Fréttablaðið - 23.07.2011, Side 61

Fréttablaðið - 23.07.2011, Side 61
LAUGARDAGUR 23. júlí 2011 37 Fyrrverandi ritstjóri franska Vogue, Carine Roitfeld, er á leið- inni aftur í blöðin en hún hefur verið í pásu frá fjölmiðlaheim- inum síðan henni var sagt upp hjá franska Vogue. Roitfeld hefur tekið að sér að stílisera mynda- þátt með stjörnuljósmyndaranum Mario Testino í V Magazine. Tískuheimurinn hefur fylgst vel með Roitfeld síðan hún missti vinnuna en hún hefur til dæmis verið orðuð við Tom Ford og kvenfatalínu hans. Hún hefur verið að stílisera búðargluggana í Barneys og nýjustu auglýsinga- herferð Chanel-tískuhússins. Myndaþátturinn verður 72 blaðsíður að lengd og kemur í septemberútgáfu blaðsins. Endurkoma í fjölmiðla- heiminn GERIR MYNDAÞÁTT Carine Roitfeld heldur innreið sína í fjölmiðlaheiminn með stæl en hún gerir 72 blaðsíðna myndaþátt fyrir V Magazine. NORDICPHOTO/GETTY OJANI NOA saman frá 1996 til 1998. SEAN COMBS saman frá 1999 til 2001. CHRIS JUDD saman frá árinu 2001 til 2002. BEN AFFLECK saman frá 2002 til 2004. NORDICPHOTOS/GETTY EMINEM gæti hugsanlega orðið fjórði eiginmaður Jennifer Lopez.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.