Fréttablaðið - 05.07.2011, Blaðsíða 1
veðrið í dag
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI
Sími: 512 5000
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI*
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar – mars 2011
Þriðjudagur
skoðun 12
2 SÉRBLÖÐ
í Fréttablaðinu
Allt
Pallurinn
5. júlí 2011
154. tölublað 11. árgangur
Við verðum að greina
á milli þess sem við
ráðum við og þess sem við
ráðum illa við.
ÖGMUNDUR JÓNASSON
INNANRÍKISRÁÐHERRA
Sölufulltrúi: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473
Íslandsmótið í víðavatnssundi verður haldið miðvikudaginn 20. júlí. Keppnin fer
fram í Fossvoginum við Nauthólsvík og hefst
klukkan 17. Boðið verður upp á þrjár keppnis-
vegalengdir; 1 km, 3 km og 5 km. Forskráning
er á www.sundsamband.is.
Fyrsti opinberi rugby-leikurinn á Íslandi fór fram nýlega og lauk með sigri Rugby-félags Reykjavíkur
Vorum
sneggri
Sölustaðir:
10 -11, Inspired í Flugstöðinni, Samkaup, Nettó, Kaskó, Fjarðarkaup, Skeljungsbúðirnar, Olís, N1,
Kaupfélag V- Húnvetninga, Kaupfélag Skagfirðinga,Verslunin Vísir, Bláa lónið, Hreyfing, Krambúðin,
Fiskbúðin Freyja, Melabúðin.
ÍSLENSK FÆÐUBÓTBITAFISKUR-næring fyrir líkama og sálPALLURINNÞRIÐJUDAGUR 5. JÚLÍ 2011
Kynningarblað Lausnir, ráð, nýjungar, notalegheit.
Steypustöðin ehf. var stofnuð árið 1947 og hefur því starfað við góðan orðstír í meira en 60 ár. Fyrirtækið framleiðir stein-steypu í mannvirki og hellur af öllum stærðum og gerðum.
„Við kappkostum að bjóða bestu hellur sem völ er á innanlands og þótt víðar væri leitað,“ segir Bene-dikt Guðmundsson, markaðs- og sölustjóri fyrirtækisins, og útskýrir nánar í hverju sérstaðan felst. „Yfir-leitt eru hellur framleiddar í einu lagi. Okkar eru aftur á móti sam-settar úr tveimur lögum, grófu og sterku undirlagi úr íslenskum fylli-efnum og þunnu, sléttu og öflugu yfirlagi úr graníti sérinnfluttu frá Noregi. Yfirborðið er mjög veðrun-arþolið og hindrar að vatn eigi að-gang að hellunni og er einnig frá-bær vörn gegn nagladekkjum vegna graníthörkunnar.“
Fyrir vikið segir Benedikt hell-urnar frá Steypustöðinni vandað-ar, fallegar og endingargóðar. „Ekki er óþekkt að samsettu efnin brenni af yfirborðni hellna og þær verði dökkar, veðraðar og slitnar á fáein-um árum. Okkar framleiðsluaðferð snarminnkar líkur á slíku. Nýverið keyrði ég til dæmis inn í hverfi sem hafði verið hellulagt með hellum frá okkur fyrir tæplega fjórum árum og þær litu allar út fyrir ð
lega slitþolnar. Malbikunarstöðvar beita þessu gjarnan þar sem er mikið
skýrir Benedikt og bætir við að tilt di ð þess að hjá Steyp töði
Bestu hellur sem bjóðastGæði, ending og gott útlit. Með þeim hætti lýsir Benedikt Guðmundsson, markaðs- og sölustjóri Steypustöðvarinnar, fjölbreyttu úrvali hellna sem fyrirtækið hefur framleitt um árabil.
„Við kappkostum að bjóða bestu hellur sem völ er á innanlands og þótt víðar væri leitað,“ segir Benedikt Guðmundsson, markaðs- og
sölustjóri Steypustöðvarinnar ehf.
