Fréttablaðið - 18.08.2011, Qupperneq 28
18. ágúst 2011 FIMMTUDAGUR28
Alþjóðlegt málþing
um Lewis-taflmenn-
ina verður haldið í
Skálholti á morgun.
Fjallað verður um
mögulegan uppruna
fornu taflmannanna
sem fundust á eyj-
unni Lewis, eða Ljóð-
húsum eins og eyjan
er nefnd í fornum
íslenskum heimild-
um. Þeir eru taldir
elstu taflmenn sem
fundist hafa í veröld-
inni, hafa svipmót
nútíma taflmanna
og eru meðal merk-
ustu muna Breska
þjóðminjasafnsins.
Flestir eru skornir
úr rostungstönnum
og gerðir á árunum
1150 til 1200.
Guðmundur G. Þórarinsson verkfræðingur setti fram
kenningu um að taflmennirnir hefðu verið gerðir í Skál-
holti og nefndi Margréti hina högu sem mögulegan höfund,
en hún var fyrsta nafnkunna myndlistarkona Íslands og
hennar er sérstaklega getið í Pálssögu.
Í ár er 800 ára ártíð Páls biskups Jónssonar (1155-1211),
en steinkista hans fannst við uppgröft í Skálholti hinn 21.
ágúst 1954. Málþingið er meðal annars haldið af því tilefni.
Tveir breskir fræðimenn, dr. James Robinson frá
Breska þjóðminjasafninu og dr. David H. Caldwell frá því
skoska, munu tala á málþinginu auk fjögurra íslenskra
fræðimanna. Málþingið stendur frá klukkan 10-17 og fer
fram á ensku. Allir eru velkomnir. Skráning fer fram í
síma 486 8870 eða með netfanginu rektor@skalholt.is.
Heimild: www.skalholt.is
Okkar innilegustu þakkir til allra
þeirra sem sýndu okkur samúð og
hlýhug við andlát og útför okkar
elskulegu eiginkonu, móður,
tengdamóður, dóttur, ömmu og systur,
Hellenar S. Benónýsdóttur
sjúkraliða, Ósabakka 15, Reykjavík.
Sérstakar þakkir fyrir alúð og hlýju færum við
starfsfólki Landspítalans á deild 11E og öllum þeim
sem hafa minnst hennar.
Andri Jónasson
Anna Rut Hellenardóttir Pétur Breiðfjörð Pétursson
Heimir Þór Andrason Erla Gréta Skúladóttir
Silja Dögg Andradóttir Sigurður Freyr Bjarnason
Þóra Eggertsdóttir
ömmubörn, systkini og aðrir aðstandendur
Innilegar þakkir til allra þeirra
sem sýndu okkur hlýhug og samúð
vegna fráfalls og útfarar elskulegrar
eiginkonu, móður, tengdamóður og
ömmu,
Ásu Kristinsdóttur
Grenimel 43,
sem andaðist mánudaginn 11. júlí. Sérstakar þakkir
til starfsfólks á deild 10E á Landspítalanum og á
Líknardeild Landspítalans í Kópavogi fyrir góða
umönnun.
Svavar Björnsson
Ásta Svavarsdóttir Tómas R. Einarsson
Sigrún Svavarsdóttir
Kristín Svavarsdóttir Sæmundur Runólfsson
Björn Þór Svavarsson Sigrún Jóna Andradóttir
og barnabörn
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar,
sonur, tengdafaðir, bróðir, mágur,
afi og langafi,
Halldór Sigurður
Guðmundsson
plötu- og ketilsmiður,
Bakkastöðum 73, Reykjavík,
lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 12. águst.
Útför verður auglýst síðar.
Bergljót Harðardóttir
Hulda Björk Halldórsdóttir Sigfús Jónas Guðnason
Guðmundur Halldórsson
Þröstur Reyr Halldórsson Steinunn Guðjónsdóttir
Hulda R. Einarsdóttir Jón Pálsson
Jón Guðmundsson Guðrún Ólafsdóttir
Helgi Guðmundsson Anna Magnúsdóttir
afabörn og langafabarn
Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir,
afi og langafi,
Magnús Albertsson
matsveinn, Laufrima 1, Reykjavík,
áður til heimilis að Grýtubakka 26,
Reykjavík,
andaðist á Líknardeild Landspítalans í Kópavogi
mánudaginn 8. ágúst sl. Jarðarförin fer fram
föstudaginn 19. ágúst kl. 15.00 frá Fella- og Hólakirkju.
Blóm og kransar eru vinsamlegast afþakkaðir
en þeim er vilja minnast hans er bent á að láta
Slysavarnarfélagið Landsbjörg njóta þess.
Fyrir hönd aðstandenda,
Ásdís Margrét Magnúsdóttir Þór Kristjánsson
Ágúst Magnússon
Magnús Kr. Þórsson Ólína Kr. Jónsdóttir
Solveig Margrét Þórsdóttir
Fanney Bjarnþrúður Þórsdóttir
Ásþór Breki.
