Fréttablaðið - 23.07.2011, Blaðsíða 63

Fréttablaðið - 23.07.2011, Blaðsíða 63
LAUGARDAGUR 23. júlí 2011 39 Tjú tjú Cocoa Puffs! ÍS LE N SK A/ SI A. IS / N AT 5 35 87 0 2/ 11 Írski Óskarsverðlaunahafinn Glen Hansard heldur tónleika á Café Rosenberg, þriðjudagskvöldið 26. júlí, en hann kemur einnig fram á Bræðslunni í kvöld. Glen er for- sprakki hjómsveitarinnar The Swell Season sem hélt tónleika hér á landi í fyrra. Hljómsveitin hlaut Óskarsverðlaunin árið 2008 fyrir lagið „Falling Slowly“ úr kvik- myndinni „Once“, en lagið hlaut verðlaun fyrir besta frumsamda lag í kvikmynd. Glen Hansard hefur undanfarið verið að hita upp fyrir forsprakka Pearl Jam, Eddie Ved- der, en sá síðarnefndi gaf nýlega út sólóplötuna „Ukulele Songs“. Miðasala fyrir tónleikana á Café Rosenberg hófst á fimmtudag, en aðeins 120 aðgöngumiðar voru í boði í forsölu og seldist upp á skömmum tíma. Óskarsverðlaunahafi á Café Rosenberg SPILAR Á ROSENBERG Glen Hansard fékk Óskarsverðlaun fyrir besta frum- samda lagið í kvikmynd árið 2008, en hann heldur tónleika á Café Rosenberg á þriðjudaginn. Leikkonan Zoe Kravitz hefur tvisvar sést í slagtogi við Gossip Girl-stjörnuna Penn Badgley. Kravitz er í sambandi með írska leikaranum Michael Fassbender. Kravitz og Badgley sáust fyrst saman í veislu í tilefni frum- sýningar kvikmyndarinnar Friends With Benefits og svo aftur á fimmtudaginn er þau fóru saman að sjá kvikmyndina Horrible Bosses. „Penn hélt utan um hana á meðan þau biðu í röð eftir miðum. Þau yfirgáfu svo kvikmyndahúsið saman strax að myndinni lokinni“ var haft eftir sjónarvotti. Innileg með Badgley MEÐ ÖÐRUM Zoe Kravitz hefur tvisvar sést í fylgd með Penn Badgley þrátt fyrir að vera í sambandi með Michael Fass- bender. NORDICPHOTOS/GETTY Söngkonan Jessica Simpson þolir ekki hversu snemma unn- usti hennar, fyrrverandi fótbolta- kappinn Eric Johnson, vaknar. Johnson, sem er atvinnulaus, vaknar klukkan hálf sex á morgn- ana til þess að mæta í ræktina. „Hann vaknar eldsnemma, fer í ræktina og svo beint í golf. Á kvöldin fer hann svo snemma í háttinn og Jessica þolir þetta ekki. Hún skaffar peningana en hann pínir hana til að vakna eldsnemma og eyðir svo því sem eftir lifir dags í að leika sér,“ var haft eftir innan- búðarmanni en parið hyggst gifta sig þann 11. nóvember. Ósátt við unnustann ÓSÁTT Jessica Simpson er ósátt við hversu snemma unnusti hennar vaknar á morgnana. Michael Sheen mun eiga í vand- ræðum með barnsmóður sína, leikkonuna Kate Beckinsale, og núverandi kærustu sína, leikkon- una Rachel McAdams. Samkvæmt In Touch Weekly semur Beckin- sale ekki vel við McAdams. Sheen og Beckinsale eiga saman dótturina Lily og hafa deilt forræðinu yfir henni undan- farin átta ár. „Rachel og Kate reyna að forðast hvor aðra eins og þær geta. Eitt sinn fór Micha- el með Lily að hitta mömmu sína og Rachel beið fyrir utan hót- elið allan tímann,“ var haft eftir heimildarmanni. Kærastan beið úti VANDRÆÐI Leikarinn Michael Sheen á í vandræðum með barnsmóður sína og núverandi kærustu. NORDICPHOTOS/GETTY
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.