Fréttablaðið - 27.08.2011, Síða 86

Fréttablaðið - 27.08.2011, Síða 86
27. ágúst 2011 LAUGARDAGUR50 folk@frettabladid.is Skráning á www.songlist.is / umsókn eða á songlist@borgarleikhus.is Kennsla í Borgartúni 1, hefst 5. september. Kennsla í Borgarleikhúsinu, hefst 12. september. Gleði - uppbygging - fagmennska - framfarir l í t i , f t . t . l í l i i , f t . t . Raunsær og heillandi krimmi MAÐURINN Á SVÖLUNUM er þriðja sagan í s ennusagna okknum Skáldsaga um glæp. KLASSÍK! Eitt frægasta, og hingað til traustasta, hjónaband Hollywood stendur völtum fótum þessa dagana. Leik- araparið Will Smith og Jada Pinkett Smith er að skilja ef marka má bandaríska miðla og hefur fréttaflutningur af málefnum þeirra tekið á sig nýja mynd undanfarna daga. Daginn eftir að Smith-hjónin gáfu út yfirlýsingu þess efnis að þau væru alls ekki að skilja birti tíma- ritið InTouch Weekly forsíðufrétt um parið. Þar er frú Smith sökuð um að hafa haldið framhjá manni sínum með meðleikara sínum úr sjónvarpsþáttunum Hawthorne. Meðleikarinn er enginn annar en Marc Anthony, fyrrverandi eigin- maður Jennifer Lopez. Blaðið hefur heimildir fyrir því að Will Smith hafi komið að eiginkonu sinni í rúminu með Marc og rokið í burtu í tárum. Eftir á rak hann hluta af starfsfólki heimilisins fyrir að halda þessu leyndu fyrir sér. Talsmenn Smith-hjónanna og Marc Anthony hafa sagt að ekk- ert sé hæft í þessum fréttaflutn- ingi og Smith-hjónin hóta að kæra tímaritið. Upplausn á heimili Smith-hjónanna GÓÐIR FÉLAGAR Ekki er víst að Will Smith og Marc Anthony heilsist svona innilega í bráð. VINKONUR Jada Pinkett Smith og Jennifer Lopez á góðri stundu á rauða dreglinum árið 1997. FYRIRMYNDARFJÖLSKYLDAN Smith-fjölskyldan hefur löngum verið talin til fyrir- myndar í Hollywood. Hér eru þau Willow Smith, Jaden Smith, Jada Pinkett Smith og Will Smith á góðri stundu. NORDICPHOTOS/GETTY 28 Hin nýgiftu Kim Kardashian og Kris Humphries njóta hveiti- brauðsdaganna á Ítalíu en þau gengu í heilagt hjónaband um liðna helgi. Parið segir að ferða- lagið verði stutt að þessu sinni því þau ætla að bruna til baka til Los Angeles og vera viðstödd MTV verðlaunahátíðina, sem fer fram á morgun. Kardashian segir að þau ætli að fara á suðrænar slóðir um leið og tækifæri gefst. Tímaritin vestanhafs keppast um að fá að birta myndir úr brúð- kaupinu en People keypti réttinn á tæpar 200 milljónir króna. Njóta sín á Ítalíu LÍTIL BRÚÐKAUPSFERÐ Kim Kardashian og Kris Humphries eru í smá fríi á Ítalíu til að slappa af eftir brúðkaupið mikla. NORDICPHOTO/GETTY ÁR ERU á milli söngkonunnar Madonnu og nýjasta kærasta hennar, hiphop-dansarans Brahims Zaibat. Parið var í saman Í fjölskyldufríi í Frakklandi á dögunum og sleikti sólina á ströndinni. Þú færð Fréttablaðið á kostnaðarverði á 120 stöðum um land allt.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.