Fréttablaðið - 27.06.2011, Blaðsíða 23

Fréttablaðið - 27.06.2011, Blaðsíða 23
FASTEIGNIR.IS27. JÚNÍ 2011 5 Naustabryggja - falleg og rúmgóð Rúmgóð 139,6 fm íbúð á tveimur hæðum ásamt stæði í bílageymslu. Íbúðin er á tveimur hæðum. Þrjú svefnherbergi. Tvö baðherbergi. Tvær stofur. Fallegar innréttingar. Íbúðin er laus strax. V. 28,5 m. 6504 Blásalir - glæsilegt útsýni Einstaklega vönduð 4ra herbergja útsýnisíbúð á 2. hæð við Blásali í Kópavogi. Íbúðin skiptist í forstofu, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, eldhús, búr/þvottaherbergi, stofu og yfirbyggðar svalir. Húsvörður er í húsinu. Stæði í bílageymslu fylgir. V. 27,9 m. 6607 4ra-6 herbergja Hrauntunga 24 - mikið endurnýjað Mjög gott, vel skipulagt og mikið endurnýjað 191 fm einbýlishús á einni hæð í suðurhlíðum Kópavogs. Stórar stofur með arin, 4 svefnherbergi og bílskúr. Húsið er endahús í botnlanga. Góð aðkoma og næg bílastæði. V. 49,5 m. 6584 Víkurströnd - Seltjarnarnes Vel staðsett 287,1 fm einbýlishús, hæð og hálfur kjallari með innbyggðum bílskúr. Húsið er forsteypt og byggt árið 1981. Fallegt vestur útsýni er úr stofu. Á neðri hæðinni er rúmgóð tveggja herbergja íbúð með sér inngangi. V. 69,5 m. 6603 Bauganes - efri sérhæð Falleg 196 fm efri sérhæð sem skiptist í stigahol, forstofuhol, snyrtingu, eldhús með borðkrók, sér þvottaherbergi innaf eldhúsi, geymslu, borðstofu, dagstofu, sólstofu, sjónvarpshol, þrjú rúmgóð herbergi og baðherbergi. Sér bílastæði. Eignin er vel staðsett og í góðu ástandi. V. 49,5 m. 6707 Kambsvegur - mikið endurnýjuð Mjög góð og mikið endurnýjuð 124 fm neðri sérhæð ásamt 32 fm bílskúr sem hefur verið innréttaður sem íbúð. Þrjú til fjögur svefnherbergi. Samkvæmt fasteignaskrá er eignin skráð 156 fm með bílskúr. V. 38,8 m. 6699 Tómasarhagi - neðri sérhæð Glæsileg 138,9 fm neðri sérhæð á mjög eftirsóttum stað, ásamt 24,6 fm bílskúr, samtals 163,5 fm. Hæðin skiptist í forstofu, hol, snyrtingu, eldhús, tvær samliggjandi vinkilstofur, þrjú svefnherbergi og baðherbergi. Stórar suðursvalir eru út af stofunni en einnig eru austursvalir út af svefngangi. V. 43,0 m. 6591 Atvinnuhúsnæði Stóragerði - með bílskúr Falleg 4ra herbergja 102 fm endaíbúð á 4.hæð í góðu vel staðsettu fjölbýli í austurbænum ásamt bílskúr. 3 svefnherbergi, endurnýjað baðherbergi. Glæsilegt útsýni. Ágætar innréttingar. Endurnýjaðar hurðir og góð sameign. V. 24,0 m. 6753 Álftahólar - fallegt hús - laus strax Góð 63,4 fm 2ja herbergja íbúð á 1.hæð í fallegu lyftuhúsi rétt við mjög góða þjónustu. Húsið er að sjá í góðu standi. Fallegt útsýni. Suðursvalir. Rúmgóð stofa og herbergi. Mjög snyrtileg sameign V. 12,7 m. 6679 Maríubakki - fallegt útsýni Vel skipulögð 3ja herbergja 99,9 m2 íbúð á efstu hæð í 3ja hæða fjölbýlishúsi við Maríubakka í Reykjavík. Íbúðin er 82,2 m2 og geymsla 17,7 m2. Eignin er laus til afhendingar strax. V. 16,5 m. 6494 Langalína 14 - útsýnisíbúð Glæsileg 129,5 fm endaíbúð á 2. hæð með einstöku sjávarútsýni til afhendingar strax. Íbúðin er innréttuð með hvítum og svargráum innréttingum og dökkum flísum, sprautulakkaðar innréttingar og hurðir. Stæði í bílageymslu. V. 38,8 m. 7387 Hvaleyrarbraut - glæsilegt Einstaklega vandað og snyrtilegt 698,2 fm iðnaðarhúsnæði við Hvaleyrarbraut 27 í Hafnarfirði. Húsnæðið sem er að grunnfleti samtals 630 fm að stærð auk tveggja millilofta og er annað þeirra skráð 