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir og
amma,
Lilían Kristjánsson
Hamrabergi 6, Reykjavík,
lést á Landspítalanum mánudaginn 15. ágúst.
Útförin fer fram í Dómkirkjunni miðvikudaginn
24. ágúst kl. 13.00.
Hörður Guðjónsson Brynhildur Sveinsdóttir
Jóhanna Guðrún Guðjónsdóttir
Guðmundur Jón Guðjónsson Dóra Magnúsdóttir
Ásta Kristjana Guðjónsdóttir Jóhann Gestsson
Þorsteinn Sigurður Guðjónsson Kristín Auður
Halldórsdóttir
og barnabörn
Ástkær eiginkona mín, móðir okkar,
tengdamóðir og amma,
Unnur Stefánsdóttir
leikskólakennari,
Kársnesbraut 99, Kópavogi,
andaðist á líknardeild Landspítalans í Kópavogi
mánudaginn 8. ágúst. Útför hennar fer fram frá
Hallgrímskirkju föstudaginn 19. ágúst kl. 13.00.
Blóm og kransar vinsamlega afþakkaðir en þeim sem
vilja minnist hinnar látnu er bent á Ljósið eða Samtök
heilsuleikskóla.
Hákon Sigurgrímsson
Finnur Hákonarson Rósa Birgitta Ísfeld
Grímur Hákonarson Halla Björk Kristjánsdóttir
Harpa Dís Hákonardóttir
Ísadóra Ísfeld Finnsdóttir
Innilegar þakkir til allra er sýndu
samúð og hlýhug við andlát og útför
hjartkærrar eiginkonu minnar, móður
okkar, tengdamóður, ömmu
og langömmu,
Margrétar Sigurbjargar
Sigurðardóttur
Hólmi, Mýrum Hornafirði.
Sérstakar þakkir til starfsfólks Hjúkrunarheimilisins á
Höfn.
Guðjón Sigurður Arason
börn, tengdabörn, barnabörn
og barnabarnabörn
Okkar ástkæri ástvinur, faðir,
fósturfaðir, tengdafaðir, afi og langafi,
Ómar Konráðsson
tannlæknir, Sunnuflöt 41, Garðabæ,
lést 14. ágúst á hjúkrunarheimilinu Holtsbúð í
Garðabæ. Útförin fer fram frá Vídalínskirkju í Garðabæ
þriðjudaginn 23. ágúst kl. 13.00.
Edda Eyfeld
Ásta Ómarsdóttir Ómar Richter
Hrund Ómarsdóttir Swaroop Pusala
Hafdís Huld Haakansson
barnabörn og barnabarnabörn.
SES Design og Budda
Design senda frá sér nýja
línu nú um helgina. Línan
verður frumsýnd á Loka-
stíg á Menningarnótt.
Fata- og textílhönnuð-
urnir Sigríður Elfa Sig-
urðardóttir og Aðalbjörg
Erlendsdóttir frumsýna
á Menningarnótt nýja
línu af skarti og silki-
slæðum í versluninni
Textíl á Lokastíg 28.
Þær stöllur reka
sa ma n v i n nu-
stofuna RE-105 í
Skúlatúni 4. Sig-
ríður Elfa þæfir
ull og prjón-
ar undir merk-
inu SES design
en Aðalbjörg
handmálar silki
undir merkinu
Budda Design.
„Við höfum
unnið í textíl í
tuttugu ár
og deilt
vinnu-
stofu
árum
saman,“ segir
Aðalbjörg.
„Yfirleitt vinnum við hvor í
sínu lagi en stundum bland-
ast þetta saman og við
notum efni hvor frá
annarri. Skartgrip-
ina sem við sýnum á
Menningarnótt gerir
Sigríður en úr efni
frá mér og ég geri
slæður sem fara við
skartgripina.“
Aðalbjörg
og Sigríð-
ur verða
á staðn-
um milli
klukkan
12 og 16
og kynna
línuna.
Góð samvinna
NÝ LÍNA Skartið vinnur Sigríður Elfa úr þæfðri ull og Aðalbjörg hannar
slæður í stíl. MYND/OKSANA OG GEORG
Sigríður og
Aðalbjörg sam-
nýta efni og í
ullarskartinu má
finna silkiafganga.
Málþing um
Lewis-taflmenn
Merkisatburðir
1786 Reykjavík fær kaupstaðarréttindi ásamt Grundarfirði, Ísa-
firði, Akureyri, Seyðisfirði og Vestmannaeyjum. Þá eru
Íslendingar 38 þúsund, þar af eru Reykvíkingar 167.
1954 Minnismerki um Skúla Magnússon landfógeta er afhjúpað
í gamla kirkjugarðinum við Aðalstræti í Reykjavík. Það er
eftir Guðmund Einarsson frá Miðdal.
1961 Grasagarðurinn í Laugardal í Reykjavík er formlega
opnaður.
1966 Fyrsta skóflustunga að myndlistarhúsi á Klambratúni er
tekin. Það gerir Jóhannes S. Kjarval.
1990 Listaverkið Sólfar eftir Jón Gunnar Árnason er afhjúpað
við Sæbraut í Reykjavík.