MYND/HAG
Steypustöðin selur ýmsar gerðir af sérhannaðri steypu, meðal
annars mynstursteypu og vörur í hana. „Við erum með allar græjur sem þarf í gerð hennar, stimpla
og gúmmímottur, og nauðsynleg efni, lita- og hersluefni í yfirborðið og lakkið sem lokar því á eftir,“
útskýrir Benedikt Guðmunds-
son. „Nokkur öflug múrfyrirtæki
eru í samstarfi við okkur og sjá
um að vinna verkin (sjá www.
steypustodin.is). Vinna við
mynstursteypu er vandasamt
verk og þarf sérþjálfaða fagmenn í það svo vel til takist.“ Hann segir góða reynslu komna á mynstruðu steypuna. „Fyrstu plönin sem við steyptum fyrir meira en 20 árum eru sem ný þetta löngu síðar.“
MYNSTURSTEYPA
„Umskiptin eru ótrúleg. Gamlar og þreyttar hell l i
NÝTT ÚTLIT Á
GÖMUL PLÖN
Skellti sér í þyrluflug
Heimsókn rokkarans Jons
Bon Jovi til Íslands hefur
vakið athygli.
fólk 30
Áhrifamiklar íslenskar jurtir
Arnbjörg Linda Jóhannsdóttir yfirfærir
kínverskar lækningar á íslenskar jurtir
í endurútgáfu bókarinnar Íslenskar
lækningajurtir.
allt 2
Baldursnesi 6
Akureyri
Sími 414 1050
Smiðjuvegi 76
Kópavogi
Sími 414 1000
ÁFR BÆRT TILBOÐ
ELDHÚSVASKUR
BASIC 150
STÆRÐ: 780 X 435 MM
Tilboðsverð
kr. 13.900,-
Með okkar augum
Sjónvarpsþættirnir Með
okkar augum birta sýn
þroskahamlaðra á ýmis
málefni.
tímamót 16
SAMGÖNGUR Rætt hefur verið
um að loka alfarið fyrir sigling-
ar Herjólfs um Landeyjahöfn í
nokkra mánuði næsta vetur vegna
óvissu um aðstæður. Í maí síðast-
liðnum var settur á laggirnar
samstarfshópur á vegum innan-
ríkisráðuneytisins, Siglingastofn-
unar, Vegagerðarinnar, Eimskips
og Vestmannaeyjabæjar til að
meta aðstæður í höfninni og setja
saman aðgerðaáætlun ef til þess
kæmi að loka fyrir siglingar um
hana næsta vetur.
Ögmundur Jónasson innanríkis-
ráðherra ítrekar að engar ákvarð-
anir hafi verið teknar um að loka
höfninni yfir veturinn. „Sam-
starfshópurinn mun miðla upp-
lýsingum sín á milli og veita mér
reglulegar upplýsingar með skipu-
lögðum hætti,“ segir Ögmundur.
„Það er ekki svo að málið sé í ein-
hverri upplausn, nema síður sé.“
Ráðherra bendir á þær óvið-
ráðanlegu aðstæður sem hafa
valdið því að Herjólfur hefur
ekki náð að sigla sem skyldi um
Landeyjahöfn, en hún var lokuð
frá 14. janúar síðastliðnum, til 4.
maí. Það gerir um sautján vikur.
„Við verðum að greina á milli
þess sem við ráðum við og þess
sem við ráðum illa við,“ segir
Ögmundur.
Samkvæmt heimildum Frétta-
blaðsins er sterkur vilji hjá Eim-
skipi, sem á og rekur Herjólf, til
að loka höfninni um tíma. Verið
er að skoða að hafa hana opna
fram í desember eða janúar en
loka svo í nokkra mánuði og sigla
þá frá Þorlákshöfn.
Guðmundur Nikulásson, fram-
kvæmdastjóri innanlandssviðs
Eimskips, staðfestir að lokun
hafnarinnar næsta vetur hafi
verið rædd. „Samstarfshópurinn
þarf að meta þetta og koma með
tillögur,“ segir hann. „Það er þó
enginn búinn að leggja fram bein-
ar tillögur um lokun.“
Elliði Vignisson, bæjarstjóri
í Vestmannaeyjum, segir það
hugsanlegt að Herjólfur geti ekki
þjónustað höfnina nema hluta úr
ári, eins og komið hefur í ljós frá
því að hún opnaði. „En hins vegar
liggur það fyrir að Landeyjahöfn
verður að þjónusta samfélagið í
Vestmannaeyjum í tólf mánuði á
ári.“
Samkvæmt upplýsingum frá
Siglingastofnun hafa fram-
kvæmdir við Landeyjahöfn kost-
að tæpa fjóra milljarða króna.
