Fréttablaðið - 23.07.2011, Síða 36

Fréttablaðið - 23.07.2011, Síða 36
23. júlí 2011 LAUGARDAGUR6 Félagsráðgjafi – Félagsþjónustan í Hafnarfi rði Laus er til umsóknar staða félagsráðgjafa hjá Félagsþjón- ustunni í Hafnarfirði. Um er að ræða fullt starf og æskilegt að viðkomandi geti hafið störf 1. september n.k. Verkefni viðkomandi verða í barnavernd og öðrum málaflokkum sem falla undir verksvið félagsþjónustu, s.s. málefnum fatlaðra, málefnum aldraðra, fjárhagsaðstoð, almennri félagsráðgjöf o.fl. Hæfniskröfur: • Starfsréttindi í félagsráðgjöf • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum • Lipurð í mannlegum samskiptum • Áhugi á þverfaglegri teymisvinnu • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti Félagsþjónustan býður upp á: • Fjölskylduvænan vinnustað • Fjölbreytt verkefni á sviði velferðarmála • Þverfaglega samvinnu með metnaðarfullu starfsfólki • Góðan starfsanda Umsækjendur sendi upplýsingar um menntun og fyrri störf til Félagsþjónustunnar í Hafnarfirði, Strandgötu 33, 220 Hafnarfirði, fyrir 15. ágúst n.k. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun liggur fyrir. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum Launanefndar sveitarfélaga og Félagsráðgjafafélags Íslands. Nánari upplýsingar veita Guðríður Guðmundsdóttir lögfræðingur, gurry@hafnarfjordur.is og Ólína Birgisdóttir deildarstjóri, olina@hafnarfjordur.is. Samkvæmt jafnréttisstefnu Hafnarfjarðarbæjar eru karlar, jafnt sem konur, hvattir til að sækja um starfið. Nú er tækifærið! Okkur vantar starfsfólk í fullt starf og hlutastarf í kaffiteríu Perlunnar. Vaktavinna Sendið umsóknir til perlan@perlan.is. Starfsfólk í kaffiteríu                                                           "                               #            $ %  &        $               %  '       (  )  * &  +,--,./,0- %  '        (  )  * &  +,--,./,0, 1  )(   * &  +,--,./,23 #'  )(   * &  +,--,./,24 *'    5 (    6  )  +,--,./,2.    1   ( * &  +,--,./,27 1'  8     9  (& * &  +,--,./,2: 1 '  5 (    ;     +,--,./,20 6     15< =   * &  +,--,./,22

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.