Fréttablaðið - 05.07.2011, Blaðsíða 17
Sölufulltrúi: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473
Íslandsmótið í víðavatnssundi verður
haldið miðvikudaginn 20. júlí. Keppnin fer
fram í Fossvoginum við Nauthólsvík og hefst
klukkan 17. Boðið verður upp á þrjár keppnis-
vegalengdir; 1 km, 3 km og 5 km. Forskráning
er á www.sundsamband.is.
L
eikurinn fór 45-26 fyrir
okkur. Úrslitin komu
okkur nokkuð á óvart
enda höfðum við engar
væntingar,“ segir Kristinn Þór
Sigurjónsson, varaformað-
ur Rugby-félags Reykjavíkur,
sem tók á sunnudaginn á móti
Thunder bird Old Boys rugby-lið-
inu frá Bandaríkjunum. Leikur-
inn fór fram á Vodafonevellinum
og var fyrsti opinberi rugby-leik-
urinn hér á landi.
„Við unnum á því að vera yngri
og sneggri. Þeir voru hins vegar
tæknilega betri og áttu betri högg
og tæklingar enda mun reynslu-
meiri,“ segir Kristinn.
FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM
Fyrsti opinberi rugby-leikurinn á Íslandi fór fram nýlega og lauk með sigri Rugby-félags Reykjavíkur
Vorum
sneggri
3
www.nora.is Dalve
opið: má-fö. 11-18,
laugard. 11-16
Opið: má-fö. 12:30-18, lokað um helgar.
Dalvegi 16a,
Rauðu múrsteinshúsunum
Kóp. 201 - S: 517 7727
www.nora.is facebook.com/noraisland
Fyrir bústaðinn og heimilið
Sölustaðir:
10 -11, Inspired í Flugstöðinni, Samkaup, Nettó, Kaskó, Fjarðarkaup, Skeljungsbúðirnar, Olís, N1,
Kaupfélag V- Húnvetninga, Kaupfélag Skagfirðinga,Verslunin Vísir, Bláa lónið, Hreyfing, Krambúðin,
Fiskbúðin Freyja, Melabúðin.
ÍSLENSK FÆÐUBÓT
BITAFISKUR
-næring fyrir líkama og sál
Sími 856 3451 • www.vilji.is
Stuðningsstöngin er hjálpar- og öryggistæki sem auðveldar fólki að vera virkt og athafnasamt við daglegt líf án þess
að þurfa að reiða sig á aðra. Margir Iðjuþjálfara, sjúkraþjálfarar og læknar hafa mælt með stuðningsstöngunum fyrir sína skjólstæðinga.
• Auðveld í uppsetningu.
• Engar skrúfur eða boltar.
• Tjakkast milli lofts og gólfs.
• Hægt að nota við hallandi loft,
timbur/gifsloft og mikla lofthæð.
Stuðningsstangirnar hafa fengið verðlaun fyrir notagildi, öryggi og hönnun á alþjóðlegum hjálpartækjasýningum í USA.
• Margir aukahlutir í boði.
• Falleg og nútímanleg hönnun.
• Passar allstaðar og tekur lítið pláss.
• Viðurkennd af Sjúkratryggingum
Íslands, hjálpartækjamiðstöð.
vilji.is
...léttir þér lífið