Fréttablaðið


Fréttablaðið - 23.07.2011, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 23.07.2011, Qupperneq 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl - júní 2011 Helgarblað spottið 12 23. júlí 2011 170. tölublað 11. árgangur 3 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Heimili&hönnun l Allt l Allt atvinna Menntunar- og hæfniskröfur• Háskólamenntun á sviði viðskipta og/eða lögfræði• Yfirgripsmikil starfsreynsla og þekking á lánamálum er nauðsynleg • Framúrskarandi þjónustulund• Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi • Samskiptahæfileikar og færni til að starfa í hópi • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti Starfssvið • Afgreiðsla lánsumsókna• Undirbúningur tilfallandi afgreiðslumála fyrir stjórn Íbúðalánasjóðs • Ítarleg greining og samantekt á lánaferlum og útlánum• Þátttaka í þróun lánaferla og verklagi við vinnslu lánsumsókna• Útgáfa íbúðalána og skjala vegna yfirtöku lána • Aðstoð við ráðgjöf til einstaklinga vegna lánsumsókna Sérfræðingur í lánaafgreiðslu á einstaklingssviði Menntunar- og hæfniskröfur• Háskólamenntun á sviði viðskipta og/eða lögfræði er kostur• Yfirgripsmikil starfsreynsla og þekking á lánamálum er nauðsynleg• Framúrskarandi þjónustulund• Frumk ð Starfssvið • Almenn upplýsingagjöf og ráðgjöf til viðskiptavina um mismunandi kosti á lánamarkaði• Aðstoð við viðskiptavini við gerð greiðslumats og lánsumsókna• Ráðgjöf til viðskiptavina um möguleg úrræði til lausnar á greiðsluvanda• S Lánaráðgjafi á einstaklingssviði Íbúðalánasjóður óskar eftir að ráða þjónustulundað og töluglöggt fólk til starfa Tilgangur Íbúðalánasjóðs er að stuðla að því með lánveitingum og skipulagi húsnæðismála að landsmenn geti búið við öryggi og jafnrétti í húsnæðismálum og að f jármunum verði sérstaklega varið til þess að auka möguleika fólks til að eignast og leigja húsnæði á við- ráðanlegum kjörum. Starfsmannastefna Íbúðalánasjóðs tekur mið af jafnréttisáætlun. Umsóknir gilda í 6 mánuði ef ráðið verður í önnur störf á þeim tíma. Jobconnect – A Norwegian Staffing and recruiting agencyOn behalf of a worldwide leading company in the design, manufac- ture and sale of comprehensive systems and components used in oil and gas drilling and production, we are searching for engineers for full time employment in Norway. Engineers in Electro-Mechanical-Hydraulic-AutomationGeneral qualifications and skills:We are looking for efforts willing employees with the ability to work independently and at the same time contribute to positive teamwork. Applicants should have a background as engineers or civil engineers. Other important factors are the ability to work well in teams and good communication skills in English.One or more of the following points is a plus: • Experience from the offshore -, engineering- or mechanical industry. - Knowledge of hydraulic systems and components. - Work experience from oil-related or other relevant technical fields. - Experience and knowledge of steering systems, integrated control systems, drilling related equipment or systems for offshore drilling rigs. We can offer you:- A young and informal environment that is characterized by trust and openness.- Good conditions and exciting career opportunities in Norway and worldwide.- Interesting and challenging duties in an international environment with good opportunities for professional development. - Competitive salary terms.- Good insurance and pension schemes.