Fréttablaðið - 23.07.2011, Qupperneq 26
heimili&hönnun2
UNDIR SÓLINNI...
● THE BEAK SNAGINN er hannaður af hinni
dönsku Bodil Vilhelmine Dybvak Pedersen. Hann er bæði
sniðug og falleg lausn fyrir heimilið. Snaginn hefur áfasta
klemmu sem getur haldið uppi ýmsum hlutum eins og
jökkum, leðurstígvélum eða viskastykkjum. The Beak
er ný vara í Epal.
● HOCH DIE TASSEN er ný hönnun eftir Hrafnkel
Birgisson. Hann gefur gömlu postulínsundirskálinni nýtt
líf með því að sameina hana við fallega hannaðan gler-
vasa. Hver vasi er einstakur og mun koma í sölu hjá Birki-
landi, www.birkiland.com, í byrjun næstu viku.
● JAPÖNSK LÍMBÖND FRÁ MT MASKING
TAPE eru til í öllum regnbogans litum og með alls kyns
munstrum. Ekki eru þau einungis notuð til gjafaskreytinga
heldur er hægt að breyta kommóðu, matarstelli og jafn-
vel búa til veggklukku með þeim. Límböndin eru búin til úr
hrísgrjónapappír og er auðvelt að fjarlægja þau. Límböndin
eru nýkomin í sölu hjá Epal.
Margir hönnunarfjársjóðir leynast
uppi á háalofti eða niðri í kjallara
á mörgum heimilum. Margir telja
húsgögnin verðlaus ef þau eru í lé-
legu ásigkomulagi eða mikið notuð
en það er fjarri lagi.
Verðmæti þessara nytjahluta
er mikið og eru húsgögn sem
voru framleidd á meðan hönnuð-
ir þeirra voru á lífi oft nefnd „the
true originals“ sem útleggst á
slæmri íslensku sem „sannir org-
inalar“.
Hönnuðir áður fyrr voru í nánu
sambandi við sína framleiðend-
ur og heimsóttu reglulega verk-
smiðjurnar. Þá voru framleiðendur
minni, handverkið meira og sam-
skipti áttu sér stað beint á milli
hönnuða og handverksfólksins.
Hönnuðir líkt og Arne Jacobsen
og Poul Kjærholm fylgdust stíft
með að allt færi fram eftir þeirra
óskum og að gæði og frágangur
væru af bestu gerð.
Þess vegna hafa húsgögn fram-
leidd á þessum tíma fengið meira
gildi og eru metin hærra þrátt
fyrir slitið útlit og margra ára
notkun.
Á uppboðum og í sérverslunum
með notaða hönnunarvöru seljast
þekktustu húsgögnin fyrir háar
upphæðir og nær aldrei ódýr-
ara en ný vara hjá viðurkenndum
framleiðanda. Það þykir oft kost-
ur að leður eða viður sýni aldurs-
og notkunarmerki og verðmæt-
ið minnkar ekki við það. Þvert á
móti.
Á Norðurlöndunum er tiltölu-
lega auðvelt að finna þekkta hönn-
un. Hægt er að hafa heppnina með
sér því það leynast stundum dýr-
mæti á flóamörkuðum og hjá hjálp-
arsamtökum eða á sorpstöðvum.
Almenn kunnátta fólks á hönnun-
arsögunni hefur þó aukist til muna
svo fjársjóðafundur heyrir nær til
undantekninga og helst leitar fólk
til fagaðila.
En það getur borg-
að sig að taka til í
geymslunni og sjá
hvort þar leynist
fjársjóður sem koma
má í verð.
Hönnunarfjársjóðir
● Hönnunarsagan hefur getið af sér marga þekkta
hluti en sagan er löng og flókin og erfitt getur verið að
kannast við allt.
Sænski lampinn Bumlingen sást víða á heimilum um 1970 en selst dýrt hjá forn-
munaverslunum í dag.
Húsgögn og lampar eru klassískir hlutir sem margir eru á
höttunum eftir.
Ekki telst til lýtis ef sér á hlutunum eins og á leðrinu á þessum
stól. Hann kemur frá Fritz Hansen og er oft nefndur Kínastóll-
inn.
Eggið eftir Arne Jacobsen er eftirsóttur
„klassíker“ og sérstaklega stólar sem eru í eldri
kantinum. Fóturinn hefur breyst í tímans rás
og taka glöggir hönnunaráhugamenn eftir því
þegar um eldri útgáfur er að ræða.
● Forsíðumynd: Vilhelm Gunnarsson Útgáfufélag: 365
miðlar ehf., Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík, s. 512 5000 Rit-
stjórar: Roald Eyvindsson roald@frettabladid.is og Sól-
veig Gísladóttir solveig@frettabladid.is Auglýsingar: Ívar
Örn Hansen s. 512-5429 Útlitshönnuður: Sæmundur
Freyr Árnason sfa@frettabladid.is.
heimili&
hönnun
SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM HÍBÝLI
júlí 2011
UNAÐSREITUR
Hjónin Janina og Jozef Misiejuk rækta garð með
alls kyns fögrum blómum og sumum framandi.
