Fréttablaðið - 23.07.2011, Síða 45

Fréttablaðið - 23.07.2011, Síða 45
heimili&hönnun 5 nina sem oft kemur með fræ frá Póllandi og sáir í FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM . og Jozef., þar á meðal tómatplöntur og jarðarber. ● RABARBARI Rabarbari er kraftmikil jurt sem auðvelt er að rækta hér á norðurslóðum og kemur að hluta til í stað suðrænna ávaxta. Hann er skyldur túnsúrunni enda er hann stundum nefndur tröllasúra. Margir eiga rabarbara í garðinum sínum og þykir gott að grípa til hans í grauta, saft og sultu, kökur og eftirrétti. Bestur er hann á vorin. Rabarbaraplöntur blómgast þegar líður á sumarið en best er að skera burt blómstönglana jafnóðum og þeir vaxa því þeir draga úr uppskeru, bæði þessa árs og næsta ef þeir fá að vaxa. Blómstönglana burt

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.