68,2 fm en hitt er óskráð. Fimm góðar innkeyrsluhurðar. Malbikað og upphitað bílaplan. V. 75,0 m. 6235 Suðurmýri 42a - nýlegt hús Glæsilegt nýlegt 179,4 fm parhús á tveimur hæðum með bílskúr. Hægt er að aka að húsinu bæði frá Eiðismýri og Suðurmýri. Mikil lofthæð og falleg hönnun gerir þetta hús mjög bjart og skemmtilegt. Sólríkur garður er til suðurs. Stutt er í verslun, þjónustu, sundlaug, skóla og fl. V. 57,0 m. 6741 Reynigrund 5 - vel skipulagt Mjög gott og vel skipulagt 126,6 fm raðhús á tveimur hæðum við Reynigrund í Kópavogi. Fallegur garður með stórri timburverönd til suðurs. Stutt í leikskóla og grunnskóla. Sér bílastæði er fyrir framan húsið og fleiri við gafl þess. Bílskúrsréttur. V. 35,0 m. 6588 Hæðir Þorláksgeisli - endaíbúð Mjög góð 4ra herbergja 115 fm endaíbúð á efstu hæð í lyftuhúsi með stæði í lokuðum bílakjallara. Einstaklega fallegt útsýni er úr íbúðinni. Íbúðinni fylgja tvennar svalir. 6757 Ánanaust Nýleg glæsileg mjög vel skipulögð 3ja herbergja 103,6 fm íbúð á 2.hæð í álklæddu lyftuhúsi á mjög góðum stað í vesturbænum. Nýlegar innréttingar, gólfefni,skápar, baðherbergi og hurðir. V. 24,5 m. 6728 Grafarholt - nýleg 3ja herb. útsýnisíbúð með bílskýli. Nýleg og vönduð 3ja herbergja 96,1 fm íbúð á efstu hæð í góðu nýlegu lyftuhúsi við Andrésbrunn í Grafarholti ásamt stæði í bílageymslu. Efsta hæð með góðu útsýni. Parket, góðar innréttingar, sérþvottahús. Rúmgóð stofa, suðursvalir. V. 22,6 m. 6744 Hólaberg endaraðhús 128,2 m2 endaraðhús á tveimur hæðum við Hólaberg í Reykjavík ásamt 19,9 fm bílskúr, samtals 148,1 fm. Húsið er laust við kaupsamning. V. 26,9 m. 6693 Flyðrugrandi Glæsileg 5 herb. 131,5 íbúð með sérinngangi og um 17,5 fm svölum. Íbúðin skiptist skv. teikningu í forstofu, hol, þrjú herbergi (nú tvö), baðherbergi, þvottahús, eldhús og stórar stofur. Á þakhæð er sam. gufubað, sturtu o.fl. Verðlaunalóð. V. 32 m. 6722 Miðleiti - 4ra herb. ásamt bílskýli Falleg vel skipulögð endaíbúð á 2.hæð í fallegu vel staðsettu lyftuhúsi ásamt stæði í bílageymslu. íbúðin er með glugga á þrjá vegu. Parket, tvennar svalir, þrjú svefnherbergi, sérþvottahús. Björt og góð íbúð. Getur losnað fljótlega. V. 32,0 m. 6567 Tangarhöfði - gott útisvæði 574,1 fm atvinnuhúsnæði á góðum stað á Höfðanum með sér lóð og útisvæði. Húsnæðið má nota sem eina heild eða þrjár sjálfstæðar einingar. V. 49,0 m. 6694 Sumarhús og jarðir Eiðistorg - stór og rúmgóð Opin og björt 5 herbergja íbúð á 3. hæð í vel staðsettu lyftuhúsi. Einstakt útsýni er úr íbúðinni yfir Faxaflóasvæðið. V. 39,9 m. 6636 Parhús Raðhús Ánanaust - rúmgóð íbúð 2ja herbergja 78,3 fm íbúð á 3.hæð í nýlega endurnýjuðu lyftuhúsi á frábærum stað í vesturborginni. Íbúðin er í enda og snýr til norðurs og austurs, norðursvalir með glæsilegu útsýni út á sjóinn. Íbúðin var endurnýjuð fyrir örfáum árum síðan á smekklegan hátt. Glæsilegt útsýni. V. 18,9 m. 6633 Svarfhólsskógur sumarhús á eignarlandi Gullfallegt 45 fm sumarhús með u.þ.b. 20 fm lokuðu svefnlofti. Verönd og nuddpottur. 