Fréttablaðið - 23.07.2011, Page 62

Fréttablaðið - 23.07.2011, Page 62
38 23. júlí 2011 LAUGARDAGUR T I L B O Ð S B Í Ó LAUGARDAG - SUNNUDAG ZOOKEEPER KL. 1 (TILBOÐ) L FRIENDS WITH BENEFITS KL. 1 (TILBOÐ) 12 MR. POPPER´S PENGUINS KL. 1 (TILBOÐ) L KUNG FU PANDA 2 ÍSL TAL 3D KL. 1 (TILBOÐ) L FRIENDS WITH BENEFITS KL. 3 (TILBOÐ) 12 HARRY POTTER 3D KL. 2.40 (TILBOÐ) 12 ZOOKEEPER KL. 3 (TILBOÐ) L BAD TEACHER KL. 3 (TILBOÐ) 14 FRÁBÆR FJÖLSKYLDUSKEMMTUN! - L.S - MENT WEEKLY MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT FRIENDS WITH BENEFITS 5.50, 8 og 10.15 BRIDESMAIDS 2(700 kr), 4, 7.30, 9 og 10 ZOOKEEPER 2(700 kr) KUNG FU PANDA 2 2(700 kr), 4 og 6.30 - ISL TAL LAUGARÁSBÍÓ SýningartímarTilboð í bíó. Gildir á fyrstu sýningar dagsins. T.V. - kvikmyndir.is www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar ÁLFABAKKA EGILSHÖLL 12 12 12 12 12 12 12 12 12 12 12 12 12 12 12 10 L L L L L L L L V I P AKUREYRI KEFLAVÍK BÍLAR 2 M/ ísl. Tali CARS 2 textalaus HARRY POTTER HARRY POTTER HARRY POTTER Luxus VIP TRANSFORMERS 3 TRANSFORMERS 3 SUPER 8 THE HANGOVER 2 KUNG FU PANDA 2 M/ ísl. Tali PIRATES OF THE CARRIBEAN 4 12 10 12 KRINGLUNNI L L LBÍLAR 2 M/ ísl. Tali Sýnd í 3D kl. 3 - 5.30 CARS 2 textalaus Sýnd í 3D kl. 8 - 10.30 HARRY POTTER Sýnd í 3D kl. 3 - 5.30 - 8 - 10.40 KUNG FU PANDA 2 M/ ísl. Tali Sýnd í 2D kl. 3 BEASTLY kl. 5.30 - 10:20 SUPER 8 kl. 8 HARRY POTTER 3D kl. 3 - 5:30 - 8 - 9:15 - 10:45 TRANSFORMERS 3 3D kl. 3 - 6 - 8 - 10:30 SUPER 8 kl. 11 BÍLAR 2 ísl tal 3D kl. 3 - 5:30 CARS 2 ens tal 3D kl. 8 KUNG FU PANDA 2 ísl tal 3D kl. 3 - 5:30 L L 12 SELFOSS BÍLAR 2 m/ ísl tal kl. 3 - 5.30 HARRY POTTER kl. 2:40 - 5.20 - 8 - 10.40 CARS 2 m/ ensku tali kl. 8 - 10.30 BÍLAR 2 M/ ísl. Tali (3D) kl. 1:30 - 3:40 HARRY POTTER (3D) kl. 8 - 10:40 HARRY POTTER (2D) kl. 1:30 - 4:30 TRANSFORMERS 3 (2D) kl. 8 - 10:40 CARS 2 DIGITAL-3D m/ísl tali kl. 1:30 - 3:40 CARS 2 DIGITAL-3D m/ensku tali kl. 5:50 HARRY POTTER 7 DIGITAL-3D kl. 8 - 10:40 HARRY POTTER 7 2D kl. 1:30 - 4 - 6:30 TRANSFORMERS 3 2D kl. 9 HSS. -MBL „MÖGNUÐ ENDALOK“ KA. -FBL „KRAFTMIKILL LOKAHNYKKUR“ STÆRSTA MYND ÁRSINS SJÁÐU LOKAKAFLAN Í 3D Með íslensku og ensku tali. Toy Story stuttmyndin Hawaiian Vacation sýnd á undan Cars 2 FRÁBÆR MYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA -JC. - VARIETY - P.T. ROLLING STONES Sýnd í 2D kl. 2 - 5.10 Sýnd í 3D kl. 12.30 - 3 - 5.30 Sýnd í 3D kl. 12.30 - 3 - 5.30 - 8 - 10.40 Sýnd í 2D kl. 6.45 - 9.30 Sýnd í 2D kl. 3 - 5.30 - 8 - 10.40 Sýnd í 3D kl. 10.30 Sýnd í 2D kl. 8 Sýnd kl. 10:20 Sýnd kl. 8 Sýnd í 2D kl. 1 - 3 - 5.30 Sýnd í 3D kl. 8 Sýnd í 2D kl. 1:45 - 4.15 SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS GLERAUGU SELD SÉR T.V. - KVIKMYNDIR.IS/SÉÐ & HEYRT BARÁTTAN UM HOGWARTS ER HAFIN. ÞAÐ NEISTAR Á MILLI JUSTIN OG MILU Í LANGSKEMMTILEGUSTU GRÍNMYND SUMARSINS. FRIENDS WITH BENEFITS KL. 5.50 - 8 - 10.10 12 ZOOKEEPER KL. 3.50 (TILBOÐ) L WHATER FOR ELEPHANTS KL. 3.40 (TILBOÐ) - 8 L BRIDESMAIDS KL. 5.50 - 10.10 12 FRIENDS WITH BENEFITS KL. 3 (TILBOÐ) - 5.40 - 8 - 10.20 12 HARRY POTTER 3D KL. 2.40 (TILBOÐ) - 5.20 - 7 - 8 - 10 - 10.40 12 BAD TEACHER KL. 3 (TILBOÐ) - 5.50 - 8 - 10.10 14 ZOOKEEPER KL. 3 (TILBOÐ) L 5% FRIENDS W.B. KL. 1 (TILBOÐ) - 3.20 - 5.40 - 8 - 10.20 12 FRIENDS W.B. Í LÚXUS KL. 1 - 3.20 - 5.40 - 8 - 10.20 12 ATTACK THE BLOCK KL. 10.40 16 ZOOKEEPER KL. 1 (TILBOÐ) - 3.30 - 5.45 L TRANSFORMERS 3 3D KL. 3 - 6 - 9 12 BAD TEACHER KL. 8 - 10.10 14 MR. POPPER´S PENGUINS KL. 1 (TILBOÐ) - 3.40 - 5.50 L BRIDESMAIDS KL. 8 12 KUNG FU PANDA 2 ÍSLENSKT TAL 3D KL. 1 (TILBOÐ) L HEIMSFRUMSÝND SAMTÍMIS Í BANDARÍKJUNUM OG Á ÍSLANDI POPPBRANSINN Er Paris Hilton búin að vera? „Heldurðu að dagar þínir í sviðs- ljósinu séu taldir?“ Það var þessi spurning frá Dan Harris í einkaviðtali á sjónvarp- stöðinni ABC sem varð þess valdandi að Paris Hilton sá rautt. Sjónvarpsstöðin ABC tryggði sér einkaviðtal við hótel erfingjann en það gekk ekki sem skyldi. Viðtalið átti sér stað á heimili Hilton og urðu spurningar á borð við „Hver heldurðu að ástæðan fyrir lélegu áhorfi á nýja þáttinn þinn sé?“ og „Er Kim Kardashian að verða frægari en þú?“ of mikið fyrir Hilton sem stífnaði öll upp og stöðvaði við- talið. Eftir að hafa prýtt nánast daglega dálka og slúðurblöð um allan heim á síðustu árum hefur verið ansi hljótt í kringum hótelerfingjann. Engir skandalar né ný ilmvötn frá Hilton. Paris Hilton skaust upp á stjörnuhimininn þegar hún var stjarna sjónvarpsþáttanna The Simple Life ásamt vinkonu sinni Nicole Richie svo ekki sé talað um kynlífsmynd- bandið sem lak út á internetið. Paris Hilton hefur aldrei hatað athyglina og á tímabili var hún mætt í hvert skipti sem rauðum dregli var rúllað út í Holly- wood. Ljóshærð og sæt varð hún vinsælt myndefni og athyglin minnkaði ekki þegar hún fór að keyra ítrekað undir áhrifum áfeng- is. Eru áhorfendur kannski komnir með leiða á stjörn- um sem virðast vera frægar fyrir ekki neitt? Nei, það lítur ekki út fyrir það. Raunveru- leikaþáttastjarnan Kim Kardashian hefur tekið við og uppskriftin virð- ist vera hin sama. Fyr- irsæta með fræga fjöl- skyldu sem skaust upp í sviðsljósið þegar kynlífs- myndband lak á netið. Það er ekki skrýtið að Hilt- on sé viðkvæm fyrir Kardashi- an. Hún er að stela af henni senunni. Þátturinn Keeping up with the Kardashi- ans, sem fjallar um fjölskyldu fyrirsætunn- ar, hefur slegið hvert áhorfsmet- ið á fætur öðru með tæpar fimm milljón áhorfendur að meðal- tali. Nýr þáttur Paris Hilton, The World According to Paris, fór hæst upp í 400 þús- und áhorfendur og ört minnkandi eftir það. Það er því deginum ljósara að Paris Hil- ton verður að grípa til einhverra ráða ef hún ætlar að stöðva stjörnu- hrapið. alfrun@frettabladid.is ÝTT ÚT ÚR SVIÐSLJÓSINU Eftir að hafa verið eftirlæti slúður- miðlanna undanfarin ár hefur verið ansi hljótt í kringum Paris Hil- ton að undanförnu. Ljóshærði hótelerfinginn sá hins vegar rautt þegar hún var innt eftir því hvort dagar hennar í sviðsljósinu væru taldir.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.