Fréttablaðið - 29.06.2011, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 29.06.2011, Blaðsíða 40
32 29. júní 2011 MIÐVIKUDAGUR Tónlistarmaðurinn Alan Jones gefur um miðjan júlí út ballöðuna Stay With Me ásamt Írisi Hólm. „Þetta er hálfgert brúðkaupslag. Við vonum að þegar fólk heyri það vilji það nota lagið í brúðkaupun- um sínum,“ segir Alan. Hann samdi lagið fyrir nokkru en ákvað að endurvinna það og fá Írisi til að syngja með sér. „Ég hef þekkt hana síðan í X-Factor. Hún er frábær söngkona og mig hefur alltaf langað að vinna með henni. Ég átti þetta lag og ég var handviss um að hún væri rétta manneskjan til að syngja það.“ Lagið var tekið upp í Hljódver.is af Markúsi B. Leifssyni. Steinþór Guðjónsson spilar á gítar og þær Ína Pétursdóttir og María Ólafs- dóttir syngja bakraddir. Helgi Hannesson og Ágúst Þór spila einnig í laginu. Alan ætlar að gera myndband við Stay With Me þar sem brúð- kaup verður meginþemað. Hann vonast til að fólk sendi sér ljós- myndir eða myndbandsbrot úr brúðkaupunum sínum til að nota í myndbandinu og gefur upp net- fangið alanjones@simnet.is. Auk þess að gefa út nýja lagið er Alan með sólóplötu í bígerð, rétt eins og Íris Hólm, sem hefur að undanförnu sungið með Ber- múda. „Ég vil taka minn tíma í þetta og sjá til þess að allt sé full- komið áður en ég gef hana út,“ segir hann. - fb Gefa út brúðkaupsballöðu GEFA ÚT NÝTT LAG Alan Jones og Íris Hólm gefa út ballöðuna Stay With Me um miðjan júlí. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Playboy-stofnandinn Hugh Hefner var ekki lengi að jafna sig eftir sambandsslitin við Chrystal Harris en hann er þegar kominn með tvær nýjar konur upp á arminn. Þær heppnu eru sænska fyrirsætan Anna Sophie Berglund og Shera Berchard frá Kanada en þær eiga það sameiginlegt að hafa setið fyrir í Playboy og vera með ljóst hár á höfði. Ekki er langt síðan Harris yfirgaf Hefner fimm dögum áður en brúðkaup þeirra átti að eiga sér stað og vilja sumir slúðurmiðlar meina að það hafi verið kvennafar Hefners sem olli sambandsslitunum. Hefner fljótur að jafna sig EKKI LENGUR EINN Hugh Hefner hefur jafnað sig á sambands- slitunum við Harris og er byrjaður með tveimur fyrirsætum. | | AFMÆLISTILB OÐ TAKMARKAÐ MAGN Ferðabox ÞÚ SPARAR 10.000 14.000 14.000 10.000 12.000 BARA GÓÐAR MYNDIR www.bioparadis.is MONSTER MARY AND MAX THE MYTH OF THE AMERICAN SLEEPOVER PERLUR OG SVÍN (ENGLISH SUBTITLES) MAÐUR EINS OG ÉG (ENGLISH SUBTITLES) HEIMA A FILM BY SIGUR RÓS (ENGLISH SUB.) 18:00, 20:00, 22:00 18:00, 20:00, 22:00 18:00, 20:00, 