- A great working environment. Please send your CV and application letter in English within the 8th of August to the contact person below. Interviews will be held in Reykjavik 11/8-13/8. Contact: Karianne Haugom, Staffing Advisor JobconnectE-mail: karianne@jobconnect.noWeb-page: www.jobconnect.no Viltu tilheyra jákvæðri og traustri liðsheild?Sinnum leitar nú eftir jákvæðum og sveigjan-legum starfsmönnum bæði í heimaþjónustu og skrifstofustörf: Þroskaþjálfi eða iðjuþjálfi – í þjónustustjóra- hlutverk: Viðkomandi skipuleggur heimaþjónustu og starfsmannahald auk þess sem hann sinnir verkefnum á vettvangi þegar þörf krefur.Rekstrarstjóri á skrifstofu: Viðkomandi annast bókhald, vsk uppgjör, innkaup, launamál, starfsmannahald og ýmislegt annað tilfallandi.Almenna starfsmenn: A nnars vegar í heimaþjónustu og hins vegar í vaktavinnu á Sjúkrahótelinu í Ármúla við þrif á herbergjum og framreiðslu matar. Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf sem allra fyrst. Nánari upplýsingar:www.sinnum.is sinnu m Lífefnafræðingur / lyfjafræðingur - vöruþróun ORF Líftækni leitar eftir áhugasömum sérfræðingi til að leiða vöruþróun á sérvirkum próteinum félagsins og afurðum úr þeim. Æskileg menntun og reynsla: Ph.D. eða M.Sc. í lífefnafræði, lyfjafræði með reynslu í próteinlífefnafræði og lífrænni efnafræði eða sambærilegt. Leitað er eftir starfsmanni sem hefur metnað í starfi og sýnir frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum. Nánari upplýsingar Áhugasömum einstaklingum, sem vilja taka þátt í uppbyggingu og þróunarstarfi hjá spennandi fyrirtæki er bent á að senda umsókn með ferilskrá til starf@orf.is fyrir 4. ágúst nk. Nánari upplýsingar veitir Júlíus B. Kristinsson starfsmannastjóri. Umsóknum má skila á íslensku en æskilegt er að þær séu á ensku. Hátæknifyrirtæki á alþjóðlegum markaði ORF Líftækni hf. er vaxandi ý ks f Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Snorri Snorrason snorris@365.is 512 5457 Harmóníkuhátíð verður haldin í Árbæjarsafni á morgun en þar verða margir af fremstu harmóníkuleikurum lands-ins s man komnir. Má þar nefna Karl Jónatansson ásamt hinum sögufrægu Neistum, sem koma saman í tilefni hátíðarinnar eftir langt hlé. Með lag á h il um Kanadísk listakona ætlar að vinna sköpunarverk úr áratugagömlum Led Zeppelin-tónleikum. V ið komum frá landi snjóa og ísa, frá miðnætursól þar sem heitir hverir gjósa“ er lausleg þýðing á fyrstu tveimur línum lagsins Immigrant Song. Hin kanadíska listakona Katie Bethune Leamen er hér á landi um þessar mundir að rannsaka tónleikana sem Led Zepp elin hélt í Laugardalshöll fyrir 41 ári. „Ég er að reyna að átta mig á því hva þ ð er við norðlægar slóðir og jökla sem heillar mig. Bráðum ætla ég til Grænlands en mig langaði alltaf að koma til Íslands og hafði alltaf verið hrifin af þessu lagi, það er eitt-hvað furðulegt við það.“ segir Katie. Það var ekki fyrr en á Íslandi sem ég fór að hlusta á textann að ráði. „Svo fór ég að skoða mynd-ir frá tónleikum Led Zeppelin á Listahátíð Reykjavíkur 1970 og þá uppgötvaði ég að það sem þeir gerðu við sköpun lagsins Immigrant Song er fullkomin hliðstæða við þær hugleið-ingar sem ég er í núna í minni list. Það er: hvaða áhrif hafa framandi staðir á listsköp-un? „Fer maður til útlanda og skapar það sem maður hefði gert heima hjá sér eða fer maður til að verða fyrir áhrifum á sköpun sína,“ segir Katie sem finnst heimsókn Led Zeppel-in til Íslands vera frábær útgangspunktur í listrænni rannsókn sinni. „Þeir voru hér í tvo daga, sömdu lagið kannski í flugvélinni á leiðinni heim og fimm dögum síðar frumfluttu þeir það á tónleik-um. Þetta er heillandi dæmi um það hvernig sta ir geta haft áhrif á sköpun,“ segir Katie. Nú bráðvantar Katie að komast í samband við fólk sem var á þessum sögufrægu tón-leikum í Laugardalshöll. Hún biður blaða-mann að birta rafpóstfang sitt með greininni og biðlar til lesenda að hafa samband við sig. Póstfangið er katiebethuneleamen@gmail.com. Hún vill ná tali af þeim sem voru á tón-leikunum og spyrja um upplifun þeirra. nielsg@365.is Laugavegi 63 • S: 551 4422 STÓRÚTSALA ENN MEIRI AFLÁTTUR ALLT AÐ 60% VEIÐIKORTIÐ FÆSTÁN1 FÁKAFENI 9 - Sími: 553 7060Opið mánud-föstud. 