisli - endaíbúð

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.