Fréttablaðið - 27.08.2011, Page 84

Fréttablaðið - 27.08.2011, Page 84
27. ágúst 2011 LAUGARDAGUR48 Sprenghlægileg og smart sýning! EB, Fbl. KHH, Ft. PARTÝSÝNING ÁRSINS! Örfáar aukasýningar í september Miðasölusími: 551 1200 eða á leikhusid.is „Umhverfi og mannkyni stafar nú mest ógn af miðstýr ingu og ein okun. Sjálfbærni, rétt læti og friður fá ekki þrifist fyrr en fjöl breytni verður grundvöllur fram leiðsl unnar. Á okkar dögum er ræktun og viðhald fjöl breytninnar ekki munaður heldur for senda þess að við lifum af. “ Vandana Shiva Kaffitár Landvernd Maður Lifandi Matvís Melabúðin Móðir Jörð Nattura.is NLFÍ Ráðgjafarfyrirtækið Alta Rúnar Sigurkarlsson og Hildur Guðmundsdóttir Sigurður Gísli Pálmason Skaftholt - Guðfinnur Jakobsson Vottunarstofan Tún Yggdrasill VANDANA SHIVA á ÍSLANDI Opinn fyrirlestur í Háskólabíói (aðgangur ókeypis) 29. ágúst 2011 kl. 17.00 Styrktaraðilar: Umhverfisráðuneytið, sem er bakhjarl verkefnisins Vandana Shiva á Íslandi Utanríkisráðuneytið Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið Reykjavíkurborg Akur - Garðyrkjustöð Biobú Brauðhúsið Félag umhverfisfræðinga Fjarðarkaup Gló Heilsa Heilsuhúsið Íslandsbanki BALLIÐ Á BESSASTÖÐUM Fer aftur á svið í Þjóðleikhúsinu í vetur. Opið hús verður í dag í bæði Þjóð- leikhúsinu og Borgarleikhúsinu. Bæði leikhúsin hafa kynnt dag- skrá leikársins og í dag gefst gest- um og gangandi kostur á að sjá persónur úr leikritum vetrarins og hitta leikara og annað starfsfólk leikhúsanna. Dagskráin í Borgarleikhúsinu hefst klukkan eitt. Boðið verður upp á heimsóknir baksviðs, skoðun- arferðir og vöfflur sem starfsfólkið reiðir fram. Leikarar, leikstjórar, hönnuðir og tæknifólk verða við störf á öllum sviðum hússins; ýmist við æfingar eða sýningar eða til þess að svara spurningum sem brenna á forvitnum leikhúsgestum. Í Þjóðleikhúsinu hefst skemmt- unin klukkan tvö. Þar verður boðið upp á grillaðar pylsur og kaffi verður á könnunni. Á stóra sviðinu verður söngdagskrá úr barnaleikritum, skoðunarferðir baksviðs og prinsessan á Bessa- stöðum skemmtir og situr fyrir á ljósmyndum með börnunum svo fátt eitt sé nefnt. Leikhúsin í borginni ljúka upp dyrum FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN ÞAÐ ERU FLEIRI PARTÝ OG MEIRA FJÖR Á VÍSI Meiri Vísir. Kvikmynd Rúnars Rúnarssonar, Eldfjall, verður sýnd á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík í september. Myndin keppir við ell- efu aðrar kvikmyndir í flokknum Vitranir. Aldrei áður hefur íslensk mynd verið valin í þennan aðal- keppnisflokk hátíðarinnar, en í þann flokk koma aðeins til greina myndir sem eru fyrsta eða annað verk höfundar. Eldfjall er fyrsta kvikmynd Rúnars í fullri lengd. Myndin var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes í vor, þar sem henni var vel fagnað. Myndin keppti í flokknum Directors Fortnight og jafnframt um hin virtu Camera d´Or-verð- laun. Einnig keppir myndin um verðlaun á kvikmyndahátíðinni í Chicago í haust og um Discovery- verðlaunin á kvikmyndahátíðinni í Toronto. Myndin fjallar um Hannes, 67 ára gamlan mann sem er að kom- ast á eftirlaunaaldur. Hann er karlmaður af gamla skólanum, einangraður frá fjölskyldunni og heimilinu en þarf að takast á við nýtt hlutverk þegar eiginkona hans veikist. Með aðalhlutverk fara Theodór Júlíusson og Margrét Helga Jóhannsdóttir. Rúnar Rúnarsson útskrifaðist frá Konunglega danska kvik- myndaskólanum árið 2009. Stutt- myndir hans, Smáfuglar, Anna og Síðasti bærinn, hafa farið sigurför um heiminn. Anna keppti í flokki stuttmynda í Directors Fortnight í Cannes árið 2009, Smáfuglar keppti um Gullpálmann í Cannes í flokki stuttmynda árið 2008 og Síðasti bærinn var tilnefnd til Ósk- arsverðlauna í flokki stuttmynda árið 2006. Samanlagt hafa þessar myndir unnið tæplega 100 alþjóð- leg kvikmyndaverðlaun, sem er einsdæmi. Eldfjall Rúnars í keppni á Riff ÚR ELDFJALLI Theodór Júlíusson og Margrét Helga Jóhannsdóttir fara með aðalhlutverk í myndinni Eldfjall.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.