11-18 & laugard. 11-16 Sérverslun meðheimili& hönnun  SÉRBLAÐ FRÉTTABL AÐSINS UM HÍBÝLI  júlí 2011 Faldir fjársjóðir Sigga Heimis fjallar um eftirsótta nytjahluti. SÍÐA 2 Margt a sjá Kaupmannahöfn kraumar af spennan di hönnunarviðburðum . SÍÐA 6 – FULLT HÚS ÆVINTÝRA COLUMBIA COREMIC RIDGE KVEN- OG KARLASTÆRÐIR VERÐ KR. 13.900 ÁÐUR 26.990 8 FETA STÖNG MEÐ HJÓLI OG LÍNU VERÐ KR. 8.792 ÁÐUR 10.990 ALLT AÐ 70% AFSLÁTTUR SUMARMARKAÐURELLINGSEN REYKJAVÍK • Fiskislóð 1 • Sími 580 8500 • mánud.–föstud. 10–18 • laugard. 10–16 AKUREYRI • Tryggvabraut 1-3 • Sími 460 3630 • mánud.–föstud. 8–18 • laugard. 10–16 • ellingsen.is OPIÐ Í DA G, LAUGAR DAG, TIL KL. 1 6 Féll þrjá metra Leikarinn Jóhannes Haukur komst í hann krappann á sviði á dögunum. fólk 46 GAMAN AÐ KITLA PINNANN Rokk og rigning í Götu tónlist 22 ferðalög 16 Rósagarður á afmæli Jóhann Pálsson fagnaði áttræðisafmæli með því að opna nýjan rósagarð. tímamót 26 VOÐAVERK Í NOREGI Sautján hið minnsta eru látnir eftir sprengingu í miðborg Óslóar og skotárás í sumarbúðum í nágrenni borgarinnar. Norskur karlmaður er í haldi lögreglu og er talinn bera ábyrgð á voðaverkunum sem eru þau mannskæðustu í Noregi frá því í seinna stríði. NORDICPHOTOS/AFP Stefnir á atvinnu- mennsku Lea Vilhjálmsdóttir hefur æft fótbolta hálfa ævina. krakkasíðan 30 NOREGUR Öflug sprengja varð að minnsta kosti sjö manns að bana í miðju hverfi opinberra stjórn- arbygginga í miðborg Óslóar um miðjan dag í gær. Vinnudegi var að mestu lokið á svæðinu og því voru færri þar en ella. Skömmu eftir sprenginguna hófst mikil skothríð á eyjunni Útey vestan við Ósló. Sumarbúðir ung- liðahreyfingar Verkamannaflokks- ins eru á eyjunni og voru allt að 700 ungmenni, flest á aldrinum fjórtán til átján ára, stödd þar. 32 ára gamall Norðmaður klæddur í peysu merktri lögreglunni þóttist þá vilja spyrja ungmenni spurn- inga vegna sprengingarinnar í Ósló en hóf skothríð í staðinn. Þegar Fréttablaðið fór í prentun í gærkvöldi hafði verið staðfest að tíu hefðu látist. Maðurinn, Anders Behring Breivik, var handtekinn í Útey í gærkvöldi. Anders er 32 ára Norð- maður, og hann hafði einnig sést í miðborg Óslóar fyrr um daginn. Hann var í yfirheyrslum í gær og lögregla hafði ekki gefið form- legar upplýsingar um ástæðu fyrir árásunum. Norskir frétta- miðlar greindu þó frá því að ekki væri talið líklegt að um alþjóðlegt hryðjuverk væri að ræða. Jens Stoltenberg sagði á blaða- mannafundi í gærkvöldi að ekki yrði vegið að grunnstoðum lýð- ræðisins í Noregi. „Sprengjuárás mun ekki þagga niður í okkur, skotárás mun ekki þagga niður í okkur,“ sagði for- sætisráðherrann. Lögregla í Ósló bað fólk um að halda sig heima í gærkvöldi og í dag og aflýsa öllu skemmtanahaldi. Lögreglan hér á landi jók við- búnað sinn vegna atburðanna í gær að sögn Haraldar Johannes- sen ríkislögreglustjóra. Lögregl- an fylgdist vel með gangi mála í Noregi. - þeb / sjá síður 4,6 og 8. Sorgardagur í sögu Noregs Að minnsta kosti sautján eru látnir eftir hryðjuverkaárásir í Ósló og Útey í gær. Óttast er að tala látinna eigi enn eftir að hækka. 32 ára Norðmaður er í haldi en lögregla veit ekki enn hvort fleiri voru að verki. Ísland bauð aðstoð Jóhanna Sigurðardóttir forsætis- ráðherra segir að hugur Íslendinga sé hjá norsku þjóðinni sem hafi orðið fyrir gríðarlegu áfalli. Hún hafði sam- band við Stoltenberg, forsætisráð- herra Noregs, í gær og bauð honum alla mögulega aðstoð og kom til hans samúðarkveðjum. „Það er ljóst að þetta eru gríðarlega alvarlegir atburðir, eins og alltaf þegar mann- fall verður. Við munum fylgjast með framvindu mála.“ Hún sagði ekki nema eðlilegt að ríkislögreglustjóri yki viðbúnað sinn vegna málsins.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.