7.800 fm eignarland. Húsið skiptist í forstofu, tvö svefnherbergi, stofu, eldhús, baðherbergi og risloft. Rafmagn og kalt vatn en hitavatnslögn er á lóðarmörkum. Einstök eign á vinsælum stað skammt frá Vatnaskógi. V. 15,9 m. 6704 Sumarbústaður - Eilífsdal Fallegur mikið uppgerður og velstaðsettur sumarbústaður á sumarbústaðalandi félagsins Valshamars, Eilífsdal, Kjalarnesi. Bústaðurinn er skv. FMR 41,5 fm en þá er ekki tekið með milliloft. V. 10,9 m. 6718 Akraland - Fossvogur Mjög góð 75 fm 2ja herbergja íbúð með sérinngang, auk 30 fm fullbúnum bílskúr. Eignin er samtals um 105 fm. Svalalokun er á svölum sem hægt er opna. V. 27,5 m. 6720 Tilboð óskast í eignarlóð við Þingvallavatn Lóðin er staðsett á kyrrlátum stað í litlu sumarhúsahverfi með bátalægi við Þingvallavatn. Samkvæmt deiliskipulagi er mögulegt að byggja allt að 180 fm hús á lóðinni. Einungis er u.þ.b. 40 mínútna akstur frá Reykjavik. Einstakt tækifæri til að eignast eignarlóð á þessum kyrrláta útsýnisstað við vatnið. TILBOÐ ÓSKAST. V. 9,9 m. 6717 Sumarhús við Þingvallavatn Fallegt 56,5 fm sumarhús á eignarlandi með verönd og heitum nuddpotti. Útsýni er til vesturs yfir Þingvallavatn. Húsið er byggt árið 1996 og skiptist í forstofu, baðherbergi, stofu, eldhús, þrjú svefnherbergi og geymsluhús. V. 15,5 m. 6612 Jörðin Prestsbakki við Hrútafjörð Til sölu er jörðin Prestsbakki sem talin er vera 1.183 hektarar að stærð. Ræktað land er u.þ.b. 15 hektarar. Um 5 hektara hólmi (eyja) skammt frá landi fylgir jörðinni. Jörðin liggur að sjó á mjög fallegum stað í Hrútafirði. Á jörðinni er 221 fm fjárhús. Veiðiréttindi í Bakkaá fylgja. Þar er laxveiði. Fallegt sjávarútsýni. Tilboð óskast. 5824 Glæsilegt staðsetning á sumarhúsi Trönubakki 4 er í landi Trönu sem er einn af Ferjubakkabænum í Borgarbyggð. Húsið stendur við bakka Hvítár og er stórglæsilegt útsýni frá húsinu og landinu öllu. Sumarhúsið er 52,3 fm og er á 6.000 fm leigulóð. Einnig er útihús (geymsla) sem er 30,0 fm. Húsin eru byggð árið 1992 og eru byggð í gamaldags stíl. Gamall traktor fylgir á landinu, Ferguson árg. 1953. V. 14,9 m. 4159 3ja herbergja Barðastaðir - 5. Hæð með glæsilegu útsýni Falleg 112,8 fm þriggja herbergja parketlögð íbúð í vönduðu lyftuhúsi, innangengt er í bílageymslu. Íbúðin skiptist í forstofuhol, tvö góð herbergi, sjónvarpshol, baðherbergi, þvottaherbergi, fallegt eldhús með borðkrók, sér og góðar stofur með svölum og glæsilegu útsýni. V. 27,9 m 2ja herbergja Laugarnesvegur - lyftuhús m. bílskýli. Glæsileg 2ja herbergja íbúð á 2.hæð í vönduðu lyftuhúsi ásamt stæði í bílageymslu. Sérinngangur af svalagangi. Frábær staðsetning á nýlegri eign í grónu hverfi. Parket. Sérþvottahús. Vandaðar innréttingar. 6755 Næfurás - yfirtaka á lánum + sölulaun. Falleg 2ja herbergja 75,3 fm íbúð á jarðhæð í góðu viðgerðu fjölbýli. Mikið útsýni yfir Rauðavatn og á fjöllin í austri. Endurnýjað parket. Sérþvottahús innan íbúðarinnar. Austursvalir og gengið niður í garðinn. Möguleiki að byggja sólpall. Hagstæð lán áhvílandi frá ÍLS. Greiðslubyrði ca 85 þ. á mán. Laus strax. V. 18,990 m. 6740 Kristnibraut - Gott útsýni Glæsileg 4ra herbergja 123 fm íbúð á fjórðu hæð í lyftuhúsi með mjög fallegu útsýni. Eignin skiptist í hol, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, stofu, borðstofu, eldhús, þvottahús og geymslu í kjallara. V. 27,0 m. 4568 Til leigu Glæsileg 3ja herbergja íbúð á 3. hæð með útsýni yfir sjóinn til norðurs. Tvennar svalir eru á íbúðinni, bæði til suðurs og norðurs. Íbúðin leigist tímabundið og húsgögn geta fylgt með. Allar nánari upplýsingar gefur Hilmar þór Hafsteinsson löggiltur leigumiðlari s: 824-9098. Leiguverð er kr. 150.000,-

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.