22:00 18:00 20:00 22:00 MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS BAR & CAFÉ ÁLFABAKKA EGILSHÖLL 12 12 12 12 12 12 12 12 12 12 10 10 10 10 10 L L L L L V I P AKUREYRI 12 12 12 KRINGLUNNI SELFOSS TRANSFORMERS 3 í 3D kl. 5 - 8 - 10 - 11:10 (Power.11:10) TRANSFORMERS 3 í 2D kl. 5 - 8 - 11:10 (Power kl.11:10) BEASTLY kl. 8 SUPER 8 kl. 5:40 - 8 - 10:20 THE HANGOVER 2 kl. 8 - 10:20 KUNG FU PANDA 2 M/ ísl. Tali Sýnd í 3D kl. 6 KUNG FU PANDA 2 M/ ísl. Tali Sýnd í 2D kl. 6 PIRATES OF THE CARRIBEAN 4 Sýnd í 2D kl. 5 - 8 - 10:40 TRANSFORMERS 3 í 3D kl. 5 - 8 - 9 - 11:10 (Power.kl.11:10) BEASTLY kl. 7 - 10:20 SUPER 8 kl. 5:50 - 8 KUNG FU PANDA 2 M/ ísl. Tali Sýnd í 3D kl. 5 TRANSFORMERS 3 kl. 5 - 8 - 11:10 BEASTLY kl. 6 SUPER 8 kl. 8 - 10:20 TRANSFORMERS 3 kl. 8 - 11:10 (Powersýning kl.11:10) BRIDESMAIDS kl. 8 SUPER 8 kl. 10:30 TRANSFORMERS 3 3D kl. 4.45 - 6.45 - 8 - 10 - 11.15 SUPER 8 kl. 8 - 10.30 MR. POPPER’S PENGUINS kl. 5.30 - 8 HANGOVER PART II kl. 10.20 KUNG FU PANDA 2 3D ísl tal kl. 4.45 PIRATES OF THE CARIBBEAN 3D kl. 5  E.T WEEKLY HEIMSFRUMSÝND Á ÍSLANDI FLOTTASTA HASARMYND SUMARSINS Jaw“ dro- ppingly Amazing 3D!!!” arry K no l s, A CooH w e intIt l.com Th bes 3D since ‘Avat r’”“ e t a S cott Mantz, Access llo ywood H isoibMSA . þér miða á gðu ygtr SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS GLERAUGU SELD SÉR B.G. - MBL. NÁNARI UPPLÝSINGAR OG MIÐASALA Á “ÞÚ MUNT EKKI SJÁ FLOTTARI HASAR Í SUMAR, OG ÉG VERÐ MJÖG HISSA EF VIÐ SJÁUM BETRI BRELLUSÝNINGU ÞAÐ SEM EFTIR ER AF ÁRINU.” T.V. - KVIKMYNDIR.IS/SÉÐ & HEYRT “THE BEST 3D SINCE ‘AVATAR’” SCOTT MANTZ, ACCESS HOLLYWOOD HEIMSFRUMSÝND Á ÍSLANDI - FLOTTASTA HASARMYND SUMARSINS BAD TEACHER KL. 6 - 8 - 10 14 MR. POPPER´S PENGUINS KL. 6 - 8 L BRIDESMAIDS KL. 10 12 BAD TEACHER KL. 5.50 - 8 - 10.10 14 MR. POPPER´S PENGUINS KL. 5.50 - 8 - 10.10 L X-MEN: FIRST CLASS KL. 5.20 - 8 - 10.40 12 WATER FOR ELEPHANTS KL. 5.30 L PAUL KL. 8 12 FAST FIVE KL. 10.10 12 TRANSFORMERS 3 3D KL. 5 - 8 - 10.10 - 11 12 TRANSFORMERS 3 3D Í LÚXUS KL. 5 - 8 - 11 12 BAD TEACHER KL. 5.50 - 8 - 10.10 14 MR. POPPER´S PENGUINS KL. 3.40 - 5.50 - 8 L SUPER 8 KL. 5.40 12 BRIDESMAIDS KL. 8 - 10.40 12 KUNG FU PANDA 2 ÍSLENSKT TAL 3D KL. 3.40 L KUNG FU PANDA 2 ÍSLENSKT TAL 2D KL. 3.40 L 5% TRANSFORMERS 3 4, 7 og 10(POWER) BAD TEACHER 6, 8 og 10 BRIDES MAIDS 4, 6.30 og 9 KUNG FU PANDA 2 3D 4 - ISL TAL LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar -BOX OFFICE MAGAZINE POWE RSÝNI NG KL. 10. 00 www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.