BLS. 4
Faldir fjársjóðir
Sigga Heimis fjallar um
eftirsótta nytjahluti.
SÍÐA 2
Margt að sjá
Kaupmannahöfn
kraumar af spennandi
hönnunarviðburðum.
SÍÐA 6
VIKUTILBOÐ Á 500GB FLAKKARA ALLTAF
Sigga Heimis
iðnhönnuður
skrifar í Heimili&hönnun
sigga@siggaheimis.com
Hér eru nokkrir aðilar
og vefsíður þar sem
hægt er að nálgast
notaða hönnunarhluti:
www.nittonhundra.se
www.lauritz.dk
www.tradera.se
www.epal.is
www.
ring.is
/ m
.ring.
is
[ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM FERÐALÖG ]
ferðalög
Þ að hljómar kannski kuldalega að
hátta sig ofan í rúm undir frost-
marki, en engu að síður staðreynd
að gisting í snjóhúsum nýtur
fádæma vinsælda hvar sem hún býðst. Eftir
áramót sýnir Vetur konungur oft grimm-
ustu klærnar og hrúgar niður snjó á mestu
snjósöfnunarstaði veraldar. Því fagna ferða-
menn sem dýrka vetrar ríkið og þrá að upp-
lifa eitthvað nýtt og framandi, en einnig að
komast í mikla nánd við náttúruna. Vinsæl-
ar snjóhúsabyggðir eru í Lapplandi, Sviss,
Slóveníu og Japan, þar sem hin ægifagra
Kamakura-hátíð er haldin í febrúar ár hvert
í Yokote í Akitahéraði í norðaustur Japan.
Mikil snjókoma er í Yokote og ekki óalgengt
að falli allt að 30 sentimetra snjór yfir nótt.
Snjóhúsin sjálf kallast kamakura og inni í
þeim er reist altari til tilbeiðslu vatnsguðs-
ins, þar sem fólk biður fyrir góðri uppskeru,
öryggi fjölskyldunnar, velgengni og vernd
gegn eldum. Ólýsanlega fagurt er á kvöld-
in á Kamakura þegar kertaljós lýsa upp
snjóhúsin, en hvarvetna ræður rómantík
ríkjum á snjóhúsaslóðum og vinsælt meðal
elskenda að gefast hvort öðru undir bleik-
lilluðum stjörnuhimni og glitrandi frostrós-
um.
-þlg
JANÚAR 2011
FRAMHALD Á SÍÐU 4
OFURSVALT INÚÍTALÍF
Snjóhús eru með fegurstu mann-
gerðu smíðum náttúrunnar, en
efniviðurinn hverfull eftir veðri
og vindum. Um víða veröld er
hægt að upplifa andrúmsloft
inúíta í hnausþykkum, listilega
smíðuðum snjóhúsum, til að mat-
ast, vera og njótast.
Góður markaður Íslendingar geta nú nýtt
sumarfríið til að leigja út íbúðir sínar í gegnum
fyrirtækið Iceland Summer.
SÍÐA 2
Skemmtileg lífs-
reynsla Lilja Björk
Jónasdóttir starfaði
við sumarbúðir
barna í Banda-
ríkjunum síðasta
sumar og ætlar
aftur í vor.SÍÐA 6
föstudagur
FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS 11. mars 2011
Helicopter vekur athygli
Á rúmstokknumTískan á pöllunumÁrshátíðarförðunin
Fríða María Harðardóttirer sannur eyjarskeggi
Kr.
TILBOÐ
117.950
FRÁBÆRT FARTÖLVUTILBOÐ
15.6”
Skand
ínavísk
hönnu
narvei
sla
Mikil
hönnu
narsýn
ing er
haldin
í Stok
k-
hólmi
í febrú
ar. Þar
eru he
lstu ný
jungar
hönnu
narhei
msins
kynnt
ar. Sýn
ingin þ
ykir
gefa g
óða m
ynd af
þeim
straum
um se
m
einken
na ska
ndinav
íska hö
nnun o
g þang
að
flykkis
t fólk f
rá öllu
m heim
shornu
m.
Sýning
arsvæ
ðið er
stórt o
g yfirg
ripsm
ikið
en ein
nig er
u sýn
ingar
víðs v
egar
um
borgin
a. Í ár
var við
ur alls
ráðan
di, ein
s og
oft áð
ur end
a grun
nefni
í skan
dinaví
skri
framl
eiðslu
. Nát
túrule
gar á
ferðir
og
umhve
rfisvæ
nar fr
amleið
sluaðf
erðir n
utu
sín í b
land v
ið skæ
ra og s
terka
liti. Ei
nnig
voru p
astelli
tir áb
erand
i og m
á segj
a að
hvítt o
g svar
t sé á u
ndanh
aldi.