- sv, shá / sjá síðu 4
Landeyjahöfn hugsanlega
lokuð næstkomandi vetur
Rætt er um að loka Landeyjahöfn næsta vetur vegna óvissu um aðstæður. Ákveðið var að stofna samstarfs-
hóp til að meta aðstæður. Innanríkisráðherra ítrekar að engar ákvarðanir hafi enn verið teknar í málinu.
SANYL
ÞAKRENNUR
• RYÐGA EKKI
• PASSA Í GÖMLU RENNUJÁRNIN
• STANDAST ÍSLENSKT VEÐURFAR
• AUÐVELDAR Í UPPSETNINGU
• ÓDÝR OG GÓÐUR KOSTUR
UTANRÍKISMÁL Fulltrúar í samninganefnd Íslands,
vegna aðildarviðræðna við ESB, hafa áhyggjur af
þeim takmörkunum sem settar hafa verið á umboð
fulltrúa sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytis-
ins. Líkt og Fréttablaðið hefur greint frá telur Jón
Bjarnason, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra,
fulltrúana ekki hafa umboð til að ræða breytingar á
tollavernd landbúnaðarvara.
Í fundargerð samningahópsins frá 19. maí kemur
fram að fulltrúarnir telja mikilvægt að leita lausna
á þessu máli.
Takmörkunin skapi vandamál, auk þess sem
fulltrúi ráðuneytisins hefur ekki umboð til að vinna
að áætlanagerð. Þá segir í fundargerðinni: „Einn
samninganefndarmanna taldi að líta mætti svo á að
með slíkri yfirlýsingu væri verið að stöðva viðræð-
urnar.“
Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra vildi
ekki tjá sig efnislega um málið við Fréttablaðið
þar sem hann hefði ekki séð umrædda fundar-
gerð. Hann sagði þó að hann liti svo á að fulltrúar
í nefndinni hefðu fullt umboð til viðræðna. Samn-
ingaferlið hefði verið kynnt í ríkisstjórn og ætti því
að vera öllum sem þar sætu ljóst.
Ekki náðist í Jón Bjarnason við vinnslu fréttar-
innar. - kóp
Utanríkisráðherra telur samninganefnd vegna ESB hafa fullt umboð:
Skert umboð stöðvar viðræður
BIRTIR TIL V-LANDS Í dag má
vænta einhverrar vætu S- og SA-
lands en annars staðar að mestu
þurrt. Víða 3-8 m/s en hvassara
við SA-ströndina.
VEÐUR 4
12
16
14 13
10
Draumur sem rættist
Kolbeinn vill spila um titla
og skora mörk fyrir stórliðið
Ajax.
sport 26
Í ÖRUGGUM HÖNDUM Alvarlegt bílslys varð um hádegið í gær við bæinn Miðhóp í Víðidal.
Þrír bílar skullu saman en í þeim voru ellefu manns. Tveir slösuðust alvarlega og voru báðar þyrlur Landhelgis-
gæslunnar kallaðar út. Fimm voru fluttir á Landspítalann með TF-GNÁ en fjórir með TF-LÍF. Tveir voru fluttir
með sjúkrabíl á sjúkrahús. Þrír voru lagðir inn en átta máttu fara heim. Barnið á myndinni fékk að fara heim að
skoðun lokinni. Það var í hópi erlendra ferðamanna sem voru í tveimur bílanna. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM
ÖRYGGISMÁL Ögmundur Jónas-
son innanríkisráðherra sagði í
viðtali við Vísi í gærkvöldi að
búið væri að fresta reglubund-
inni skoðun á björgunarþyrlunni
TF-GNÁ um nokkra mánuði.
Ögmundur segir ákvörðunina
tekna til að tryggja lágmarks
viðbúnað.
„Það sem hefur verið á döf-
inni hjá okkur frá því í haust
var að taka aðra þyrlu á leigu,
en tilboðin hafa öll reynst
óaðgengileg,“ segir Ögmundur
sem segir kaup á nýrri þyrlu
einnig hafa verið skoðuð.
Lengi hefur legið fyrir að
alvarleg staða getur komið upp
ef aðeins ein þyrla er til taks.
Það snýr ekki síst að sjófar-
endum en ekki er hægt að veita
skipi aðstoð lengra en tuttugu
mílur frá landi við þær aðstæð-
ur. - shá
Skoðun á TF-GNÁ frestað:
Tvær þyrlur til
taks allt þetta ár