Það g
ætir a
fturhv
arfs t
il eldr
i tíma
hjá un
gum f
yrirtæ
kjum
en me
ð sam
tíma
framle
iðsluh
áttum
. Efni
eins o
g kopa
r og
messi
ng sáu
st víð
a svo
ekki s
é min
nst á
prjóna
ða, he
klaða
og ofn
a ull. Þ
ægind
i og
mýkt
voru á
beran
di í m
ótsögn
við ha
rðar
línur m
ódern
isma s
em he
fur ve
rið vin
æll
undan
farin á
r. Skan
dinaví
sk hön
nun er
þó
alltaf
stílhr
ein og
einfa
ldleik
inn í f
yrir-
rúmi e
n í ár
var ha
nn óve
nju hlý
legur.
- she
EVERYTH
ING MAT
TERS.
heimi
li&
hönnu
n
febrúa
r 2011
FRAM
HALD
Á SÍÐ
U 4
Klassí
sk
hönnu
n í
nýju lj
ósi
Ungir
hönnu
ðir
létu ljó
s sitt s
kína í
Stokkh
ólmi. Þ
eirra
á með
al var
Jaeuk
Jung.
SÍÐA 6
Mikill
græju
karl
Ásgeir
Kolbe
insson
útvarp
smaðu
r kann
vel
við sig
í miðb
ænum
.
SÍÐA 2
menning[ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM MENNINGU OG LISTIR ]
mars 2011
Íslensk menningarpólitík nefnist bók eftir Bjarka Valtýs-
son, doktor í boðskipta- og menningarfræðum, sem kom
út á vegum Nýhil á dögunum. Í bókinni er íslensk menn-
ingarstefna greind fræðilega og sett í samhengi við al-
þjóðlegar menningarstefnur. Bjarki varar við ofuráherslu
á hina einhæfu íslensku menningarvitund, sem oft og
tíðum dragi listamenn í dilka klisjunnar. l FRAMHALD Á SÍÐU 6
DRÖGUM VARLA FLEIRI ÍSJAKA TIL PARÍSAR
FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR
DÆMI
Á djúpum miðumRagna Sigurðardóttir rýnir í sýningarnar
Viðtöl um dauðann og Hljóðheimar.
SÍÐA 2
Útsprungnar rósir Kjartan Guðmundsson dustar rykið af fyrstu plötu The Pogues.
SÍÐA 2
matur[ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM MAT ]mars 2011
Dekrað við bragðlaukana
Albert Eiríksson færir ljúffenga döðluköku í
nútímalegra og heilsusamlegra horf.
SÍÐA 2
Hreinn unaður
Kristín Eik Gústafsdóttir býr til
fádæma flotta tertu sem allir geta
spreytt sig á.SÍÐA 4
Með sunnudagskaffinuKökur, huggulegheit og samvera.
DÆMI
Ívar Örn Hansen
S: 5125429 ,
gsm 6154349
ivarorn@365.is
Sigríður Dagný
S: 5125462,
gsm 8233344
sigridurdagny@365.is
Sigríður Hallgríms
S: 5125432,
gsm 6924700
sigridurh@365.is
AUGLÝSING Í SÉRBLÖÐUM SKILAR ÁRANGRI!
fjölskyldan[ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM FJÖLSKYLDUNA ]
Þ órður Hermannsson sækir Hitt húsið með dóttur sína Karitas Lóu 6 mánaða. Þórður er 23 ára nýútskrifaður tónsmiður frá LHÍ. „Karitas Lóa er mitt fyrsta barn en kærastan mín átti tvö börn fyrir svo við erum með þrjú börn heima. Ég er í fæðingarorlofi núna og finnst mjög gott
að geta hitt aðra foreldra og þá hittir hún
líka aðra krakka.“ Þórður segir þá fræðslu sem boðið er
upp á koma sér vel fyrir unga nýbak-
aða foreldra en annanhvern miðvikudag
eru faglegir fyrirlestrar eða kynning-
ar. Hann segir félagsskapinn ekki síður
mikilvægan.
„Það er gott að hafa stuðning af fleiri
ungum foreldrum en það eru ekki marg-
ir vinir mínir komnir með börn. Hópur-
inn sem hittist er á aldrinum 18 til 25 ára.
Við erum öll með okkar fyrsta barn og að
ganga í gegnum svipaða hluti. Það er alltaf
febrúar 2011
Í hundunum Theodóra Róbertsdóttir sýnir á stærstu hundasýningu heims í næsta mánuði.
SÍÐA 2
FRAMHALD Á SÍÐU 4
Ungir kenna fullorðnum
Nemendur úr sjöunda bekk Grandaskóla kenna fullorðnum á tölvur.
SÍÐA 6
Alla miðvikudaga milli klukkan 14 og 16
geta ungir foreldrar mætt með börnin sín í Hitt húsið, rætt málin og fengið faglega ráðgjöf varðandi umönnun ungbarna. Starfið ber yfirskriftina Ungt
fólk með ungana sína.
Gott að hitta aðra unga foreldra
FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR
okkar.is
ze
b
ra
Sérblöð Fréttablaðsins eru fjölbreytt
og höfða til fólks á öllum aldri. Fjöldi
mismunandi sérblaða kemur út í
hverjum mánuði. Leitaðu ráða hjá
ráðgjöfum okkar um hvar auglýsingin
þín nær best til markhópsins.
AUGLÝSINGAR
Í SÉRBLÖÐUM
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar – mars 2011